Áramótafagnaði í Brussel aflýst af ótta við hryðjuverk Bjarki Ármannsson skrifar 30. desember 2015 22:29 Mikill viðbúnaður hefur verið í Belgíu eftir hryðjuverkaárásirnar í París í nóvember. Vísir/EPA Flugeldasýningu og hátíðarhöldum í tilefni áramótanna hefur verið aflýst í Brussel, höfuðborg Belgíu, vegna gruns um að hryðjuverkamenn hefðu nýtt sér tækifærið og gert árás. Lögregla í Belgíu handtók tvo fyrr í vikunni sem grunaðir voru um að skipuleggja hryðjuverkaárásir um hátíðarnar. Mikill viðbúnaður hefur verið í landinu eftir hryðjuverkaárásirnar í París í nóvember þar sem 130 létu lífið en nokkrir Belgar eru meðal þeirra sem grunaðir eru um aðild að árásunum. Meðal þeirra er Adbelhamid Abaaoud, sem talinn er höfuðpaurinn. Í samtali við belgísku ríkisfréttaveituna segir borgarstjóri Brussel að ákvörðun um að aflýsa hátíðahöldunum annað kvöld hafi verið tekin í samráði við innanríkisráðherra landsins. Ekki sé unnt að tryggja öryggi allra í svo miklu margmenni en í fyrra komu um hundrað þúsund manns saman í borginni til að fagna áramótunum. Forsætisráðherra Belgíu, Charles Michel, segir jafnframt að ákvörðunin sé byggð á ákveðnum upplýsingum sem yfirvöldum hafi borist. Brussel var í síðasta mánuði nær lokað að fullu í fjóra daga vegna gruns um að hryðjuverkaárás í líkingu við þær sem áttu sér stað í París væri í vændum. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Níu menn grunaðir um aðild að árásunum í París Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa handtekið mann sem grunaður er um aðild að hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember síðastliðinn. 24. desember 2015 12:53 Frakkland: Hafa komið í veg fyrir tíu hryðjuverkaárásir á árinu Frönsk yfirvöld segjast hafa komið í veg fyrir að hryðjuverkaárás var gerð gegn lögreglu- og hermönnum nærri borginni Orleans. 22. desember 2015 23:15 Tveir grunaðir um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í Brussel Belgíska lögreglan hefur handtekið tvo einstaklinga sem grunaðir eru um að hafa verið að skipuleggja árásir í Brussel á gamlársdag. 29. desember 2015 07:57 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Flugeldasýningu og hátíðarhöldum í tilefni áramótanna hefur verið aflýst í Brussel, höfuðborg Belgíu, vegna gruns um að hryðjuverkamenn hefðu nýtt sér tækifærið og gert árás. Lögregla í Belgíu handtók tvo fyrr í vikunni sem grunaðir voru um að skipuleggja hryðjuverkaárásir um hátíðarnar. Mikill viðbúnaður hefur verið í landinu eftir hryðjuverkaárásirnar í París í nóvember þar sem 130 létu lífið en nokkrir Belgar eru meðal þeirra sem grunaðir eru um aðild að árásunum. Meðal þeirra er Adbelhamid Abaaoud, sem talinn er höfuðpaurinn. Í samtali við belgísku ríkisfréttaveituna segir borgarstjóri Brussel að ákvörðun um að aflýsa hátíðahöldunum annað kvöld hafi verið tekin í samráði við innanríkisráðherra landsins. Ekki sé unnt að tryggja öryggi allra í svo miklu margmenni en í fyrra komu um hundrað þúsund manns saman í borginni til að fagna áramótunum. Forsætisráðherra Belgíu, Charles Michel, segir jafnframt að ákvörðunin sé byggð á ákveðnum upplýsingum sem yfirvöldum hafi borist. Brussel var í síðasta mánuði nær lokað að fullu í fjóra daga vegna gruns um að hryðjuverkaárás í líkingu við þær sem áttu sér stað í París væri í vændum.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Níu menn grunaðir um aðild að árásunum í París Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa handtekið mann sem grunaður er um aðild að hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember síðastliðinn. 24. desember 2015 12:53 Frakkland: Hafa komið í veg fyrir tíu hryðjuverkaárásir á árinu Frönsk yfirvöld segjast hafa komið í veg fyrir að hryðjuverkaárás var gerð gegn lögreglu- og hermönnum nærri borginni Orleans. 22. desember 2015 23:15 Tveir grunaðir um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í Brussel Belgíska lögreglan hefur handtekið tvo einstaklinga sem grunaðir eru um að hafa verið að skipuleggja árásir í Brussel á gamlársdag. 29. desember 2015 07:57 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Níu menn grunaðir um aðild að árásunum í París Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa handtekið mann sem grunaður er um aðild að hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember síðastliðinn. 24. desember 2015 12:53
Frakkland: Hafa komið í veg fyrir tíu hryðjuverkaárásir á árinu Frönsk yfirvöld segjast hafa komið í veg fyrir að hryðjuverkaárás var gerð gegn lögreglu- og hermönnum nærri borginni Orleans. 22. desember 2015 23:15
Tveir grunaðir um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í Brussel Belgíska lögreglan hefur handtekið tvo einstaklinga sem grunaðir eru um að hafa verið að skipuleggja árásir í Brussel á gamlársdag. 29. desember 2015 07:57