Óvinir á svið í Iðnó og í Stykkishólmi Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 20. janúar 2016 11:15 „Við Ragnar Helgi fáum sjö mínútur fyrir okkar flutning,“ segir Kristín Svava. Vísir/Stefán Ljóðahátíðin Óvinir hefst í Iðnó á föstudagskvöldið, 22. janúar. Hún er samstarfsverkefni ljóðskálda sem vinna saman í pörum við gerð nýrra verka til upplestrar. Eitt skáldanna er Kristín Svava Tómasdóttir, hún kemur fram með Ragnari Helga Ólafssyni. „Það eina sem ég veit fyrir víst er að við Ragnar Helgi fáum sjö mínútur fyrir okkar flutning,“ segir hún og telur víst að um fjölbreytta dagskrá verði að ræða þetta kvöld og stundin verði skemmtileg. Annar hluti hátíðarinnar Óvina verður í Vatnasafninu í Stykkishólmi laugardaginn 23. janúar og lokaviðburðurinn í Rich Mix í London laugardaginn 30. janúar.Hátíðin í Iðnó hefst klukkan 20 og aðgangur er ókeypis. Menning Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Ljóðahátíðin Óvinir hefst í Iðnó á föstudagskvöldið, 22. janúar. Hún er samstarfsverkefni ljóðskálda sem vinna saman í pörum við gerð nýrra verka til upplestrar. Eitt skáldanna er Kristín Svava Tómasdóttir, hún kemur fram með Ragnari Helga Ólafssyni. „Það eina sem ég veit fyrir víst er að við Ragnar Helgi fáum sjö mínútur fyrir okkar flutning,“ segir hún og telur víst að um fjölbreytta dagskrá verði að ræða þetta kvöld og stundin verði skemmtileg. Annar hluti hátíðarinnar Óvina verður í Vatnasafninu í Stykkishólmi laugardaginn 23. janúar og lokaviðburðurinn í Rich Mix í London laugardaginn 30. janúar.Hátíðin í Iðnó hefst klukkan 20 og aðgangur er ókeypis.
Menning Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira