Félög Trump og Clinton deila heimilisfangi með 285.000 öðrum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. apríl 2016 18:50 Frá framboðsfundi Donald Trump. vísri/getty Félög í eigu forsetakandídatanna Hillary Clinton og Donald Trump deila heimilisfangi með um 285.000 öðrum fyrirtækjum og félögum. Um málið er fjallað á vef The Guardian. Félögin eru skráð til húsa í 1209 North Orange Street í bænum Wilmington í Delaware. Húsið sjálft er lítið tveggja hæða skrifstofuhúsnæði en grunur leikur á að það sé notað til að komast hjá því að greiða skatta. Líkt og áður segir eru um 285.000 félög skráð þar til húsa. Til samanburðar má nefna að í Ugland-húsinu svokallaða á Cayman-eyjum, sem Barack Obama sagði að væri „annað hvort stærsta bygging í heimi eða stærsta skattasvindl heimsins“, eru um 18.000 félög skráð. Meðal fyrirtækja sem skráð eru í byggingunni má nefna Apple, American Airlines, Coca Cola og Walmart. Það að skrá félög í ríkinu þýðir að hægt er að færa hagnað, sem verður til annars staðar, og komast hjá því að greiða af honum skatta. Talið er að löggjöf Delaware þýði að fyrirtæki hafi komist hjá því að greiða um níu milljarða dollara. Bæði Hillary Clinton og Donald Trump hafa heitið því að skera upp herör gegn fólki og félögum sem skjóta fjármunum til aflandseyja. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Panama-skjölin Tengdar fréttir Trump hjólar í Hillary og heitir því að vera ekki leiðinlegur Donald Trump er farinn að horfa til mögulegra andstæðinga í forsetakosningum Bandaríkjanna sem fara fram í nóvember. 23. apríl 2016 19:14 Adele, Trump og Zuckerberg á meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims Bandaríska tímaritið Time birti í liðinni viku árlegan lista sinn yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims. 24. apríl 2016 20:05 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Sjá meira
Félög í eigu forsetakandídatanna Hillary Clinton og Donald Trump deila heimilisfangi með um 285.000 öðrum fyrirtækjum og félögum. Um málið er fjallað á vef The Guardian. Félögin eru skráð til húsa í 1209 North Orange Street í bænum Wilmington í Delaware. Húsið sjálft er lítið tveggja hæða skrifstofuhúsnæði en grunur leikur á að það sé notað til að komast hjá því að greiða skatta. Líkt og áður segir eru um 285.000 félög skráð þar til húsa. Til samanburðar má nefna að í Ugland-húsinu svokallaða á Cayman-eyjum, sem Barack Obama sagði að væri „annað hvort stærsta bygging í heimi eða stærsta skattasvindl heimsins“, eru um 18.000 félög skráð. Meðal fyrirtækja sem skráð eru í byggingunni má nefna Apple, American Airlines, Coca Cola og Walmart. Það að skrá félög í ríkinu þýðir að hægt er að færa hagnað, sem verður til annars staðar, og komast hjá því að greiða af honum skatta. Talið er að löggjöf Delaware þýði að fyrirtæki hafi komist hjá því að greiða um níu milljarða dollara. Bæði Hillary Clinton og Donald Trump hafa heitið því að skera upp herör gegn fólki og félögum sem skjóta fjármunum til aflandseyja.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Panama-skjölin Tengdar fréttir Trump hjólar í Hillary og heitir því að vera ekki leiðinlegur Donald Trump er farinn að horfa til mögulegra andstæðinga í forsetakosningum Bandaríkjanna sem fara fram í nóvember. 23. apríl 2016 19:14 Adele, Trump og Zuckerberg á meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims Bandaríska tímaritið Time birti í liðinni viku árlegan lista sinn yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims. 24. apríl 2016 20:05 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Sjá meira
Trump hjólar í Hillary og heitir því að vera ekki leiðinlegur Donald Trump er farinn að horfa til mögulegra andstæðinga í forsetakosningum Bandaríkjanna sem fara fram í nóvember. 23. apríl 2016 19:14
Adele, Trump og Zuckerberg á meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims Bandaríska tímaritið Time birti í liðinni viku árlegan lista sinn yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims. 24. apríl 2016 20:05