Ásgerður Jana og Ingi Rúnar Íslandsmeistarar í fjölþrautum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2016 20:15 Þessi fimm fóru á pall í tugþraut karla og sjöþraut kvenna. Mynd/FRÍ Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr UFA og Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki urðu í dag Íslandsmeistarar karla og kvenna í fjölþraut, Ingi Rúnar vann tugþrautina en Ásgerður Jana sjöþrautina. Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram á Selfossi um helgina. Ingi Rúnar Kristinsson var með forystuna allan tímann og endaði með 6868 stig en hann rétt tæpum þúsund stigum meira en næsti maður sem var Ísak Óli Traustason úr UMSS. Það var meiri spenna hjá konunum þar sem 4854 stig nægðu Ásgerði Jönu Ágústsdóttur til að tryggja sér gullið eftir mikla baráttu við Blikann Irmu Gunnarsdóttur. Irma endaði 99 stigum á eftir en hún var með forystuna eftir fyrri daginn. Ásgerður Jana stóð sig mun betur í síðustu þremur greinunum sem voru langstökk, spjótkast og 800 metra hlaup, og það skilaði henni sigri og Íslandsmeistaratitli. Yfirlit yfir verðlaunahafa í fullorðins- og unglingaflokkum og árangur þeirra er hér fyrir neðan en þær upplýsingar eru fengnar af heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands.Öll úrslitin:Tugþraut karla: 1. sæti með 6303 stig Ingi Rúnar Kristinsson Breiðablik (11,18/ 3.8(821) - 6,73/ 2.9(750) - 14,01(729) - 1,88(696) - 53,52(660) - 16,41/ 3.4(687) - 45,46 - 4,00m - 48,51 - 4:59,00) 2. sæti með 5296 stig Ísak Óli Traustason UMSS (11,25/ 3.8(806) - 6,49/ 3.9(695) - 10,83(536) - 1,76(593) - 53,80(648) - 15,76/ 3.4(760) - 29,80 - 3,10m - 38,21 - 4:57,43) 3. sæti með 2489 stig Bjarki Rúnar Kristinsson Breiðablik (11,82/ 3.8(687) - 6,35/ 4.5(664) - 9,27(442) - 1,88(696) - lauk ekki öðrum greinum) Greinaröð innan sviga: 100m - langstökk - kúluvarp - hástökk - 400m - 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 1500m hlaup Sjöþraut kvenna:1. sæti með 4853 stig Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA (15,58/ 3.9 - 1,59 - 11,74 - 27,06/ 5.6 - 5,41/ 4.4 - 41,46 - 2:34,14)2. sæti með 4754 stig Irma Gunnarsdóttir, Breiðablik (15,36/ 3.9 - 1,50 - 11,89 - 26,20/ 5.6 - 5,27/ 3.9 - 39,13 - 2:36,01)3. sæti með 4123 Sandra Eriksdóttir ÍR (16,16/ 3.9 - 1,53 - 9,79 - 27,70/ 5.6 - 4,89/ 3.3 - 31,70 - 2:40,89) Greinar innan sviga: 100m grindahlaup - hástökk - kúluvarp - 200m hlaup - langstökk - spjótkast - 800m hlaup Sjöþraut 16-17 ára stúlkna. 1. sæti með 4182 stig Harpa Svansdóttir HSK/SELFOSS (17,07/ 4.2 - 1,41 - 11,37 - 27,73/ 5.7 - 5,39/ 4.0 - 27,74 - 2:29,64) 2. sæti með 4067 Sara Hlín Jóhannsdóttir BREIÐABLIK (15,23/ 4.2 - 1,41 - 9,10 - 26,77/ 5.7 - 4,69/ 4.1 - 22,60 - 2:28,10) Greinar innan sviga: 100m grindahlaup - hástökk - kúluvarp - 200m hlaup - langstökk - spjótkast - 800m hlaup Fimmtarþraut stúlkna 15 ára og yngri 1. sæti með 4031 stig Helga Margrét Haraldsdóttir ÍR (12,33/ 4.1 - 10,09 - 1,51 - 24,52 - 64,64) 2. sæti með 3770 stig Signý Hjartardóttir FJÖLNIR (14,05/ 4.1 - 9,92 - 1,42 - 29,21 - 69,29) 3. sæti með 3760 stig Hildur Helga Einarsdóttir HSK/SELFOSS (14,60/ 4.1 - 10,79 - 1,42 - 36,70 - 76,74) Greinaröð innan sviga: 80m grindahlaup - kúluvarp - hástökk - spjótkast - 400m hlaup Tugþraut pilta 18-19 ára 1. sæti með 6511 stig Guðmundur Karl Úlfarsson Á (11,14/ 3.4(830) - 6,43/ 3.0(682) - 12,56(640) - 1,64(496) - 51,83(732) - 15,46/ 4.5(795) — 31,37m - 4,50m - 48,27m(563) - 5:06,73) 2. sæti með 6173 stig Gunnar Eyjólfsson UFA (11,08/ 3.4(843) - 6,45/ 4.4(686) - 10,57(520) - 1,76(593) - 52,76(692) - 16,15/ 4.5(716) — 28,57m - 3,70m - 55,31m(563) - 4:36,42) 3. sæti með 6034 Guðmundur Smári Daníelsson UMSE (11,85/ 3.4(681) - 6,31/ 4.4(655) - 12,22(620) - 1,73(569) - 56,32(547) - 16,31/ 4.5(698) - 33,86 - 3,80m - 55,31m(668) - 5:11,95) Greinaröð innan sviga: 100m - langstökk - kúluvarp - hástökk - 400m - 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 1500m hlaup Tugþraut pilta 16-17 ára 1. sæti með 5333 stig Styrmir Dan Hansen Steinunnarson HSK/SELFOSS (15,70/ 3.7(767) - 39,64(657) - 3,00(357) - 52,92 - 58,70(458) - 11,76/ 3.9(699) - 6,30/ 4.9(652)) 2. sæti með 5011 stig Ragúel Pino Alexandersson UFA (17,65/ 3.7(558) - 34,78(559) - 3,00(357) - 43,66 - 56,21(551) - 12,08/ 3.9(635) - 6,00/ 2.9(587)) 3. sæti með 4943 stig Reynir Zoëga Geirsson BBLIK (17,28/ 3.7(595) - 29,56(456) - 3,00(357) - 50,12 - 56,40(544) - 11,87/ 3.9(677) - 6,14/ 4.1(617)) Greinaröð innan sviga: 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 400m hlaup - 100m - langstökk Síðustu þrjár greinarnar vantar inn: kúluvarp - hástökk - 1500m Fimmtarþraut pilta 15 ára og yngri 1. sæti með 2516 stig Jón Þorri Hermannsson UFA (15,52/ 2.4 - 40,44 - 25,27/ 3.8 - 29,20 - 5:01,58) 2. sæti með 2240 stig Úlfur Árnason ÍR (25,12/ 2.9 - 42,74 - 26,26/ 3.8 - 28,86 - 5:28,47) 3. sæti með 2143 stig Dagur Fannar Einarsson HSK/SELFOSS (35,12/ 2.5 - 35,79 - 26,11/ 3.8 - 22,86 - 5:07,84) Greinaröð árangurs innan sviga að ofan: langstökk - spjótkast - 200m - kringlukast - 1500m hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira
Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr UFA og Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki urðu í dag Íslandsmeistarar karla og kvenna í fjölþraut, Ingi Rúnar vann tugþrautina en Ásgerður Jana sjöþrautina. Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram á Selfossi um helgina. Ingi Rúnar Kristinsson var með forystuna allan tímann og endaði með 6868 stig en hann rétt tæpum þúsund stigum meira en næsti maður sem var Ísak Óli Traustason úr UMSS. Það var meiri spenna hjá konunum þar sem 4854 stig nægðu Ásgerði Jönu Ágústsdóttur til að tryggja sér gullið eftir mikla baráttu við Blikann Irmu Gunnarsdóttur. Irma endaði 99 stigum á eftir en hún var með forystuna eftir fyrri daginn. Ásgerður Jana stóð sig mun betur í síðustu þremur greinunum sem voru langstökk, spjótkast og 800 metra hlaup, og það skilaði henni sigri og Íslandsmeistaratitli. Yfirlit yfir verðlaunahafa í fullorðins- og unglingaflokkum og árangur þeirra er hér fyrir neðan en þær upplýsingar eru fengnar af heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands.Öll úrslitin:Tugþraut karla: 1. sæti með 6303 stig Ingi Rúnar Kristinsson Breiðablik (11,18/ 3.8(821) - 6,73/ 2.9(750) - 14,01(729) - 1,88(696) - 53,52(660) - 16,41/ 3.4(687) - 45,46 - 4,00m - 48,51 - 4:59,00) 2. sæti með 5296 stig Ísak Óli Traustason UMSS (11,25/ 3.8(806) - 6,49/ 3.9(695) - 10,83(536) - 1,76(593) - 53,80(648) - 15,76/ 3.4(760) - 29,80 - 3,10m - 38,21 - 4:57,43) 3. sæti með 2489 stig Bjarki Rúnar Kristinsson Breiðablik (11,82/ 3.8(687) - 6,35/ 4.5(664) - 9,27(442) - 1,88(696) - lauk ekki öðrum greinum) Greinaröð innan sviga: 100m - langstökk - kúluvarp - hástökk - 400m - 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 1500m hlaup Sjöþraut kvenna:1. sæti með 4853 stig Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA (15,58/ 3.9 - 1,59 - 11,74 - 27,06/ 5.6 - 5,41/ 4.4 - 41,46 - 2:34,14)2. sæti með 4754 stig Irma Gunnarsdóttir, Breiðablik (15,36/ 3.9 - 1,50 - 11,89 - 26,20/ 5.6 - 5,27/ 3.9 - 39,13 - 2:36,01)3. sæti með 4123 Sandra Eriksdóttir ÍR (16,16/ 3.9 - 1,53 - 9,79 - 27,70/ 5.6 - 4,89/ 3.3 - 31,70 - 2:40,89) Greinar innan sviga: 100m grindahlaup - hástökk - kúluvarp - 200m hlaup - langstökk - spjótkast - 800m hlaup Sjöþraut 16-17 ára stúlkna. 1. sæti með 4182 stig Harpa Svansdóttir HSK/SELFOSS (17,07/ 4.2 - 1,41 - 11,37 - 27,73/ 5.7 - 5,39/ 4.0 - 27,74 - 2:29,64) 2. sæti með 4067 Sara Hlín Jóhannsdóttir BREIÐABLIK (15,23/ 4.2 - 1,41 - 9,10 - 26,77/ 5.7 - 4,69/ 4.1 - 22,60 - 2:28,10) Greinar innan sviga: 100m grindahlaup - hástökk - kúluvarp - 200m hlaup - langstökk - spjótkast - 800m hlaup Fimmtarþraut stúlkna 15 ára og yngri 1. sæti með 4031 stig Helga Margrét Haraldsdóttir ÍR (12,33/ 4.1 - 10,09 - 1,51 - 24,52 - 64,64) 2. sæti með 3770 stig Signý Hjartardóttir FJÖLNIR (14,05/ 4.1 - 9,92 - 1,42 - 29,21 - 69,29) 3. sæti með 3760 stig Hildur Helga Einarsdóttir HSK/SELFOSS (14,60/ 4.1 - 10,79 - 1,42 - 36,70 - 76,74) Greinaröð innan sviga: 80m grindahlaup - kúluvarp - hástökk - spjótkast - 400m hlaup Tugþraut pilta 18-19 ára 1. sæti með 6511 stig Guðmundur Karl Úlfarsson Á (11,14/ 3.4(830) - 6,43/ 3.0(682) - 12,56(640) - 1,64(496) - 51,83(732) - 15,46/ 4.5(795) — 31,37m - 4,50m - 48,27m(563) - 5:06,73) 2. sæti með 6173 stig Gunnar Eyjólfsson UFA (11,08/ 3.4(843) - 6,45/ 4.4(686) - 10,57(520) - 1,76(593) - 52,76(692) - 16,15/ 4.5(716) — 28,57m - 3,70m - 55,31m(563) - 4:36,42) 3. sæti með 6034 Guðmundur Smári Daníelsson UMSE (11,85/ 3.4(681) - 6,31/ 4.4(655) - 12,22(620) - 1,73(569) - 56,32(547) - 16,31/ 4.5(698) - 33,86 - 3,80m - 55,31m(668) - 5:11,95) Greinaröð innan sviga: 100m - langstökk - kúluvarp - hástökk - 400m - 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 1500m hlaup Tugþraut pilta 16-17 ára 1. sæti með 5333 stig Styrmir Dan Hansen Steinunnarson HSK/SELFOSS (15,70/ 3.7(767) - 39,64(657) - 3,00(357) - 52,92 - 58,70(458) - 11,76/ 3.9(699) - 6,30/ 4.9(652)) 2. sæti með 5011 stig Ragúel Pino Alexandersson UFA (17,65/ 3.7(558) - 34,78(559) - 3,00(357) - 43,66 - 56,21(551) - 12,08/ 3.9(635) - 6,00/ 2.9(587)) 3. sæti með 4943 stig Reynir Zoëga Geirsson BBLIK (17,28/ 3.7(595) - 29,56(456) - 3,00(357) - 50,12 - 56,40(544) - 11,87/ 3.9(677) - 6,14/ 4.1(617)) Greinaröð innan sviga: 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 400m hlaup - 100m - langstökk Síðustu þrjár greinarnar vantar inn: kúluvarp - hástökk - 1500m Fimmtarþraut pilta 15 ára og yngri 1. sæti með 2516 stig Jón Þorri Hermannsson UFA (15,52/ 2.4 - 40,44 - 25,27/ 3.8 - 29,20 - 5:01,58) 2. sæti með 2240 stig Úlfur Árnason ÍR (25,12/ 2.9 - 42,74 - 26,26/ 3.8 - 28,86 - 5:28,47) 3. sæti með 2143 stig Dagur Fannar Einarsson HSK/SELFOSS (35,12/ 2.5 - 35,79 - 26,11/ 3.8 - 22,86 - 5:07,84) Greinaröð árangurs innan sviga að ofan: langstökk - spjótkast - 200m - kringlukast - 1500m hlaup
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira