Balague: City reynir að sannfæra Messi Anton Ingi Leifsson skrifar 28. nóvember 2015 11:00 Messi í leik með Barcelona. vísir/getty Guillem Balague, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports á Spáni, segir að Manchester City sé að sannfæra Lionel Messi um að ganga í raðir enska liðsins frá Barcelona. The Sun greindi frá því á föstudag að Messi sé í viðræðum við City, en talið er að honum hafi verið boðið um 800 þúsund pund á viku hjá City. Pep Guardiola, núverandi stjóri Bayern Munchen og fyrrverandi stjóri Barcelona, er líklegur til að taka við City eftir tímabilið og það er talið vekja áhuga Messi. „Við höfum sagt frá því að það eru þrjú ensk félög búinn að ræða við fulltrúa Messi og segja að þau séu tilbúinn að taka hann. Á þessum tímapunkti er hann að þéna um 40 milljónir evra sem er í kringum 35 milljónir punda - sem er ekki langt frá 800 þúsund pundum á viku,” sagði Balague. „Öll félögin eru viljug til að fá hann og ég er viss um að City sé eitt af þeim, að þeir séu að reyna sannfæra hann. Ef Manchester City ræður Pep Guardiola se þjálfara, myndi það hafa áhrif á ákvörðun Messi? Klárlega.” „En þú verður að taka það fram að Messi er hjá Barcelona, hann vill vera áfram hjá Barcelona, en dyrnar hafa aldrei verið eins opnaðar og nú. Það þýðir ekki að hann sé að fara, en það þýðir að hann sé að hlusta,” sagði spænski spekingurinn. Messi hefur skorað 431 mark í 526 leikjum fyrir Barcelona, en hann hefur verið í skattavandræðum á Spáni. Balague telur að það muni ekki verða ástæða þess ef Messi hverfur á braut. „Þetta snýst ekki um peninga,” sagði Balague og bætti við að lokum: „Þetta er klárlega ekki um peninga eða að Barcelona sé að Neymar sé að fá nýjan samning, það hefur ekkert að gera varðandi þetta,” sagði Balague að lokum. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Guillem Balague, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports á Spáni, segir að Manchester City sé að sannfæra Lionel Messi um að ganga í raðir enska liðsins frá Barcelona. The Sun greindi frá því á föstudag að Messi sé í viðræðum við City, en talið er að honum hafi verið boðið um 800 þúsund pund á viku hjá City. Pep Guardiola, núverandi stjóri Bayern Munchen og fyrrverandi stjóri Barcelona, er líklegur til að taka við City eftir tímabilið og það er talið vekja áhuga Messi. „Við höfum sagt frá því að það eru þrjú ensk félög búinn að ræða við fulltrúa Messi og segja að þau séu tilbúinn að taka hann. Á þessum tímapunkti er hann að þéna um 40 milljónir evra sem er í kringum 35 milljónir punda - sem er ekki langt frá 800 þúsund pundum á viku,” sagði Balague. „Öll félögin eru viljug til að fá hann og ég er viss um að City sé eitt af þeim, að þeir séu að reyna sannfæra hann. Ef Manchester City ræður Pep Guardiola se þjálfara, myndi það hafa áhrif á ákvörðun Messi? Klárlega.” „En þú verður að taka það fram að Messi er hjá Barcelona, hann vill vera áfram hjá Barcelona, en dyrnar hafa aldrei verið eins opnaðar og nú. Það þýðir ekki að hann sé að fara, en það þýðir að hann sé að hlusta,” sagði spænski spekingurinn. Messi hefur skorað 431 mark í 526 leikjum fyrir Barcelona, en hann hefur verið í skattavandræðum á Spáni. Balague telur að það muni ekki verða ástæða þess ef Messi hverfur á braut. „Þetta snýst ekki um peninga,” sagði Balague og bætti við að lokum: „Þetta er klárlega ekki um peninga eða að Barcelona sé að Neymar sé að fá nýjan samning, það hefur ekkert að gera varðandi þetta,” sagði Balague að lokum.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira