Kæra leka um sig til að fá formlega rannsókn Snærós Sindradóttir skrifar 23. febrúar 2016 07:00 Thi Thuy Nguyen og Hao Van Do ásamt dóttur sinni sem fæddist á Íslandi. Fyrir það greiddu þau háa fjárhæð því Thuy hafði ekki dvalarleyfi. vísir/vilhelm Landspítalinn hefur verið kærður til lögreglu fyrir leka á persónuupplýsingum víetnömsku hjónanna Thuy Nguyen og Hao Van Tio. Fréttablaðið greindi frá því í októberí að Útlendingastofnun hefði farið fram á lögreglurannsókn á persónuhögum hjónanna vegna gruns um málamyndahjónaband. Á meðan veitti Útlendingastofnun Thuy ekki dvalarleyfi. Eiginmaður hennar hefur alist hér upp frá barnsaldri. Í bréfi Útlendingastofnunar til lögreglu kom fram að samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum væri konan barnaleg og maðurinn óframfærinn. Eina þjónustan sem hjónin höfðu nýtt sér frá spítalanum var við fæðingu dóttur þeirra sem kom í heiminn þremur mánuðum áður en beiðni Útlendingastofnunar barst til lögreglu.Björg Valgeirsdóttir t.v.Í október sagði Skúli Á. Sigurðsson, verkefnastjóri hælismála hjá Útlendingastofnun, um upplýsingarnar frá Landspítalanum: „Við fengum upphringingu frá Landspítalanum. Þetta kom bara í símtali og það liggur fyrir í dagbókarfærslu í okkar innri kerfum.“ Þá upplýsti Fréttablaðið að símtalið hefði komið frá félagsráðgjafa á Landspítalanum. Landspítalinn mun segja að engin gögn innan spítalans styðji að hringt hafi verið í Útlendingastofnun með fyrrgreindar lýsingar á hjónunum. Björg Valgeirsdóttir, lögmaður hjónanna, segir málið fyrst og fremst vera kært til lögreglu til að fá formlega rannsókn á því hvaðan upplýsingarnar bárust til Útlendingastofnunar. Málið hafði áður verið til skoðunar hjá Persónuvernd. „Landspítalinn frábiður sér alla ábyrgð í svörum til Persónuverndar og þá er ekki annað hægt en að kæra og gera þar með kröfu um að málið verði rannsakað með formlegum hætti.“ Björg segir það skýrt í svörum til Persónuverndarm að Landspítalinn vilji ekki kannast við málið. „Það eru engar skráningar um þetta og starfsmaðurinn sem um ræðir neitar,“ segir Björg sem kveður viðkomandi starrfsmanna hættan hjá pítalanum. Eftir umjöllun fjölmiðla um málið fékk Thuy Nguyen dvalarleyfi hér á landi. Flóttamenn Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Landspítalinn hefur verið kærður til lögreglu fyrir leka á persónuupplýsingum víetnömsku hjónanna Thuy Nguyen og Hao Van Tio. Fréttablaðið greindi frá því í októberí að Útlendingastofnun hefði farið fram á lögreglurannsókn á persónuhögum hjónanna vegna gruns um málamyndahjónaband. Á meðan veitti Útlendingastofnun Thuy ekki dvalarleyfi. Eiginmaður hennar hefur alist hér upp frá barnsaldri. Í bréfi Útlendingastofnunar til lögreglu kom fram að samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum væri konan barnaleg og maðurinn óframfærinn. Eina þjónustan sem hjónin höfðu nýtt sér frá spítalanum var við fæðingu dóttur þeirra sem kom í heiminn þremur mánuðum áður en beiðni Útlendingastofnunar barst til lögreglu.Björg Valgeirsdóttir t.v.Í október sagði Skúli Á. Sigurðsson, verkefnastjóri hælismála hjá Útlendingastofnun, um upplýsingarnar frá Landspítalanum: „Við fengum upphringingu frá Landspítalanum. Þetta kom bara í símtali og það liggur fyrir í dagbókarfærslu í okkar innri kerfum.“ Þá upplýsti Fréttablaðið að símtalið hefði komið frá félagsráðgjafa á Landspítalanum. Landspítalinn mun segja að engin gögn innan spítalans styðji að hringt hafi verið í Útlendingastofnun með fyrrgreindar lýsingar á hjónunum. Björg Valgeirsdóttir, lögmaður hjónanna, segir málið fyrst og fremst vera kært til lögreglu til að fá formlega rannsókn á því hvaðan upplýsingarnar bárust til Útlendingastofnunar. Málið hafði áður verið til skoðunar hjá Persónuvernd. „Landspítalinn frábiður sér alla ábyrgð í svörum til Persónuverndar og þá er ekki annað hægt en að kæra og gera þar með kröfu um að málið verði rannsakað með formlegum hætti.“ Björg segir það skýrt í svörum til Persónuverndarm að Landspítalinn vilji ekki kannast við málið. „Það eru engar skráningar um þetta og starfsmaðurinn sem um ræðir neitar,“ segir Björg sem kveður viðkomandi starrfsmanna hættan hjá pítalanum. Eftir umjöllun fjölmiðla um málið fékk Thuy Nguyen dvalarleyfi hér á landi.
Flóttamenn Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira