Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2016 12:30 Conor McGregor er enginn vinur Jose Aldo. vísir/getty „Þetta svíður mjög mikið en svona er bardagabransinn,“ sagði Conor McGregor skömmu eftir tapið gegn Nate Diaz í veltivigtarbardaga þeirra í UFC á sunnudagsmorgun. Írski vélbyssukjafturinn færði sig upp um tvo þyngdarflokka til að berjast við Diaz eftir að Rafael Dos Anjos dró sig út úr léttivigtarbardaga þeirra vegna meiðsla.Sjá einnig:Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan „Ég hef tapað mörgum orustum í mínu lífi en alltaf komið aftur. Ég er ekki með neina afsakanir. Ég mun bara greina þetta tap og koma sterkri til baka,“ sagði Conor. Írinn, sem er heimsmeistari í fjaðurvigt, útilokar ekki að berjast aftur í veltivigtinni þrátt fyrir tapið gegn Diaz. „Alls ekki, ég berst við hvern sem er. Ég gat alltaf hætt við þennan bardaga en gerði það ekki. Ég hafði gaman að því að spreyta mig í þessum flokki. Ef ég hefði verið að berjast við mann í mínum þyngdarflokki hefði hann rotast á þessum höggum mínum,“ sagði Conor.„Ég verð að aðlagast því að þyngri menn geta betur tekið höggin mín. Þegar ég næ því get ég keppt í þessari þyngd. Ef það er bardagi í boði getið þið bara hringt og ég svara.“ Jose Aldo, maðurinn sem Conor rotaði á þrettán sekúndum og hirti af heimsmeistarabeltið í fjaðurvigt, hafði mjög gaman að tapi Írans. Conor hefur lítinn húmor fyrir viðbrögðum Brasilíumannsins.Sjá einnig:Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði „Ég veit ekki hvað ég geri næst. Jose getur fagnað sigri annars manns en þegar við börðumst lá hann eftir meðvitundarlaus. Meistarar fagna ekki sigri annars manns. Þegar ég vann Aldo sýndi ég honum virðingu. Kannski fer ég næst niður í minn flokk og þagga niður í honum,“ sagði Conor McGregor. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.Conor McGregor on his loss to Nate Diaz: "I've been on the end of many defeats in my life and I've rose back. I will not shy away from it. I will not make excuses."Posted by UFC on FOX on Sunday, March 6, 2016 MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00 Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Fleiri fréttir Átta liða úrslitin á HM klár Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Sjá meira
„Þetta svíður mjög mikið en svona er bardagabransinn,“ sagði Conor McGregor skömmu eftir tapið gegn Nate Diaz í veltivigtarbardaga þeirra í UFC á sunnudagsmorgun. Írski vélbyssukjafturinn færði sig upp um tvo þyngdarflokka til að berjast við Diaz eftir að Rafael Dos Anjos dró sig út úr léttivigtarbardaga þeirra vegna meiðsla.Sjá einnig:Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan „Ég hef tapað mörgum orustum í mínu lífi en alltaf komið aftur. Ég er ekki með neina afsakanir. Ég mun bara greina þetta tap og koma sterkri til baka,“ sagði Conor. Írinn, sem er heimsmeistari í fjaðurvigt, útilokar ekki að berjast aftur í veltivigtinni þrátt fyrir tapið gegn Diaz. „Alls ekki, ég berst við hvern sem er. Ég gat alltaf hætt við þennan bardaga en gerði það ekki. Ég hafði gaman að því að spreyta mig í þessum flokki. Ef ég hefði verið að berjast við mann í mínum þyngdarflokki hefði hann rotast á þessum höggum mínum,“ sagði Conor.„Ég verð að aðlagast því að þyngri menn geta betur tekið höggin mín. Þegar ég næ því get ég keppt í þessari þyngd. Ef það er bardagi í boði getið þið bara hringt og ég svara.“ Jose Aldo, maðurinn sem Conor rotaði á þrettán sekúndum og hirti af heimsmeistarabeltið í fjaðurvigt, hafði mjög gaman að tapi Írans. Conor hefur lítinn húmor fyrir viðbrögðum Brasilíumannsins.Sjá einnig:Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði „Ég veit ekki hvað ég geri næst. Jose getur fagnað sigri annars manns en þegar við börðumst lá hann eftir meðvitundarlaus. Meistarar fagna ekki sigri annars manns. Þegar ég vann Aldo sýndi ég honum virðingu. Kannski fer ég næst niður í minn flokk og þagga niður í honum,“ sagði Conor McGregor. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.Conor McGregor on his loss to Nate Diaz: "I've been on the end of many defeats in my life and I've rose back. I will not shy away from it. I will not make excuses."Posted by UFC on FOX on Sunday, March 6, 2016
MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00 Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Fleiri fréttir Átta liða úrslitin á HM klár Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Sjá meira
Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00
Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45
Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05
Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16
Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44