Diego Costa, Juan Mata og Fernando Torres úti í kuldanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2016 10:57 Fernando Torres fagnar sigri á EM 2012 með fjölskyldu sinni. Vísir/Getty Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverjar, hefur gefið út hvaða 25 leikmenn verða í æfingahóp hans fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst eftir 24 daga. Del Bosque valdi tvo aukamenn í hópinn en aðeins 23 leikmenn mega vera í lokahóp þjóðanna á Evrópumótinu. Del Bosque þarf að tilkynna lokahópinn inn fyrir 31. maí. Það vekur vissulega mestu athyglina að Diego Costa, framherji Chelsea, Fernando Torres, framherji Atlético Madrid og Juan Mata, miðjumaður Manchester United eru allir út í kuldanum og fá ekki að vera með á EM. Fernando Torres hefur verið fastamaður hjá Atlético Madrid en hann hefur skorað í síðustu tveimur úrslitaleikjum EM þar sem Spánverjar hafa fagnað sigri í bæði skiptin. Diego Costa er að glíma við meiðsli og það hafði örugglega mikil áhrif á það af hverju hann er ekki með. Það eru tveir nýliðar í hópnum eða þeir Saúl hjá Atlético Madrid og Lucas Vázquez hjá Real Madrid. Saúl ssló í gegn með Atlético Madrid í Meistaradeildinni og skoraði meðal annars magnað mark eftir mikið einstaklingsframtak í fyrri leiknum á móti Bayern München. Menn eins og þeir Bruno hjá Villarreal, Mikel San José hjá Athletic Bilbao og Aritz Aduriz hjá Athletic Bilbao eru heldur ekki búnir að spila marga landsleiki fyrir Spán. Spánverjar spila sinn fyrsta leik á mótinu á móti Tékkum 13. júní en fram að því mæta þeir Frakklandi (29. maí), Bosníu (1. júní) og Suður-Kóreu (7. júní) í vináttulandsleikjum.25 manna æfingahópur Spánverja fyrir EM 2016:Markverðir Iker Casillas (Oporto) David de Gea (Manchester United) Sergio Rico (Sevilla)Varnarmenn Dani Carvajal (Real Madrid) Juanfran (Atlético) Gerard Piqué (Barcelona) Sergio Ramos (Real Madrid) Marc Bartra (Barcelona) Jordi Alba (Barcelona) César Azpilicueta (Chelsea)Miðjumenn Mikel San José (Athletic) Bruno (Villarreal) Koke (Atlético) Saúl (Atlético) Thiago (Bayern) Silva (Manchester City) Lucas Vázquez (Real Madrid) Sergio Busquets (Barcelona) Cesc Fàbregas (Chelsea) Andrés Iniesta (Barcelona) Isco (Real Madrid)Sóknarmenn Nolito (Celta) Pedro (Chelsea) Álvaro Morata (Juventus) Aritz Aduriz (Athletic) EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Körfubolti Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira
Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverjar, hefur gefið út hvaða 25 leikmenn verða í æfingahóp hans fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst eftir 24 daga. Del Bosque valdi tvo aukamenn í hópinn en aðeins 23 leikmenn mega vera í lokahóp þjóðanna á Evrópumótinu. Del Bosque þarf að tilkynna lokahópinn inn fyrir 31. maí. Það vekur vissulega mestu athyglina að Diego Costa, framherji Chelsea, Fernando Torres, framherji Atlético Madrid og Juan Mata, miðjumaður Manchester United eru allir út í kuldanum og fá ekki að vera með á EM. Fernando Torres hefur verið fastamaður hjá Atlético Madrid en hann hefur skorað í síðustu tveimur úrslitaleikjum EM þar sem Spánverjar hafa fagnað sigri í bæði skiptin. Diego Costa er að glíma við meiðsli og það hafði örugglega mikil áhrif á það af hverju hann er ekki með. Það eru tveir nýliðar í hópnum eða þeir Saúl hjá Atlético Madrid og Lucas Vázquez hjá Real Madrid. Saúl ssló í gegn með Atlético Madrid í Meistaradeildinni og skoraði meðal annars magnað mark eftir mikið einstaklingsframtak í fyrri leiknum á móti Bayern München. Menn eins og þeir Bruno hjá Villarreal, Mikel San José hjá Athletic Bilbao og Aritz Aduriz hjá Athletic Bilbao eru heldur ekki búnir að spila marga landsleiki fyrir Spán. Spánverjar spila sinn fyrsta leik á mótinu á móti Tékkum 13. júní en fram að því mæta þeir Frakklandi (29. maí), Bosníu (1. júní) og Suður-Kóreu (7. júní) í vináttulandsleikjum.25 manna æfingahópur Spánverja fyrir EM 2016:Markverðir Iker Casillas (Oporto) David de Gea (Manchester United) Sergio Rico (Sevilla)Varnarmenn Dani Carvajal (Real Madrid) Juanfran (Atlético) Gerard Piqué (Barcelona) Sergio Ramos (Real Madrid) Marc Bartra (Barcelona) Jordi Alba (Barcelona) César Azpilicueta (Chelsea)Miðjumenn Mikel San José (Athletic) Bruno (Villarreal) Koke (Atlético) Saúl (Atlético) Thiago (Bayern) Silva (Manchester City) Lucas Vázquez (Real Madrid) Sergio Busquets (Barcelona) Cesc Fàbregas (Chelsea) Andrés Iniesta (Barcelona) Isco (Real Madrid)Sóknarmenn Nolito (Celta) Pedro (Chelsea) Álvaro Morata (Juventus) Aritz Aduriz (Athletic)
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Körfubolti Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira