Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Stefán Árni Pálsson skrifar 10. apríl 2016 22:59 Willett lék frábært golf í dag. vísir/getty Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. Willett er fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til að vinna mótið en Nick Faldo vann það síðast árið 1996. Fyrir daginn í dag var Faldo eini Englendingurinn sem hafði unnið Masters en hann vann mótið í þrígang, árið 1989, 1990 og 1996. Willett lék samtals á fimm höggum undir pari og hringinn í dag á 67 höggum eða á fimm höggum undir pari. Fyrir daginn í dag var Jordan Spieth í efsta sæti en hann misteig sig illa á einni braut sem kostaði hann í raun sigurinn. Fyrir utan þá holu leik hann frábært golf í dag. Spieth hafnaði í öðru sæti og spilaði samanlagt á tveimur höggum undir pari eins og Lee Westwood sem lenti einnig í öðru sæti. Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. Willett er fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til að vinna mótið en Nick Faldo vann það síðast árið 1996. Fyrir daginn í dag var Faldo eini Englendingurinn sem hafði unnið Masters en hann vann mótið í þrígang, árið 1989, 1990 og 1996. Willett lék samtals á fimm höggum undir pari og hringinn í dag á 67 höggum eða á fimm höggum undir pari. Fyrir daginn í dag var Jordan Spieth í efsta sæti en hann misteig sig illa á einni braut sem kostaði hann í raun sigurinn. Fyrir utan þá holu leik hann frábært golf í dag. Spieth hafnaði í öðru sæti og spilaði samanlagt á tveimur höggum undir pari eins og Lee Westwood sem lenti einnig í öðru sæti.
Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira