Viðar Örn sagður vera á leiðinni til AGF í Danmörku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2016 09:16 Viðar Örn Kjartansson í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Getty Íslenski landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson gæti verið á leiðinni til danska félagsins AGF samkvæmt frétt í Ekstra Bladet í dag. AGF hefur áhuga á að semja við Viðar Örn sem opnaði markareikning sinn með íslenska landsliðinu í vináttulandsleik á móti Sameinuðu arabísku furstadæmunum um síðustu helgi.Ekstra Bladet hefur nokkrar heimildir fyrir áhuga AGF á Viðari sem lék með Jiangsu Sainty í kínversku deildinni á síðasta ári. Nýjar reglur í Kína um takmarkanir á erlendum leikmönnum inn á vellinum í einu eiga mikinn þátt í því samkvæmt frétt danska blaðsins að Viðar sé að horfa til Evrópu á ný. Jiangsu Sainty keypti Viðar Örn frá Vålerenga þar sem hann varð markakóngur norsku úrvalsdeildarinnar sumarið 2014 með 25 mörk í 29 leikjum. Viðar var þá á sínu fyrsta tímabili sem atvinnumaður eftir að hafa spilað mjög vel með Fylki tímabilið á undan. Viðar skoraði 9 mörk i 28 deildarleikjum og 4 mörk í 7 bikarleikjum með Jiangsu Sainty en liðið varð kínverskur bikarmeistari í fyrsta sinn. AGF hefur góða reynslu af íslenskum framherja því Aron Jóhannsson gerði góða hluti í framlínu liðsins frá 2011 til 2013 og skoraði meðal annars 14 mörk í 18 leikjum á síðasta tímabili sínu í Árósum. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Sport Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Íslenski landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson gæti verið á leiðinni til danska félagsins AGF samkvæmt frétt í Ekstra Bladet í dag. AGF hefur áhuga á að semja við Viðar Örn sem opnaði markareikning sinn með íslenska landsliðinu í vináttulandsleik á móti Sameinuðu arabísku furstadæmunum um síðustu helgi.Ekstra Bladet hefur nokkrar heimildir fyrir áhuga AGF á Viðari sem lék með Jiangsu Sainty í kínversku deildinni á síðasta ári. Nýjar reglur í Kína um takmarkanir á erlendum leikmönnum inn á vellinum í einu eiga mikinn þátt í því samkvæmt frétt danska blaðsins að Viðar sé að horfa til Evrópu á ný. Jiangsu Sainty keypti Viðar Örn frá Vålerenga þar sem hann varð markakóngur norsku úrvalsdeildarinnar sumarið 2014 með 25 mörk í 29 leikjum. Viðar var þá á sínu fyrsta tímabili sem atvinnumaður eftir að hafa spilað mjög vel með Fylki tímabilið á undan. Viðar skoraði 9 mörk i 28 deildarleikjum og 4 mörk í 7 bikarleikjum með Jiangsu Sainty en liðið varð kínverskur bikarmeistari í fyrsta sinn. AGF hefur góða reynslu af íslenskum framherja því Aron Jóhannsson gerði góða hluti í framlínu liðsins frá 2011 til 2013 og skoraði meðal annars 14 mörk í 18 leikjum á síðasta tímabili sínu í Árósum.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Sport Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira