SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Bjarki Ármannsson skrifar 8. apríl 2016 23:04 Þetta er í fimmta sinn sem fyrirtækið reynir slíka lendingu og í fyrsta sinn sem það tekst. Vísir/EPA Blað var brotið í sögu geimferða í dag þegar SpaceX, einkareknu geimferðafyrirtæki í eigu hins litríka Elon Musk, tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. Þetta er í fimmta sinn sem fyrirtækið reynir slíka lendingu og í fyrsta sinn sem það tekst. Eldflaugin færði Alþjóðageimstöðinni birgðir en tilgangur ferðarinnar var fyrst og fremst að taka skref í átt að því að gera ferðalög út í geiminn ódýrari. Alla jafna virka geimferðir þannig að eldflaugar losa sig við óþarfa hluta jafnóðum sem eru einfaldlega látnir hrapa í hafið. Eins og gefur að skilja, er þetta gríðarlega kostnaðarsamt og hefur Musk líkt þessu við það að fleygja nýrri farþegaþotu eftir eina flugferð.Samkvæmt áætlun SpaceX munu drónar líkt og sá sem notaður var í dag bíða á hafi úti eftir því að „grípa“ hlutana sem eldflaugin losar sig við á leið út úr gufuhvolfinu.Mynd/SpaceXSpaceX hefur þannig stefnt að því lengi að draga úr kostnaði með því að endurnýta þessa hluta eldflaugarinnar. Samkvæmt áætlun fyrirtækisins munu drónar líkt og sá sem notaður var í dag bíða á hafi úti eftir því að „grípa“ hlutana sem eldflaugin losar sig við á leið út úr gufuhvolfinu. Líkt og fyrr segir, hefur tilraunir til að framkvæma þessa áætlun gengið brösuglega til þessa. Hlutarnir lentu ýmist of harkalega á drónanum, ultu um koll eða hreinlega sprungu í tætlur. Í þetta sinn gekk hinsvegar allt upp.Landing from the chase plane pic.twitter.com/2Q5qCaPq9P— SpaceX (@SpaceX) April 8, 2016 Tengdar fréttir Google fjárfestir í SpaceX Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í geimferðafyrirtæki Elon Musk. 21. janúar 2015 07:00 Tókst að lenda sama geimfarinu á jörðinni í annað sinn Geimferðafyrirtækið Blue Origin tókst að lenda geimfari sínu aftur. 23. janúar 2016 19:36 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Fleiri fréttir Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Sjá meira
Blað var brotið í sögu geimferða í dag þegar SpaceX, einkareknu geimferðafyrirtæki í eigu hins litríka Elon Musk, tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. Þetta er í fimmta sinn sem fyrirtækið reynir slíka lendingu og í fyrsta sinn sem það tekst. Eldflaugin færði Alþjóðageimstöðinni birgðir en tilgangur ferðarinnar var fyrst og fremst að taka skref í átt að því að gera ferðalög út í geiminn ódýrari. Alla jafna virka geimferðir þannig að eldflaugar losa sig við óþarfa hluta jafnóðum sem eru einfaldlega látnir hrapa í hafið. Eins og gefur að skilja, er þetta gríðarlega kostnaðarsamt og hefur Musk líkt þessu við það að fleygja nýrri farþegaþotu eftir eina flugferð.Samkvæmt áætlun SpaceX munu drónar líkt og sá sem notaður var í dag bíða á hafi úti eftir því að „grípa“ hlutana sem eldflaugin losar sig við á leið út úr gufuhvolfinu.Mynd/SpaceXSpaceX hefur þannig stefnt að því lengi að draga úr kostnaði með því að endurnýta þessa hluta eldflaugarinnar. Samkvæmt áætlun fyrirtækisins munu drónar líkt og sá sem notaður var í dag bíða á hafi úti eftir því að „grípa“ hlutana sem eldflaugin losar sig við á leið út úr gufuhvolfinu. Líkt og fyrr segir, hefur tilraunir til að framkvæma þessa áætlun gengið brösuglega til þessa. Hlutarnir lentu ýmist of harkalega á drónanum, ultu um koll eða hreinlega sprungu í tætlur. Í þetta sinn gekk hinsvegar allt upp.Landing from the chase plane pic.twitter.com/2Q5qCaPq9P— SpaceX (@SpaceX) April 8, 2016
Tengdar fréttir Google fjárfestir í SpaceX Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í geimferðafyrirtæki Elon Musk. 21. janúar 2015 07:00 Tókst að lenda sama geimfarinu á jörðinni í annað sinn Geimferðafyrirtækið Blue Origin tókst að lenda geimfari sínu aftur. 23. janúar 2016 19:36 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Fleiri fréttir Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Sjá meira
Google fjárfestir í SpaceX Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í geimferðafyrirtæki Elon Musk. 21. janúar 2015 07:00
Tókst að lenda sama geimfarinu á jörðinni í annað sinn Geimferðafyrirtækið Blue Origin tókst að lenda geimfari sínu aftur. 23. janúar 2016 19:36