Hittast Guardiola og Messi hjá City í sumar? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. nóvember 2015 08:12 Lionel Messi og Pep Guardiola þekkjast vel. Vísir/Getty Svo gæti farið að þeir Pep Guardiola og Lionel Messi verði mögulega í sama liðinu á nýjan leik á næsta keppnistímabili en báðir eru orðaðir við Manchester City í slúðurpressunni í Englandi og á Spáni. Spænska útvarpsstöðin Cope fullyrti í gær að Pep Guardiola væri búinn að ákveða að fara frá Bayern München þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar og að hann ætli að taka við Manchester City.Sjá einnig: Paul Scholes: Guardiola verður stjóri Manchester City Manuel Pellegrini á hins vegar tvö ár eftir af samningi sínum við City en forráðamenn liðsins munu ekki setja það fyrir sig samkvæmt fréttum ytra. Enn fremur er fullyrt að þegar liggi fyrir að Carlo Ancelotti muni taka við Bayern eftir að Guardiola fer. The Sun slær því svo upp í dag að forráðamenn City eru reiðubúnir að greiða Lionel Messi, leikmanni Barcelona, gríðarlegar fjárhæðir í laun til að lokka hann til félagsins. Fullyrt er að City muni bjóða Messi 800 þúsund pund í vikulaun - jafnvirði 160 milljóna króna.Sjá einnig: Spænski skatturinn að hrekja Messi í ensku úrvalsdeildina Messi hefur þurft að standa í málaferlum vegna skattamála á Spáni og er því sagður reiðubúinn að líta í kringum sig eftir að hafa verið hjá Barcelona allan sinn feril. Undir stjórn Guardiola var lið Barcelona, með Messi fremstan í flokki, nánast ósigrandi. Enski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira
Svo gæti farið að þeir Pep Guardiola og Lionel Messi verði mögulega í sama liðinu á nýjan leik á næsta keppnistímabili en báðir eru orðaðir við Manchester City í slúðurpressunni í Englandi og á Spáni. Spænska útvarpsstöðin Cope fullyrti í gær að Pep Guardiola væri búinn að ákveða að fara frá Bayern München þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar og að hann ætli að taka við Manchester City.Sjá einnig: Paul Scholes: Guardiola verður stjóri Manchester City Manuel Pellegrini á hins vegar tvö ár eftir af samningi sínum við City en forráðamenn liðsins munu ekki setja það fyrir sig samkvæmt fréttum ytra. Enn fremur er fullyrt að þegar liggi fyrir að Carlo Ancelotti muni taka við Bayern eftir að Guardiola fer. The Sun slær því svo upp í dag að forráðamenn City eru reiðubúnir að greiða Lionel Messi, leikmanni Barcelona, gríðarlegar fjárhæðir í laun til að lokka hann til félagsins. Fullyrt er að City muni bjóða Messi 800 þúsund pund í vikulaun - jafnvirði 160 milljóna króna.Sjá einnig: Spænski skatturinn að hrekja Messi í ensku úrvalsdeildina Messi hefur þurft að standa í málaferlum vegna skattamála á Spáni og er því sagður reiðubúinn að líta í kringum sig eftir að hafa verið hjá Barcelona allan sinn feril. Undir stjórn Guardiola var lið Barcelona, með Messi fremstan í flokki, nánast ósigrandi.
Enski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira