Sjaldgæf samsetning hljóðfæra hjá Trio Aurora Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 13. febrúar 2015 14:00 Sigrún, Ögmundur og Selma til í tuskið. „Við erum nýbúin að stofna þetta tríó og nú er komið að fyrstu tónleikunum,“ segir Selma Guðmundsdóttir píanóleikari um Trio Aurora, sem spilar í Norræna húsinu á morgun, 14. febrúar, klukkan 17. Í tríóinu eru auk hennar þau Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari og Ögmundur Jóhannesson gítarleikari. Hljóðfærasamsetningin, píanó, fiðla og gítar er fremur sjaldgæf að sögn Selmu en hún telur hana gefa spennandi tækifæri, bæði fyrir þau þrjú sem flytjendur og einnig fyrir tónskáld. „Við fengum hana Þóru Marteinsdóttur til að semja fyrir okkur verk og ætlum að frumflytja það á tónleikunum í Norræna húsinu. Svo spilum við líka tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson, Árna Björnsson, Paganini, Mario Castelnuovo-Tedesco, Beethoven og Piazzola, ýmist sem tríó eða tvö eða tvær saman.“ Trio Aurora hyggur á utanför fljótlega og ekki styttra en til Kína. Þar hefur það bókað tveggja vikna tónleikaferðalag frá 23. mars. Menning Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Við erum nýbúin að stofna þetta tríó og nú er komið að fyrstu tónleikunum,“ segir Selma Guðmundsdóttir píanóleikari um Trio Aurora, sem spilar í Norræna húsinu á morgun, 14. febrúar, klukkan 17. Í tríóinu eru auk hennar þau Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari og Ögmundur Jóhannesson gítarleikari. Hljóðfærasamsetningin, píanó, fiðla og gítar er fremur sjaldgæf að sögn Selmu en hún telur hana gefa spennandi tækifæri, bæði fyrir þau þrjú sem flytjendur og einnig fyrir tónskáld. „Við fengum hana Þóru Marteinsdóttur til að semja fyrir okkur verk og ætlum að frumflytja það á tónleikunum í Norræna húsinu. Svo spilum við líka tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson, Árna Björnsson, Paganini, Mario Castelnuovo-Tedesco, Beethoven og Piazzola, ýmist sem tríó eða tvö eða tvær saman.“ Trio Aurora hyggur á utanför fljótlega og ekki styttra en til Kína. Þar hefur það bókað tveggja vikna tónleikaferðalag frá 23. mars.
Menning Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira