Áhorfandinn býr til sögurnar sjálfur Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 31. júlí 2015 10:30 „Fegurðin felst í því að fólk veit aldrei hvort verkið verður enn til á morgun,“ segir Margeir. Vísir/Stefán „Þetta eru sögur sem áhorfandinn býr til sjálfur,“ segir Margeir Dire, sem opnaði sýninguna Milljón sögur í Gallery Orange í gær. Þar eru til dæmis gluggaverk sem sjást utan frá, unnin með kalkspreyi. Önnur eru innandyra og snúa að salnum. „Ég sæki myndefnið í eðli náttúrunnar, götulist, fólk og sögur. Mest er tengingin í götulistina,“ segir Margeir sem er þekktur fyrir að gefa sumum listaverkum sínum takmarkaðan líftíma. „Ég hef stundum málað yfir verkin eða kveikt í þeim,“ segir hann og nefnir að kalkið í gluggunum á Galleríi Orange sé dæmi um slíkt. „Kalkið verður þrifið af þegar sýningunni lýkur og glugginn fer í sitt gamla form. Fegurðin felst í því að fólk veit aldrei hvort verkið verður enn til á morgun svo það þarf að stoppa og njóta þess til fulls. Núna.“ Sýningin í Gallery Orange stendur þó í sex vikur. Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Þetta eru sögur sem áhorfandinn býr til sjálfur,“ segir Margeir Dire, sem opnaði sýninguna Milljón sögur í Gallery Orange í gær. Þar eru til dæmis gluggaverk sem sjást utan frá, unnin með kalkspreyi. Önnur eru innandyra og snúa að salnum. „Ég sæki myndefnið í eðli náttúrunnar, götulist, fólk og sögur. Mest er tengingin í götulistina,“ segir Margeir sem er þekktur fyrir að gefa sumum listaverkum sínum takmarkaðan líftíma. „Ég hef stundum málað yfir verkin eða kveikt í þeim,“ segir hann og nefnir að kalkið í gluggunum á Galleríi Orange sé dæmi um slíkt. „Kalkið verður þrifið af þegar sýningunni lýkur og glugginn fer í sitt gamla form. Fegurðin felst í því að fólk veit aldrei hvort verkið verður enn til á morgun svo það þarf að stoppa og njóta þess til fulls. Núna.“ Sýningin í Gallery Orange stendur þó í sex vikur.
Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira