Ungar stjörnur á uppleið Magnús Guðmundsson skrifar 27. júní 2015 14:30 NEC Youth Philharmonic Orchestra New England Conservatory YPO er ein þekktasta ungsinfóníuhljómsveit heims og hefur á að skipa 90 framúrskarandi tónlistarnemum á aldrinum 14-18 ára. Hljómsveitin heldur ókeypis tónleika í Eldborgarsal Hörpu, sunnudaginn 28. júní kl. 17.00. „Margir af meðlimum sveitarinnar hafa síðar orðið á meðal virtasta tónlistarfólks heims, en aðeins þeir bestu komast inn,“ segir Valdimar Hilmarsson, sem hefur verið að aðstoða hljómsveitina á Íslandi. „Það er ekki oft sem fólki gefst kostur á að hlusta á svona frábæra tónleika og ekki sakar að þeir eru einnig ókeypis, en fólk verður þó að tryggja sér miða í gegnum miðasölu Hörpu.“ Á efnisskrá eru verk eftir Chadwick, Gandolfi og Rimsky-Korsakov ásamt Poeme Op. 25 eftir Chausson fyrir fiðlu og hljómsveit. Einleikari er Ari Vilhjálmsson, einn af okkar fremstu fiðluleikurum, en hann gegndi leiðandi stöðu í hljómsveitinni á námsárum sínum í Bandaríkjunum. Stjórnandi tónleikanna er hinn heimsþekkti David Loebel. Hljómsveitin var með tónleika í Hofi síðastliðinn sunnudag við frábærar undirtektir og tekur einnig þátt í tónlistarhátíðinni Við Djúpið á Ísafirði sem fram fer um þessar mundir.“ Menning Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
New England Conservatory YPO er ein þekktasta ungsinfóníuhljómsveit heims og hefur á að skipa 90 framúrskarandi tónlistarnemum á aldrinum 14-18 ára. Hljómsveitin heldur ókeypis tónleika í Eldborgarsal Hörpu, sunnudaginn 28. júní kl. 17.00. „Margir af meðlimum sveitarinnar hafa síðar orðið á meðal virtasta tónlistarfólks heims, en aðeins þeir bestu komast inn,“ segir Valdimar Hilmarsson, sem hefur verið að aðstoða hljómsveitina á Íslandi. „Það er ekki oft sem fólki gefst kostur á að hlusta á svona frábæra tónleika og ekki sakar að þeir eru einnig ókeypis, en fólk verður þó að tryggja sér miða í gegnum miðasölu Hörpu.“ Á efnisskrá eru verk eftir Chadwick, Gandolfi og Rimsky-Korsakov ásamt Poeme Op. 25 eftir Chausson fyrir fiðlu og hljómsveit. Einleikari er Ari Vilhjálmsson, einn af okkar fremstu fiðluleikurum, en hann gegndi leiðandi stöðu í hljómsveitinni á námsárum sínum í Bandaríkjunum. Stjórnandi tónleikanna er hinn heimsþekkti David Loebel. Hljómsveitin var með tónleika í Hofi síðastliðinn sunnudag við frábærar undirtektir og tekur einnig þátt í tónlistarhátíðinni Við Djúpið á Ísafirði sem fram fer um þessar mundir.“
Menning Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira