Ný stikla úr Harry Potter heiminum: „Af hverju er Dumbledore svona vel við þig?“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. apríl 2016 15:08 Newt Scamander eða Eddie Redmayne. Mynd/skjáskot Út er komin ný stikla úr myndinni Fantastic Beasts and Where to Find Them, mynd sem gerist í hinum töfrandi heimi Harry Potter sem rithöfundurinn J.K. Rowling skapaði. Myndin er svokallað spin-off og gerist á þriðja áratug tuttugustu aldar, um 70 árum áður en sagan af Harry Potter hefst. Stiklan er um tvær mínútur að lengd og í henni má sjá Eddie Redmayne sem leikur Newt Scamander, söguhetju myndarinnar, reyna að komast í gegnum innflytjendaeftirlitið á Ellis-eyju, rétt fyrir utan New York. Í stiklunni kemur fram að Scamander hafi verið rekinn úr Hogwarts-skóla en undir heyrist rödd sem spyr „Af hverju er Dumbledore svona vel við þig?“ Myndin verður frumsýnd þann 18. nóvember og er fyrsta myndin í væntanlegum þríleik. J.K. Rowling sjálf skrifar handritið af myndunum. Tengdar fréttir Redmayne fékk aðalhlutverkið Óskarsverðlaunahafinn Eddie Redmayne hefur landað aðalhlutverkinu í þríleiknum Fantastic Beasts and Where to Find Them sem verða myndir sem gerast í söguheimi Harry Potter. 2. júní 2015 13:00 Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Út er komin ný stikla úr myndinni Fantastic Beasts and Where to Find Them, mynd sem gerist í hinum töfrandi heimi Harry Potter sem rithöfundurinn J.K. Rowling skapaði. Myndin er svokallað spin-off og gerist á þriðja áratug tuttugustu aldar, um 70 árum áður en sagan af Harry Potter hefst. Stiklan er um tvær mínútur að lengd og í henni má sjá Eddie Redmayne sem leikur Newt Scamander, söguhetju myndarinnar, reyna að komast í gegnum innflytjendaeftirlitið á Ellis-eyju, rétt fyrir utan New York. Í stiklunni kemur fram að Scamander hafi verið rekinn úr Hogwarts-skóla en undir heyrist rödd sem spyr „Af hverju er Dumbledore svona vel við þig?“ Myndin verður frumsýnd þann 18. nóvember og er fyrsta myndin í væntanlegum þríleik. J.K. Rowling sjálf skrifar handritið af myndunum.
Tengdar fréttir Redmayne fékk aðalhlutverkið Óskarsverðlaunahafinn Eddie Redmayne hefur landað aðalhlutverkinu í þríleiknum Fantastic Beasts and Where to Find Them sem verða myndir sem gerast í söguheimi Harry Potter. 2. júní 2015 13:00 Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Redmayne fékk aðalhlutverkið Óskarsverðlaunahafinn Eddie Redmayne hefur landað aðalhlutverkinu í þríleiknum Fantastic Beasts and Where to Find Them sem verða myndir sem gerast í söguheimi Harry Potter. 2. júní 2015 13:00