Kæra leka um sig til að fá formlega rannsókn Snærós Sindradóttir skrifar 23. febrúar 2016 07:00 Thi Thuy Nguyen og Hao Van Do ásamt dóttur sinni sem fæddist á Íslandi. Fyrir það greiddu þau háa fjárhæð því Thuy hafði ekki dvalarleyfi. vísir/vilhelm Landspítalinn hefur verið kærður til lögreglu fyrir leka á persónuupplýsingum víetnömsku hjónanna Thuy Nguyen og Hao Van Tio. Fréttablaðið greindi frá því í októberí að Útlendingastofnun hefði farið fram á lögreglurannsókn á persónuhögum hjónanna vegna gruns um málamyndahjónaband. Á meðan veitti Útlendingastofnun Thuy ekki dvalarleyfi. Eiginmaður hennar hefur alist hér upp frá barnsaldri. Í bréfi Útlendingastofnunar til lögreglu kom fram að samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum væri konan barnaleg og maðurinn óframfærinn. Eina þjónustan sem hjónin höfðu nýtt sér frá spítalanum var við fæðingu dóttur þeirra sem kom í heiminn þremur mánuðum áður en beiðni Útlendingastofnunar barst til lögreglu.Björg Valgeirsdóttir t.v.Í október sagði Skúli Á. Sigurðsson, verkefnastjóri hælismála hjá Útlendingastofnun, um upplýsingarnar frá Landspítalanum: „Við fengum upphringingu frá Landspítalanum. Þetta kom bara í símtali og það liggur fyrir í dagbókarfærslu í okkar innri kerfum.“ Þá upplýsti Fréttablaðið að símtalið hefði komið frá félagsráðgjafa á Landspítalanum. Landspítalinn mun segja að engin gögn innan spítalans styðji að hringt hafi verið í Útlendingastofnun með fyrrgreindar lýsingar á hjónunum. Björg Valgeirsdóttir, lögmaður hjónanna, segir málið fyrst og fremst vera kært til lögreglu til að fá formlega rannsókn á því hvaðan upplýsingarnar bárust til Útlendingastofnunar. Málið hafði áður verið til skoðunar hjá Persónuvernd. „Landspítalinn frábiður sér alla ábyrgð í svörum til Persónuverndar og þá er ekki annað hægt en að kæra og gera þar með kröfu um að málið verði rannsakað með formlegum hætti.“ Björg segir það skýrt í svörum til Persónuverndarm að Landspítalinn vilji ekki kannast við málið. „Það eru engar skráningar um þetta og starfsmaðurinn sem um ræðir neitar,“ segir Björg sem kveður viðkomandi starrfsmanna hættan hjá pítalanum. Eftir umjöllun fjölmiðla um málið fékk Thuy Nguyen dvalarleyfi hér á landi. Flóttamenn Mest lesið Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sjá meira
Landspítalinn hefur verið kærður til lögreglu fyrir leka á persónuupplýsingum víetnömsku hjónanna Thuy Nguyen og Hao Van Tio. Fréttablaðið greindi frá því í októberí að Útlendingastofnun hefði farið fram á lögreglurannsókn á persónuhögum hjónanna vegna gruns um málamyndahjónaband. Á meðan veitti Útlendingastofnun Thuy ekki dvalarleyfi. Eiginmaður hennar hefur alist hér upp frá barnsaldri. Í bréfi Útlendingastofnunar til lögreglu kom fram að samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum væri konan barnaleg og maðurinn óframfærinn. Eina þjónustan sem hjónin höfðu nýtt sér frá spítalanum var við fæðingu dóttur þeirra sem kom í heiminn þremur mánuðum áður en beiðni Útlendingastofnunar barst til lögreglu.Björg Valgeirsdóttir t.v.Í október sagði Skúli Á. Sigurðsson, verkefnastjóri hælismála hjá Útlendingastofnun, um upplýsingarnar frá Landspítalanum: „Við fengum upphringingu frá Landspítalanum. Þetta kom bara í símtali og það liggur fyrir í dagbókarfærslu í okkar innri kerfum.“ Þá upplýsti Fréttablaðið að símtalið hefði komið frá félagsráðgjafa á Landspítalanum. Landspítalinn mun segja að engin gögn innan spítalans styðji að hringt hafi verið í Útlendingastofnun með fyrrgreindar lýsingar á hjónunum. Björg Valgeirsdóttir, lögmaður hjónanna, segir málið fyrst og fremst vera kært til lögreglu til að fá formlega rannsókn á því hvaðan upplýsingarnar bárust til Útlendingastofnunar. Málið hafði áður verið til skoðunar hjá Persónuvernd. „Landspítalinn frábiður sér alla ábyrgð í svörum til Persónuverndar og þá er ekki annað hægt en að kæra og gera þar með kröfu um að málið verði rannsakað með formlegum hætti.“ Björg segir það skýrt í svörum til Persónuverndarm að Landspítalinn vilji ekki kannast við málið. „Það eru engar skráningar um þetta og starfsmaðurinn sem um ræðir neitar,“ segir Björg sem kveður viðkomandi starrfsmanna hættan hjá pítalanum. Eftir umjöllun fjölmiðla um málið fékk Thuy Nguyen dvalarleyfi hér á landi.
Flóttamenn Mest lesið Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sjá meira