Ítalska konan ekki í lífshættu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. mars 2016 14:47 Mynd/Lögreglan á Vesturlandi Ítalska konan sem lenti í bílveltu ásamt fimm löndum sínum á ferðalagi um Vesturland á sunnudag er ekki í lífshættu. Konan var flutt ásamt tveimur öðrum með þyrlu Landhelgisgæslunnar frá Skógarströnd í bæinn. Hinir þrír farþegarnir slösuðust aðeins minniháttar og voru fluttir með sjúkrabílum í bæinn. Um var að ræða eitt af níu umferðaróhöppum í umdæmi Lögreglunnar á Vesturlandi í síðustu viku. Þá er lausaganga hrossa á svæðinu vaxtandi vandamál, aðallega á Snæfellsnesvegi. „Hross eru að sleppa út úr girðingum, sem liggja sums staðar niðri eða eru á kafi í snjó. Þegar harðnar á dalnum í frosti og snjó þarf að huga vel að öllum útigangi og gefa honum vel. Hross sem að ekki fá nóg að éta leita frekar út úr girðingarhólfum. Ábyrgð eigenda er mikil ef eitthvað gerist.“Helstu verkefni hjá Lögreglunni á Vesturlandi í sl. viku.Alls urðu 9 umferðaróhöpp í umdæminu sl. viku. Þar af eitt...Posted by Lögreglan Vesturlandi on Tuesday, March 1, 2016 Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Erlendur ferðamaður alvarlega slasaður eftir bílveltu Ítölsk kona liggur með alvarlega áverka á gjörgæsludeild Landspítalans eftir bílveltu í gær. 29. febrúar 2016 13:34 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Sjá meira
Ítalska konan sem lenti í bílveltu ásamt fimm löndum sínum á ferðalagi um Vesturland á sunnudag er ekki í lífshættu. Konan var flutt ásamt tveimur öðrum með þyrlu Landhelgisgæslunnar frá Skógarströnd í bæinn. Hinir þrír farþegarnir slösuðust aðeins minniháttar og voru fluttir með sjúkrabílum í bæinn. Um var að ræða eitt af níu umferðaróhöppum í umdæmi Lögreglunnar á Vesturlandi í síðustu viku. Þá er lausaganga hrossa á svæðinu vaxtandi vandamál, aðallega á Snæfellsnesvegi. „Hross eru að sleppa út úr girðingum, sem liggja sums staðar niðri eða eru á kafi í snjó. Þegar harðnar á dalnum í frosti og snjó þarf að huga vel að öllum útigangi og gefa honum vel. Hross sem að ekki fá nóg að éta leita frekar út úr girðingarhólfum. Ábyrgð eigenda er mikil ef eitthvað gerist.“Helstu verkefni hjá Lögreglunni á Vesturlandi í sl. viku.Alls urðu 9 umferðaróhöpp í umdæminu sl. viku. Þar af eitt...Posted by Lögreglan Vesturlandi on Tuesday, March 1, 2016
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Erlendur ferðamaður alvarlega slasaður eftir bílveltu Ítölsk kona liggur með alvarlega áverka á gjörgæsludeild Landspítalans eftir bílveltu í gær. 29. febrúar 2016 13:34 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Sjá meira
Erlendur ferðamaður alvarlega slasaður eftir bílveltu Ítölsk kona liggur með alvarlega áverka á gjörgæsludeild Landspítalans eftir bílveltu í gær. 29. febrúar 2016 13:34