Alþjóðlegt orgelsumar Magnús Guðmundsson skrifar 22. júlí 2015 15:00 Pamela de Sensi flautuleikari. Visir/Anton Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju, verður gestur Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 23. júlí nk. en með honum á tónleikunum verður Pamela de Sensi flautuleikari. Efnisskrá tónleikanna gefur góða mynd af þeim fjölmörgu eiginleikum sem stóra Klais-orgelið býr yfir en Steingrímur mun leika Sónötu nr. 2 eftir Mendelsohn og Suite gothique eftir Boëllmann, auk þess sem nýtt verk eftir Steingrím sjálfan, Dialogus, verður frumflutt á tónleikunum. Dialogus er samið fyrir orgel og flautu og leikur Pamela á fjórar ólíkar flautur í verkinu sem eiga í samtali við hinar fjölmörgu pípur orgelsins. Tónleikarnir hefjast kl. 12 á fimmtudaginn og miðaverð er 2.000 krónur. Tónlist Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju, verður gestur Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju fimmtudaginn 23. júlí nk. en með honum á tónleikunum verður Pamela de Sensi flautuleikari. Efnisskrá tónleikanna gefur góða mynd af þeim fjölmörgu eiginleikum sem stóra Klais-orgelið býr yfir en Steingrímur mun leika Sónötu nr. 2 eftir Mendelsohn og Suite gothique eftir Boëllmann, auk þess sem nýtt verk eftir Steingrím sjálfan, Dialogus, verður frumflutt á tónleikunum. Dialogus er samið fyrir orgel og flautu og leikur Pamela á fjórar ólíkar flautur í verkinu sem eiga í samtali við hinar fjölmörgu pípur orgelsins. Tónleikarnir hefjast kl. 12 á fimmtudaginn og miðaverð er 2.000 krónur.
Tónlist Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira