Þvæla að viðhald á gervigrasi sé minna en á alvöru grasi Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. maí 2016 19:11 Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri FH, bendir á að kostnaðurinn við gervigras er ekki minni heldur en við alvöru gras en mikil umræða um gervigras hefur sprottið upp eftir fyrstu umferðir Pepsi-deildar karla. FH-ingar spila á grasi og ætla sér ekki að breyta því en völlur liðsins er í frábæru standi miðað við árstíma enda vel haldið utan um hann. „Við erum í góðu samstarfi við Golfklúbbinn Keili og höfum verið það síðan 1990. Þeir eru með yfirumsjón yfir vellinum og svo vinnur vallarstjórinn okkar mjög náið með þeim,“ sagði Birgir í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Menn vilja vera á grasi. Menn fara í æfingaferðir erlendis til að spila á grasi en ekki gervigrasi og öll stærstu lið Evrópu spila á grasi.“ Birgir segir það ekki ódýrara að leggja gervigrasvöll og halda honum við. „Fyrst og fremst er það stofnkostnaðurinn. Það kostar um 130 milljónir að leggja gervigrasvöll með undirlagi og öllu saman. Til að geta nýtt það sem æfingasvæði allan veturinn þarftu flóðljós og almennileg flóðljós kosta um 100 milljónir. Þarna ertu kominn með 230 milljónir í byrjunarkostnað,“ sagði Birgir. „Ofan á þetta þarftu viðhald. Það þarf að bursta völlinn að lágmarki þrisvar sinnum í viku. Það er algengur misskilningur að viðhald á gervigrasi sé minna en á alvöru grasi. Það er bara þvæla.“ „Ég veit ekki um neitt bæjarfélag sem getur hent út 230 milljónum með vinstri. Svo þarf að hafa íhuga að ef menn vilja keppa á gervigrasi og hafa það sem líkast alvöru grasi þarf að skipta því út á þriggja til fjögurra ára fresti. Það kostar ekki 130 milljónir en kannski 50 milljónir. Þennan pening þurfa menn að taka inn í jöfnuna,“ sagði Birgir Jóhannsson. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Sjá meira
Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri FH, bendir á að kostnaðurinn við gervigras er ekki minni heldur en við alvöru gras en mikil umræða um gervigras hefur sprottið upp eftir fyrstu umferðir Pepsi-deildar karla. FH-ingar spila á grasi og ætla sér ekki að breyta því en völlur liðsins er í frábæru standi miðað við árstíma enda vel haldið utan um hann. „Við erum í góðu samstarfi við Golfklúbbinn Keili og höfum verið það síðan 1990. Þeir eru með yfirumsjón yfir vellinum og svo vinnur vallarstjórinn okkar mjög náið með þeim,“ sagði Birgir í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Menn vilja vera á grasi. Menn fara í æfingaferðir erlendis til að spila á grasi en ekki gervigrasi og öll stærstu lið Evrópu spila á grasi.“ Birgir segir það ekki ódýrara að leggja gervigrasvöll og halda honum við. „Fyrst og fremst er það stofnkostnaðurinn. Það kostar um 130 milljónir að leggja gervigrasvöll með undirlagi og öllu saman. Til að geta nýtt það sem æfingasvæði allan veturinn þarftu flóðljós og almennileg flóðljós kosta um 100 milljónir. Þarna ertu kominn með 230 milljónir í byrjunarkostnað,“ sagði Birgir. „Ofan á þetta þarftu viðhald. Það þarf að bursta völlinn að lágmarki þrisvar sinnum í viku. Það er algengur misskilningur að viðhald á gervigrasi sé minna en á alvöru grasi. Það er bara þvæla.“ „Ég veit ekki um neitt bæjarfélag sem getur hent út 230 milljónum með vinstri. Svo þarf að hafa íhuga að ef menn vilja keppa á gervigrasi og hafa það sem líkast alvöru grasi þarf að skipta því út á þriggja til fjögurra ára fresti. Það kostar ekki 130 milljónir en kannski 50 milljónir. Þennan pening þurfa menn að taka inn í jöfnuna,“ sagði Birgir Jóhannsson. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Sjá meira