Fyrirliði Frankfurt greindist með æxli í gær en ætlar samt að spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2016 09:45 Marco Russ fékk slæmar fréttir í gær. Vísir/Getty Marco Russ, fyrirliði þýska liðsins Eintracht Frankfurt, ætlar að fórna sér fyrir málstaðinn þegar lið hans berst fyrir sæti í þýsku Bundesligunni á næstu leiktíð. Eintracht Frankfurt mætir Rúrik Gíslasyni og félögum í Nürnberg í tveimur leikjum og í boði er laust sæti í Bundesligunni 2016-17. Marco Russ fékk hræðilegar fréttir í vikunni þegar hann greindist með æxli en það kom í ljós þegar hann gekkst undir venjulegt lyfjapróf. Kicker segir frá. Marco Russ féll á lyfjaprófinu vegna of mikils magns af vaxtarhormónum en þýska lyfjaeftirlitið grunaði strax um að orsökin væru veikindi fremur en ólögleg notkun lyfja. Eintracht Frankfurt fékk niðurstöður úr umræddu lyfjaprófi á miðvikudaginn og í framhaldinu gekkst Marco Russ undir frekari rannsóknir þar sem æxlið fannst. „Þrátt fyrir þessar sorglegu fréttir þá sagði leikmaðurinn að hann væri tilbúinn að spila. Við höfum síðan fengið það staðfest frá læknum hans," sagði Eintracht Frankfurt í fréttatilkynningu. Marco Russ er þrítugur miðvörður sem hefur spilað 256 deildarleiki með Eintracht Frankfurt. Hann lék með félaginu frá 2004 til 2012 eða þar til að liði, fór síðan í VfL Wolfsburg í eitt og hálf tímabil áður en hann snéri aftur til Frankfurt. Fyrri leikur Eintracht Frankfurt og Nürnberg fer fram á Commerzbank-Arena, heimavelli Frankfurt, í kvöld en seinni leikurinn er síðan á heimavelli Nürnberg á mánudaginn. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Marco Russ, fyrirliði þýska liðsins Eintracht Frankfurt, ætlar að fórna sér fyrir málstaðinn þegar lið hans berst fyrir sæti í þýsku Bundesligunni á næstu leiktíð. Eintracht Frankfurt mætir Rúrik Gíslasyni og félögum í Nürnberg í tveimur leikjum og í boði er laust sæti í Bundesligunni 2016-17. Marco Russ fékk hræðilegar fréttir í vikunni þegar hann greindist með æxli en það kom í ljós þegar hann gekkst undir venjulegt lyfjapróf. Kicker segir frá. Marco Russ féll á lyfjaprófinu vegna of mikils magns af vaxtarhormónum en þýska lyfjaeftirlitið grunaði strax um að orsökin væru veikindi fremur en ólögleg notkun lyfja. Eintracht Frankfurt fékk niðurstöður úr umræddu lyfjaprófi á miðvikudaginn og í framhaldinu gekkst Marco Russ undir frekari rannsóknir þar sem æxlið fannst. „Þrátt fyrir þessar sorglegu fréttir þá sagði leikmaðurinn að hann væri tilbúinn að spila. Við höfum síðan fengið það staðfest frá læknum hans," sagði Eintracht Frankfurt í fréttatilkynningu. Marco Russ er þrítugur miðvörður sem hefur spilað 256 deildarleiki með Eintracht Frankfurt. Hann lék með félaginu frá 2004 til 2012 eða þar til að liði, fór síðan í VfL Wolfsburg í eitt og hálf tímabil áður en hann snéri aftur til Frankfurt. Fyrri leikur Eintracht Frankfurt og Nürnberg fer fram á Commerzbank-Arena, heimavelli Frankfurt, í kvöld en seinni leikurinn er síðan á heimavelli Nürnberg á mánudaginn.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira