Vänskä áfram aðalgestastjórnandi Sinfó Atli Ísleifsson skrifar 21. janúar 2016 10:49 Osmo Vänska var aðalstjórnandi sveitarinnar á árunum 1993 til 1996. Mynd/Sinfó Finnski hljómsveitarstjórinn Osmo Vänskä hefur framlengt samning sinn sem aðalgestastjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands um þrjú starfsár, eða fram á sumar 2020. Í tilkynningu frá sveitinni segir að hann hafi gegnt stöðunni frá 2014 en einnig verið aðalstjórnandi sveitarinnar á árunum 1993 til 1996. Hann stýrði hljómsveitinni meðal annars á tónleikum í Carnegie Hall árið 1996. Vänskä segir Hörpu vera stórkostlegt tónlistarhús og mikilvægi þess fyrir íslenskt tónlistarlíf verði seint ofmetið. „Ég er sérlega ánægður með hversu Sinfóníuhljómsveitinni hefur farið fram frá því að hún flutti í Hörpu, og ég nýt þess að skapa dásamlega tónlist með þeim í hvert skipti sem ég kem hingað. Ég elska þessa hljómsveit og hlakka til samstarfsins við hana í framtíðinni.“ Arna Kristín Einarsdóttir, framkvæmdastjóri hljómsveitarinnar, segir það felast mikil viðurkenning í því fyrir sveitina að Vänskä taki að sér hlutverk gestastjórnanda hennar. „Að öðrum ólöstuðum hefur aðkoma Osmo að hljómsveitinni skipt sköpum allt frá því að hann var ráðinn aðalhljómsveitarstjóri. Þannig hefur verið litið til þess að ákveðin straumhvörf hafi orðið hjá hljómsveitinni þegar hún hélt sína fyrstu tónleika í Carnegie Hall í New York undir hans stjórn árið 1996. Þar hlaut hún frábærar viðtökur og alþjóðlega athygli. Þessir tónleikar lifa enn í minni þeirra sem þá voru í hljómsveitinni og er oft minnst.“ Menning Mest lesið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Finnski hljómsveitarstjórinn Osmo Vänskä hefur framlengt samning sinn sem aðalgestastjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands um þrjú starfsár, eða fram á sumar 2020. Í tilkynningu frá sveitinni segir að hann hafi gegnt stöðunni frá 2014 en einnig verið aðalstjórnandi sveitarinnar á árunum 1993 til 1996. Hann stýrði hljómsveitinni meðal annars á tónleikum í Carnegie Hall árið 1996. Vänskä segir Hörpu vera stórkostlegt tónlistarhús og mikilvægi þess fyrir íslenskt tónlistarlíf verði seint ofmetið. „Ég er sérlega ánægður með hversu Sinfóníuhljómsveitinni hefur farið fram frá því að hún flutti í Hörpu, og ég nýt þess að skapa dásamlega tónlist með þeim í hvert skipti sem ég kem hingað. Ég elska þessa hljómsveit og hlakka til samstarfsins við hana í framtíðinni.“ Arna Kristín Einarsdóttir, framkvæmdastjóri hljómsveitarinnar, segir það felast mikil viðurkenning í því fyrir sveitina að Vänskä taki að sér hlutverk gestastjórnanda hennar. „Að öðrum ólöstuðum hefur aðkoma Osmo að hljómsveitinni skipt sköpum allt frá því að hann var ráðinn aðalhljómsveitarstjóri. Þannig hefur verið litið til þess að ákveðin straumhvörf hafi orðið hjá hljómsveitinni þegar hún hélt sína fyrstu tónleika í Carnegie Hall í New York undir hans stjórn árið 1996. Þar hlaut hún frábærar viðtökur og alþjóðlega athygli. Þessir tónleikar lifa enn í minni þeirra sem þá voru í hljómsveitinni og er oft minnst.“
Menning Mest lesið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira