Vara við frekari árásum í Evrópu Samúel Karl Ólason skrifar 25. janúar 2016 15:18 Rob Wainwright yfirmaður Europol segir von á fleiri árásum í Evrópu. Vísir/EPA Íslamska ríkið hefur þróað nýja árásaraðferð sem þeir ætla sér sérstaklega að beita í Evrópu. Þetta sagði Rob Wainwright, yfirmaður Europol, í dag við opnun nýrrar andhryðjuverkamiðstöðvar Europol í Hag. Miðstöðinni er ætlað að auka upplýsingaflæði og finna tengsl á milli hryðjuverka og annars konar glæpastarfsemi. Stofnunin birti í dag nýja skýrslu um samtökin Íslamskt ríki sem nálgast má hér neðst í fréttinni. Í skýrslunni segir að búast megi við fleiri hryðjuverkaárásum í Evrópu, en þá sérstaklega í Frakklandi. Þeim verði ætlað að valda hvað mestu mannfalli meðal borgara. Auk árása af þessu tagi er alltaf hætta á einstökum aðilum fremja árásir, en sú hætta hefur ekki minnkað samkvæmt Europol. Minnst fimm þúsund manns með ríkisborgararétt meðal ESB ríkja hafa farið til Sýrlands og tekið þátt í átökunum þar. Samkvæmt Wainwright hafa margir þeirra snúið aftur heim. Vígamenn samtakanna eiga af stórum hluta við geðræn vandamál að stríða og margir hverjir hafa verið dæmdir fyrir glæpi. Bæði smáa og stóra. Þá er sérstaklega tekið fram í skýrslunni að aldrei hafi fundist afgerandi vísbendingar um að vígamenn hafi notað straum flóttamanna til að komast til Evrópu. Þó er varað við því að flóttamenn eigi í hættu með að verða fyrir öfgavæðingu (e. radicalisation). Þá segir einnig í skýrslunni að árásir ISIS í París í nóvember, þar sem 130 létu lífið, og gegn rússnesku farþegaflugvélinni yfir Egyptalandi, þar sem 224 létu lífið, sýni fram á að samtökin hafi ætlað sér fleiri árásir á heimsvísu. Mið-Austurlönd Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Sjá meira
Íslamska ríkið hefur þróað nýja árásaraðferð sem þeir ætla sér sérstaklega að beita í Evrópu. Þetta sagði Rob Wainwright, yfirmaður Europol, í dag við opnun nýrrar andhryðjuverkamiðstöðvar Europol í Hag. Miðstöðinni er ætlað að auka upplýsingaflæði og finna tengsl á milli hryðjuverka og annars konar glæpastarfsemi. Stofnunin birti í dag nýja skýrslu um samtökin Íslamskt ríki sem nálgast má hér neðst í fréttinni. Í skýrslunni segir að búast megi við fleiri hryðjuverkaárásum í Evrópu, en þá sérstaklega í Frakklandi. Þeim verði ætlað að valda hvað mestu mannfalli meðal borgara. Auk árása af þessu tagi er alltaf hætta á einstökum aðilum fremja árásir, en sú hætta hefur ekki minnkað samkvæmt Europol. Minnst fimm þúsund manns með ríkisborgararétt meðal ESB ríkja hafa farið til Sýrlands og tekið þátt í átökunum þar. Samkvæmt Wainwright hafa margir þeirra snúið aftur heim. Vígamenn samtakanna eiga af stórum hluta við geðræn vandamál að stríða og margir hverjir hafa verið dæmdir fyrir glæpi. Bæði smáa og stóra. Þá er sérstaklega tekið fram í skýrslunni að aldrei hafi fundist afgerandi vísbendingar um að vígamenn hafi notað straum flóttamanna til að komast til Evrópu. Þó er varað við því að flóttamenn eigi í hættu með að verða fyrir öfgavæðingu (e. radicalisation). Þá segir einnig í skýrslunni að árásir ISIS í París í nóvember, þar sem 130 létu lífið, og gegn rússnesku farþegaflugvélinni yfir Egyptalandi, þar sem 224 létu lífið, sýni fram á að samtökin hafi ætlað sér fleiri árásir á heimsvísu.
Mið-Austurlönd Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Sjá meira