Hagvöxtur í Bandaríkjunum ekki hægari í tvö ár Samúel Karl Ólason skrifar 28. apríl 2016 13:23 Vísir/Getty Hagvöxtur hefur ekki verið hægari í Bandaríkjunum í tvö ár. Hagkerfi landsins óx um hálft prósent á fyrsta ársfjórðungi samanborið við 1,4 prósent á síðasta fjórðingi 2015. Slæmt ástand á alþjóðamörkuðum og lágt olíuverð er sagt spila stóran þátt í slæmum hagvexti. Samkvæmt frétt Bloomberg hefur fjárfesting á alþjóðavísu ekki verið lægri í um sjö ár. Seðlabanki Bandaríkjanna segir þó að atvinnuleysi sé lágt og laun hafi hækkað. Því sé grundvöllur fyrir aukinni eyðslu og auknum efnahagsvexti. Nánast allar hliðar efnahagskerfis Bandaríkjanna uxu ekki, nema húsnæðismarkaðurinn. Talið er að um tímabundið ástand sé að ræða. Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hagvöxtur hefur ekki verið hægari í Bandaríkjunum í tvö ár. Hagkerfi landsins óx um hálft prósent á fyrsta ársfjórðungi samanborið við 1,4 prósent á síðasta fjórðingi 2015. Slæmt ástand á alþjóðamörkuðum og lágt olíuverð er sagt spila stóran þátt í slæmum hagvexti. Samkvæmt frétt Bloomberg hefur fjárfesting á alþjóðavísu ekki verið lægri í um sjö ár. Seðlabanki Bandaríkjanna segir þó að atvinnuleysi sé lágt og laun hafi hækkað. Því sé grundvöllur fyrir aukinni eyðslu og auknum efnahagsvexti. Nánast allar hliðar efnahagskerfis Bandaríkjanna uxu ekki, nema húsnæðismarkaðurinn. Talið er að um tímabundið ástand sé að ræða.
Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent