Dagur fær kveðju frá Boris Becker og fleiri hetjum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2016 13:40 Sú hefð er komin á að þekktir einstaklingar í Þýskalandi senda sínum mönnum kveðju fyrir mikilvæga leiki og það sama á við fyrir úrslitaleik Þýsakalands og Spánar á EM í dag. Áður höfðu Dagur Sigurðsson og hans menn í þýska liðinu fengið kveðju frá mönnum eins og Joachim Löw og Jürgen Klopp en í nýjasta myndbandinu, sem Stefan Kretzschmar birtir á heimasíðu sinni, hafa margir góðir bæst í hópinn. Meðal þeirra má nefna tennishetjuna Boris Becker, sem er í dag þjálfari Novak Djokovic sem vann í dag Opna ástralska meistaramótið, landsliðsmennina Bastian Schweinsteiger, Philipp Lahm og Miroslav Klose. Í myndbandinu koma einnig fram margir listamenn, helst tónlistarfólk og leikarar, en einnig gamla knattpsyrnukempan Sebastian Kehl. Sjáðu myndbandið á Facebook-síðu Kretzschmar.Finaaaaaale. Es riecht nach Gold. Deutschland - Spanien. Ab 17.15 Uhr live in der ARD. Die Nation steht hinter euch V. #aufgehtsDHB #wirfuerD #EHFEuro2016 Danke an: Bastian Schweinsteiger , Bela B , Philipp Lahm , Xavier Naidoo , Miroslav Klose , Jürgen Vogel , Sebastian Kehl , Helge Schneider , Til Schweiger & Heiner Lauterbach (Schauspieler) , Hartmut Engler & PUR , Boris Becker & Kurt Krömer Posted by Stefan Kretzschmar on Sunday, January 31, 2016 EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Klopp, Löw, Müller og Nowitzki sendu Degi baráttukveðjur Stefan Kretzschmar birti stórskemmtilegt myndband á Facebook-síðu sinni í dag fyrir stórleikinn gegn Danmörku. 27. janúar 2016 19:36 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
Sú hefð er komin á að þekktir einstaklingar í Þýskalandi senda sínum mönnum kveðju fyrir mikilvæga leiki og það sama á við fyrir úrslitaleik Þýsakalands og Spánar á EM í dag. Áður höfðu Dagur Sigurðsson og hans menn í þýska liðinu fengið kveðju frá mönnum eins og Joachim Löw og Jürgen Klopp en í nýjasta myndbandinu, sem Stefan Kretzschmar birtir á heimasíðu sinni, hafa margir góðir bæst í hópinn. Meðal þeirra má nefna tennishetjuna Boris Becker, sem er í dag þjálfari Novak Djokovic sem vann í dag Opna ástralska meistaramótið, landsliðsmennina Bastian Schweinsteiger, Philipp Lahm og Miroslav Klose. Í myndbandinu koma einnig fram margir listamenn, helst tónlistarfólk og leikarar, en einnig gamla knattpsyrnukempan Sebastian Kehl. Sjáðu myndbandið á Facebook-síðu Kretzschmar.Finaaaaaale. Es riecht nach Gold. Deutschland - Spanien. Ab 17.15 Uhr live in der ARD. Die Nation steht hinter euch V. #aufgehtsDHB #wirfuerD #EHFEuro2016 Danke an: Bastian Schweinsteiger , Bela B , Philipp Lahm , Xavier Naidoo , Miroslav Klose , Jürgen Vogel , Sebastian Kehl , Helge Schneider , Til Schweiger & Heiner Lauterbach (Schauspieler) , Hartmut Engler & PUR , Boris Becker & Kurt Krömer Posted by Stefan Kretzschmar on Sunday, January 31, 2016
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Klopp, Löw, Müller og Nowitzki sendu Degi baráttukveðjur Stefan Kretzschmar birti stórskemmtilegt myndband á Facebook-síðu sinni í dag fyrir stórleikinn gegn Danmörku. 27. janúar 2016 19:36 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
Klopp, Löw, Müller og Nowitzki sendu Degi baráttukveðjur Stefan Kretzschmar birti stórskemmtilegt myndband á Facebook-síðu sinni í dag fyrir stórleikinn gegn Danmörku. 27. janúar 2016 19:36