Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. mars 2016 18:06 Saleh Abdeslam er nú haldið í fangelsi í Brugge í Belgíu. Vísir/AFP Salah Abdeslam, sem grunaður er um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París, og handsamaður var í Belgíu um miðjan mánuðinn verður framseldur til Frakklands. Dómari í Brussel samþykkti í dag framsal Abdeslam en í yfirvöld í Frakklandi lögðu mikla áherslu á fá hann til sín svo yfirheyra mætti hann vegna þáttöku hans í hryðjuverkunum í París. Belgísk og frönsk yfirvöld munu nú ræða sín á milli hvernig Abdeslam verður færður til Frakklands.Salah Abdeslam var um tíma eftirsóttasti flóttamaður heimsins.Vísir/GettyAlls óvíst er þó hvenær af framsalinu verður enda vilja belgísk yfirvöld einnig yfirheyra hann í tengslum við hryðjuverkin í Brussel sem framin voru aðeins fjórum dögum eftir að Abdeslam var handtekinn. Talið er að hryðjuverkin í París og Brussel hafi verið framin af hryðjuverkahópum með innbyrðis tengsl sín á milli. Fljótlega eftir handtöku Abdeslam var greint frá því að hann hann myndi berjast gegn því að verða framseldur til Frakklands en saksóknarar í Brussel segja að hann starfi nú með lögreglu og sé fús til þess að fara til Frakklands. Óvíst er hvernig Abdeslam tengist hryðjuverkunum í París en hann hefur þó verið formlega ákærður fyrir þáttöku sína í þeim. Líklegt þykir að Abdeslam hafi átt að taka þátt í árásunum en guggnað og flúið til Belgíu þar sem hann var handtekinn eftir fjóra mánuði á flótta. Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30 Salah Abdeslam ákærður fyrir aðild sína að hryðjuverkunum í París Abdeslam er í haldi lögreglu í Brussel. Sýnir hann samstarfsvilja en vill ekki verða framseldur til Frakklands. 19. mars 2016 15:01 Dramatískt myndband af handtöku lögreglu í Brussel Myndbandið er því mögulega af handtöku á Saleh Abdeslam, einum höfuðpaura hryðjuverkaárásanna í París í nóvember. 18. mars 2016 19:51 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Salah Abdeslam, sem grunaður er um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París, og handsamaður var í Belgíu um miðjan mánuðinn verður framseldur til Frakklands. Dómari í Brussel samþykkti í dag framsal Abdeslam en í yfirvöld í Frakklandi lögðu mikla áherslu á fá hann til sín svo yfirheyra mætti hann vegna þáttöku hans í hryðjuverkunum í París. Belgísk og frönsk yfirvöld munu nú ræða sín á milli hvernig Abdeslam verður færður til Frakklands.Salah Abdeslam var um tíma eftirsóttasti flóttamaður heimsins.Vísir/GettyAlls óvíst er þó hvenær af framsalinu verður enda vilja belgísk yfirvöld einnig yfirheyra hann í tengslum við hryðjuverkin í Brussel sem framin voru aðeins fjórum dögum eftir að Abdeslam var handtekinn. Talið er að hryðjuverkin í París og Brussel hafi verið framin af hryðjuverkahópum með innbyrðis tengsl sín á milli. Fljótlega eftir handtöku Abdeslam var greint frá því að hann hann myndi berjast gegn því að verða framseldur til Frakklands en saksóknarar í Brussel segja að hann starfi nú með lögreglu og sé fús til þess að fara til Frakklands. Óvíst er hvernig Abdeslam tengist hryðjuverkunum í París en hann hefur þó verið formlega ákærður fyrir þáttöku sína í þeim. Líklegt þykir að Abdeslam hafi átt að taka þátt í árásunum en guggnað og flúið til Belgíu þar sem hann var handtekinn eftir fjóra mánuði á flótta.
Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30 Salah Abdeslam ákærður fyrir aðild sína að hryðjuverkunum í París Abdeslam er í haldi lögreglu í Brussel. Sýnir hann samstarfsvilja en vill ekki verða framseldur til Frakklands. 19. mars 2016 15:01 Dramatískt myndband af handtöku lögreglu í Brussel Myndbandið er því mögulega af handtöku á Saleh Abdeslam, einum höfuðpaura hryðjuverkaárásanna í París í nóvember. 18. mars 2016 19:51 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30
Salah Abdeslam ákærður fyrir aðild sína að hryðjuverkunum í París Abdeslam er í haldi lögreglu í Brussel. Sýnir hann samstarfsvilja en vill ekki verða framseldur til Frakklands. 19. mars 2016 15:01
Dramatískt myndband af handtöku lögreglu í Brussel Myndbandið er því mögulega af handtöku á Saleh Abdeslam, einum höfuðpaura hryðjuverkaárásanna í París í nóvember. 18. mars 2016 19:51