Apabollubrauð 13. nóvember 2015 16:00 Gómsæt uppskrift frá Eyþóri Rúnarssyni. Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum. Apabollubrauð350 g + 2 msk. hveiti50 g sykur2 ½ tsk. ger½ tsk. salt60 g smjör, ósaltað80 g mjólk60 g vatn2 egg1 tsk. vanilludroparKanilsykur200 g sykur2 tsk. kanill150 g smjör, bráðið, til að velta bollunum upp úrAðferð Blandið saman í skál 300 g af hveiti, sykrinum, gerinu og saltinu. Þeytið eggin saman og leggið til hliðar. Setjið smjör og mjólk saman í pott og hitið við vægan hita þar til smjörið er bráðnað. Bætið vatninu og vanilludropunum út í mjólkina og smjörið. Hellið þeirri blöndu síðan saman við þurrefnablönduna og hnoðið saman í hrærivél. Bætið eggjunum við smátt og smátt. Setjið 50 g af hveiti í viðbót ofan í skálina og hnoðið áfram. Deigið á að vera klístrað. Setjið deigið í smurða skál og látið lyfta sér í klst. Þegar deigið er búið að hefa sig hnoðið þá 2 msk. af hveiti saman við deigið og hnoðið í um 20 gramma bollur. Dýfið bollunum ofan í smjörið og veltið upp úr kanilsykrinum og setjið í smurt form. Hefið aftur í um 45 mín. eða þar til brauðið hefur tvöfaldast. Bakið við 170°C í 40 mín., látið brauðið kólna í 20-30 mín.Banana- og pekanhnetukaramella½ lítri rjómi165 g púðursykur¾ tsk. salt1 msk. vanilluduft2 stk. bananar100 g pekanhnetur (ristaðar í ofni við 150 gráður í 25 mín.)AðferðSetjið rjómann, púðursykurinn, saltið og vanilluduftið saman í pott og sjóðið í 35-40 mín. Stappið bananana saman og setjið út í pottinn og maukið allt saman með töfrasprota. Bætið svo ristuðu pekanhnetunum út í og hellið sósunni yfir brauðið. Brauð Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Uppskriftir Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum. Apabollubrauð350 g + 2 msk. hveiti50 g sykur2 ½ tsk. ger½ tsk. salt60 g smjör, ósaltað80 g mjólk60 g vatn2 egg1 tsk. vanilludroparKanilsykur200 g sykur2 tsk. kanill150 g smjör, bráðið, til að velta bollunum upp úrAðferð Blandið saman í skál 300 g af hveiti, sykrinum, gerinu og saltinu. Þeytið eggin saman og leggið til hliðar. Setjið smjör og mjólk saman í pott og hitið við vægan hita þar til smjörið er bráðnað. Bætið vatninu og vanilludropunum út í mjólkina og smjörið. Hellið þeirri blöndu síðan saman við þurrefnablönduna og hnoðið saman í hrærivél. Bætið eggjunum við smátt og smátt. Setjið 50 g af hveiti í viðbót ofan í skálina og hnoðið áfram. Deigið á að vera klístrað. Setjið deigið í smurða skál og látið lyfta sér í klst. Þegar deigið er búið að hefa sig hnoðið þá 2 msk. af hveiti saman við deigið og hnoðið í um 20 gramma bollur. Dýfið bollunum ofan í smjörið og veltið upp úr kanilsykrinum og setjið í smurt form. Hefið aftur í um 45 mín. eða þar til brauðið hefur tvöfaldast. Bakið við 170°C í 40 mín., látið brauðið kólna í 20-30 mín.Banana- og pekanhnetukaramella½ lítri rjómi165 g púðursykur¾ tsk. salt1 msk. vanilluduft2 stk. bananar100 g pekanhnetur (ristaðar í ofni við 150 gráður í 25 mín.)AðferðSetjið rjómann, púðursykurinn, saltið og vanilluduftið saman í pott og sjóðið í 35-40 mín. Stappið bananana saman og setjið út í pottinn og maukið allt saman með töfrasprota. Bætið svo ristuðu pekanhnetunum út í og hellið sósunni yfir brauðið.
Brauð Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Uppskriftir Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira