Fylkiskonur stríddu meisturunum út á Nesi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2016 19:51 Eva Björk Davíðsdóttir skoraði átta mörk fyrir Gróttu í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslandsmeistarar Gróttu þurftu að hafa mikið fyrir tveggja marka sigri á Fylki, 25-23, í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Grótta hefur þar með unnið alla níu heimaleiki sína í deildinni á tímabilinu en liðið náði þriggja stiga forskoti á Hauka og ÍBV með þessum sigri. Haukakonur og Eyjakonur geta minnkað muninn aftur í eitt stig um helgina. Fylkisliðið kom inn í leikinn á mikilli siglingu enda búið að vinna þrjá leiki í röð og fimm af síðustu sex leikjum sínum. Liðið er áfram í áttunda sæti sem er síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Fylkisliðið er í mikilli framför undir stjórn Halldórs Stefáns Haraldssonar en Gróttu-liðið vann fyrri leik liðanna í Árbænum með tíu marka mun. Eva Björk Davíðsdóttir skoraði átta mörk fyrir Gróttu og Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoraði sjö mörk en það munaði mikið um það að landsliðskonan Unnur Ómarsdóttir náði bara að skora eitt mark í leiknum. Patricia Szölösi skoraði níu mörk fyrir Fylkisliðið og hin stórefnilega Thea Imani Sturludóttir var með sjö mörk. Íris Björk Símonardóttir, markvörður Gróttu, var Fylkisliðinu erfið í kvöld ekki síst í vítunum en Fylkiskonur klikkuðu á þremur vítum í leiknum.Grótta - Fylkir 25-23 (15-14)Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 8, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 7, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 5, Sunna María Einarsdóttir 2, Lovísa Thompson 2, Unnur Ómarsdóttir 1.Mörk Fylkis: Patricia Szölösi 9, Thea Imani Sturludóttir 7, Þuríður Guðjónsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 2, Vera Pálsdóttir 2. Olís-deild kvenna Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Sjá meira
Íslandsmeistarar Gróttu þurftu að hafa mikið fyrir tveggja marka sigri á Fylki, 25-23, í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Grótta hefur þar með unnið alla níu heimaleiki sína í deildinni á tímabilinu en liðið náði þriggja stiga forskoti á Hauka og ÍBV með þessum sigri. Haukakonur og Eyjakonur geta minnkað muninn aftur í eitt stig um helgina. Fylkisliðið kom inn í leikinn á mikilli siglingu enda búið að vinna þrjá leiki í röð og fimm af síðustu sex leikjum sínum. Liðið er áfram í áttunda sæti sem er síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Fylkisliðið er í mikilli framför undir stjórn Halldórs Stefáns Haraldssonar en Gróttu-liðið vann fyrri leik liðanna í Árbænum með tíu marka mun. Eva Björk Davíðsdóttir skoraði átta mörk fyrir Gróttu og Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoraði sjö mörk en það munaði mikið um það að landsliðskonan Unnur Ómarsdóttir náði bara að skora eitt mark í leiknum. Patricia Szölösi skoraði níu mörk fyrir Fylkisliðið og hin stórefnilega Thea Imani Sturludóttir var með sjö mörk. Íris Björk Símonardóttir, markvörður Gróttu, var Fylkisliðinu erfið í kvöld ekki síst í vítunum en Fylkiskonur klikkuðu á þremur vítum í leiknum.Grótta - Fylkir 25-23 (15-14)Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 8, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 7, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 5, Sunna María Einarsdóttir 2, Lovísa Thompson 2, Unnur Ómarsdóttir 1.Mörk Fylkis: Patricia Szölösi 9, Thea Imani Sturludóttir 7, Þuríður Guðjónsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 2, Vera Pálsdóttir 2.
Olís-deild kvenna Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Sjá meira