Þorgrímur fram: „Verð heiðarlegur og tala um hamingju og heilbrigði“ Þorbjörn Þórðarson skrifar 24. nóvember 2015 22:30 Í nótt fór í loftið vefsíða sem gaf til kynna að Þorgrímur Þráinsson hygðist gefa kost á sér í embætti forseta Íslands í kosningunum næsta sumar. Þorgrímur segir að þessi síða hafi farið í loftið á „fölskum forsendum“ en hann hafi ekki séð sér fært annað en að vera heiðarlegur þegar hann hafi fengið fyrirspurnir frá fjölmiðlum í dag um málið og viðurkenna að hann væri að velta fyrir sér framboði. Hann sagðist hafa ætlað að tilkynna um framboð í febrúar næstkomandi þegar styttra væri í kosningar. Þorgrím, sem er fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og var borgarlistamaður Reykjavíkurborgar 2013, þarf ekki að kynna fyrir landsmönnum en hann er einn vinsælasti barnabókahöfundur landsins eftir að hann reið á vaðið árið 1989 með bókinni Með fiðring í tánum um það leyti sem farsælum knattspyrnuferli hans var að ljúka. Eftir Þorgrím liggja fjölmargar barna- og unglingabækur og bækur fyrir fullorðna. Færri vita að hann hefur síðustu ár getið sér orð sem fyrirlesari og hefur atvinnu af því að ræða við smærri og stærri hópa. Þá hefur hann komið að starfi fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu. „Ég er alla daga að hvetja ungt fólk og fólk í fyrirtækjum að fylgja sínu innsæi,“ segir Þorgrímur. Sjá viðtal við Þorgrím í myndskeiði. Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Sjá meira
Í nótt fór í loftið vefsíða sem gaf til kynna að Þorgrímur Þráinsson hygðist gefa kost á sér í embætti forseta Íslands í kosningunum næsta sumar. Þorgrímur segir að þessi síða hafi farið í loftið á „fölskum forsendum“ en hann hafi ekki séð sér fært annað en að vera heiðarlegur þegar hann hafi fengið fyrirspurnir frá fjölmiðlum í dag um málið og viðurkenna að hann væri að velta fyrir sér framboði. Hann sagðist hafa ætlað að tilkynna um framboð í febrúar næstkomandi þegar styttra væri í kosningar. Þorgrím, sem er fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og var borgarlistamaður Reykjavíkurborgar 2013, þarf ekki að kynna fyrir landsmönnum en hann er einn vinsælasti barnabókahöfundur landsins eftir að hann reið á vaðið árið 1989 með bókinni Með fiðring í tánum um það leyti sem farsælum knattspyrnuferli hans var að ljúka. Eftir Þorgrím liggja fjölmargar barna- og unglingabækur og bækur fyrir fullorðna. Færri vita að hann hefur síðustu ár getið sér orð sem fyrirlesari og hefur atvinnu af því að ræða við smærri og stærri hópa. Þá hefur hann komið að starfi fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu. „Ég er alla daga að hvetja ungt fólk og fólk í fyrirtækjum að fylgja sínu innsæi,“ segir Þorgrímur. Sjá viðtal við Þorgrím í myndskeiði.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Sjá meira