Ný stikla úr Harry Potter heiminum: „Af hverju er Dumbledore svona vel við þig?“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. apríl 2016 15:08 Newt Scamander eða Eddie Redmayne. Mynd/skjáskot Út er komin ný stikla úr myndinni Fantastic Beasts and Where to Find Them, mynd sem gerist í hinum töfrandi heimi Harry Potter sem rithöfundurinn J.K. Rowling skapaði. Myndin er svokallað spin-off og gerist á þriðja áratug tuttugustu aldar, um 70 árum áður en sagan af Harry Potter hefst. Stiklan er um tvær mínútur að lengd og í henni má sjá Eddie Redmayne sem leikur Newt Scamander, söguhetju myndarinnar, reyna að komast í gegnum innflytjendaeftirlitið á Ellis-eyju, rétt fyrir utan New York. Í stiklunni kemur fram að Scamander hafi verið rekinn úr Hogwarts-skóla en undir heyrist rödd sem spyr „Af hverju er Dumbledore svona vel við þig?“ Myndin verður frumsýnd þann 18. nóvember og er fyrsta myndin í væntanlegum þríleik. J.K. Rowling sjálf skrifar handritið af myndunum. Tengdar fréttir Redmayne fékk aðalhlutverkið Óskarsverðlaunahafinn Eddie Redmayne hefur landað aðalhlutverkinu í þríleiknum Fantastic Beasts and Where to Find Them sem verða myndir sem gerast í söguheimi Harry Potter. 2. júní 2015 13:00 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Út er komin ný stikla úr myndinni Fantastic Beasts and Where to Find Them, mynd sem gerist í hinum töfrandi heimi Harry Potter sem rithöfundurinn J.K. Rowling skapaði. Myndin er svokallað spin-off og gerist á þriðja áratug tuttugustu aldar, um 70 árum áður en sagan af Harry Potter hefst. Stiklan er um tvær mínútur að lengd og í henni má sjá Eddie Redmayne sem leikur Newt Scamander, söguhetju myndarinnar, reyna að komast í gegnum innflytjendaeftirlitið á Ellis-eyju, rétt fyrir utan New York. Í stiklunni kemur fram að Scamander hafi verið rekinn úr Hogwarts-skóla en undir heyrist rödd sem spyr „Af hverju er Dumbledore svona vel við þig?“ Myndin verður frumsýnd þann 18. nóvember og er fyrsta myndin í væntanlegum þríleik. J.K. Rowling sjálf skrifar handritið af myndunum.
Tengdar fréttir Redmayne fékk aðalhlutverkið Óskarsverðlaunahafinn Eddie Redmayne hefur landað aðalhlutverkinu í þríleiknum Fantastic Beasts and Where to Find Them sem verða myndir sem gerast í söguheimi Harry Potter. 2. júní 2015 13:00 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Redmayne fékk aðalhlutverkið Óskarsverðlaunahafinn Eddie Redmayne hefur landað aðalhlutverkinu í þríleiknum Fantastic Beasts and Where to Find Them sem verða myndir sem gerast í söguheimi Harry Potter. 2. júní 2015 13:00