Scholes: England vinnur ekki EM en gæti komist í undanúrslit Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. maí 2016 17:00 Enska liðið er ungt og spennandi að sögn Scholes. vísir/getty Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, segist vera mjög spenntur fyrir enska landsliðinu sem fer á Evrópumótið í Frakklandi. Honum líst vel á hópinn; bæði aldurinn á hópnum og andan innan hans, og telur að enska liðið geti gert flotta hluti á komandi mótum. Scholes finnst að Wayne Rooney og Harry Kane eigi að byrja í framlínu enska liðsins og Jamie Vardy eigi að vera notaður sem varamaður sem kemur með gæði inn á völlinn. Scholes á sjálfur að baki 66 landsleiki með Englandi en hann tók þátt í fjórum stórmótum með enska liðinu; HM 1998 og 2002 og EM 2000 og 2004. „Ég er virkilega spenntur. Mun spenntari en fyrir síðustu þremur til fjórum stórmótum,“ segir Scholes í viðtali við Daily Mail. „Andinn innan hópsins er frábær en á síðustu fjórum til fimm mótum hefur liðsandinn ekki verið neitt sérstakur. Leikmennirnir sem eru í liðinu núna eru tilbúnir til að læra. Þetta eru ungir leikmenn sem eru tilbúnir að hlusta á þjálfarana og liðsfélaga sína.“ „Við munum líklega ekki vinna EM en við erum ekkert langt frá því að komast í undanúrslit þegar horft er á gæðin í leikmannahópnum. Við erum með spennandi leikmenn sem geta komist í undanúrslit ef þeir finna leið til að spila saman,“ segir Paul Scholes. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, segist vera mjög spenntur fyrir enska landsliðinu sem fer á Evrópumótið í Frakklandi. Honum líst vel á hópinn; bæði aldurinn á hópnum og andan innan hans, og telur að enska liðið geti gert flotta hluti á komandi mótum. Scholes finnst að Wayne Rooney og Harry Kane eigi að byrja í framlínu enska liðsins og Jamie Vardy eigi að vera notaður sem varamaður sem kemur með gæði inn á völlinn. Scholes á sjálfur að baki 66 landsleiki með Englandi en hann tók þátt í fjórum stórmótum með enska liðinu; HM 1998 og 2002 og EM 2000 og 2004. „Ég er virkilega spenntur. Mun spenntari en fyrir síðustu þremur til fjórum stórmótum,“ segir Scholes í viðtali við Daily Mail. „Andinn innan hópsins er frábær en á síðustu fjórum til fimm mótum hefur liðsandinn ekki verið neitt sérstakur. Leikmennirnir sem eru í liðinu núna eru tilbúnir til að læra. Þetta eru ungir leikmenn sem eru tilbúnir að hlusta á þjálfarana og liðsfélaga sína.“ „Við munum líklega ekki vinna EM en við erum ekkert langt frá því að komast í undanúrslit þegar horft er á gæðin í leikmannahópnum. Við erum með spennandi leikmenn sem geta komist í undanúrslit ef þeir finna leið til að spila saman,“ segir Paul Scholes.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira