Ó, helga nótt og fleiri perlur jólatónlistar Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 17. desember 2015 10:15 Schola cantorum sér um hátíðastemningu á hádegistónleikunum. Fjölbreytt aðventu- og jólatónlist verður flutt á hádegistónleikum kórsins Schola cantorum í Hallgrímskirkju á morgun, 18. desember. Lög eins og Ó, helga nótt, Wexford Carol, Nóttin var sú ágæt ein, Það aldin út er sprungið, Lux aurumque eftir Whitacer, Josef and the Angel eftir Hafliða Hallgrímsson og fleiri perlur. Einsöngvarar úr röðum kórsins verða Fjölnir Ólafsson bassi, Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir sópran og Ragnheiður Sara Grímsdóttir sópran. Stjórnandi er Hörður Áskelsson. Mjög annasömu ári er að ljúka hjá kórnum. Auk þess að hafa lokið upptökum á geisladiski fyrir erlendan markað hefur kórinn komið fram á um tuttugu tónleikum, meðal annars á vikulegum hádegistónleikum sínum í Hallgrímskirkju í sumar, á Kirkjulistahátíð í ágúst og Culture Scapes í Sviss í nóvember. Þetta eru síðustu aðventutónleikar Schola cantorum á Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju og tilvalið að njóta fallegrar tónlistar í hátíðlegu umhverfi. Tónleikarnir standa í um það bil hálfa klukkustund. Miðasala er á midi.is og við innganginn. Miðaverð er 2.500 krónur en námsmenn og listvinir kirkjunnar greiða hálft gjald. Menning Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Fjölbreytt aðventu- og jólatónlist verður flutt á hádegistónleikum kórsins Schola cantorum í Hallgrímskirkju á morgun, 18. desember. Lög eins og Ó, helga nótt, Wexford Carol, Nóttin var sú ágæt ein, Það aldin út er sprungið, Lux aurumque eftir Whitacer, Josef and the Angel eftir Hafliða Hallgrímsson og fleiri perlur. Einsöngvarar úr röðum kórsins verða Fjölnir Ólafsson bassi, Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir sópran og Ragnheiður Sara Grímsdóttir sópran. Stjórnandi er Hörður Áskelsson. Mjög annasömu ári er að ljúka hjá kórnum. Auk þess að hafa lokið upptökum á geisladiski fyrir erlendan markað hefur kórinn komið fram á um tuttugu tónleikum, meðal annars á vikulegum hádegistónleikum sínum í Hallgrímskirkju í sumar, á Kirkjulistahátíð í ágúst og Culture Scapes í Sviss í nóvember. Þetta eru síðustu aðventutónleikar Schola cantorum á Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju og tilvalið að njóta fallegrar tónlistar í hátíðlegu umhverfi. Tónleikarnir standa í um það bil hálfa klukkustund. Miðasala er á midi.is og við innganginn. Miðaverð er 2.500 krónur en námsmenn og listvinir kirkjunnar greiða hálft gjald.
Menning Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira