ÍR vann bikarinn á heimavelli erkifjendanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2015 06:00 Krister Blær Jónsson fór yfir 5,21 metra. Vísir/Vilhelm ÍR-ingar unnu annað árið í röð þrefaldan sigur í bikarkeppni FRÍ og nú unnu Breiðhyltingar á heimavelli FH í Kaplakrika. Heimamenn í FH urðu alls staðar í öðru sæti í þessari fyrstu bikarkeppni innanhúss sem er haldin utan Laugardalsins. ÍR hefur unnið bikarinn í sex skipti í níu ára sögu hans en FH vann 2009 og 2012 og Breiðablik fagnaði sigri í fyrsta bikarnum árið 2007. ÍR fékk 133 stig í heildarstigakeppninni eða 21 stigi meira en FH (112) og lið Norðurlands (90 stig) var síðan í þriðja sætinu. Kvennalið ÍR varð 11 stigum á undan FH í kvennakeppninni (66 stig gegn 55) og karlalið ÍR var 10 stigum á undan FH (67 stig á móti 57 stigum). Boðhlaupssveitir ÍR hjá bæði konum og körlum settu ný Íslandsmet í 4 x 200 metra boðhlaupum, kvennasveitin kom í mark á 1:38,54 mínútum en karlasveitin á 1:28,24 mínútum. Krister Blær Jónsson úr ÍR setti nýtt Íslandsmet í flokki 20 til 22 ára í stangarstökki þegar hann stökk 5,21 metra en hann fór þar með hærra en pabbi sinn (Jón Arnar Magnússon stökk hæst 5,20 metra innanhúss) og þetta er jafnframt næstbesti árangur Íslendings í greininni frá upphafi. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
ÍR-ingar unnu annað árið í röð þrefaldan sigur í bikarkeppni FRÍ og nú unnu Breiðhyltingar á heimavelli FH í Kaplakrika. Heimamenn í FH urðu alls staðar í öðru sæti í þessari fyrstu bikarkeppni innanhúss sem er haldin utan Laugardalsins. ÍR hefur unnið bikarinn í sex skipti í níu ára sögu hans en FH vann 2009 og 2012 og Breiðablik fagnaði sigri í fyrsta bikarnum árið 2007. ÍR fékk 133 stig í heildarstigakeppninni eða 21 stigi meira en FH (112) og lið Norðurlands (90 stig) var síðan í þriðja sætinu. Kvennalið ÍR varð 11 stigum á undan FH í kvennakeppninni (66 stig gegn 55) og karlalið ÍR var 10 stigum á undan FH (67 stig á móti 57 stigum). Boðhlaupssveitir ÍR hjá bæði konum og körlum settu ný Íslandsmet í 4 x 200 metra boðhlaupum, kvennasveitin kom í mark á 1:38,54 mínútum en karlasveitin á 1:28,24 mínútum. Krister Blær Jónsson úr ÍR setti nýtt Íslandsmet í flokki 20 til 22 ára í stangarstökki þegar hann stökk 5,21 metra en hann fór þar með hærra en pabbi sinn (Jón Arnar Magnússon stökk hæst 5,20 metra innanhúss) og þetta er jafnframt næstbesti árangur Íslendings í greininni frá upphafi.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira