Einhvers konar dagdraumur Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 14. nóvember 2015 11:00 Arnar og Heiðar Kári með kokteila sem eru hluti af sýningu þeirra í Harbinger. Bak við þá er verk eftir Arnar. Fréttablaðið/GVA Promesse du bonheur, eða Loforð um hamingju, nefnist sýning sem myndlistarmennirnir Heiðar Kári Rannversson og Arnar Ásgeirsson hafa opnað í Harbinger sýningarrýminu á Freyjugötu 1. „Við erum með um það bil tíu listaverk af mismunandi toga,“ segir Heiðar Kári og tekur fram að um samvinnuverkefni sé að ræða sem vinnist á milli miðla, þangað til eitthvað verður til. „Fyrst verður kannski til texti, svo verður til mynd, síðan hefur myndin áhrif á textann og textinn aftur áhrif á myndina á móti. Úr þessu ferli verður einhvers konar dagdraumur sem má skoða sem heildstætt verk,“ segir hann afar skáldlega. Þegar ljósmyndarinn mundar myndavélina grípa þeir félagar ílát með litríkum kokteilum, sem þeir fullyrða að séu hluti af sýningunni. „Þessir kokteilar eru ekki alvöru svo það er bannað að smakka á þeim. Þetta eru göróttir drykkir,“ segir Heiðar Kári ábúðarfullur. Sýningin í Harbinger á Freyjugötu stendur til 13. desember og hún er opin fimmtudaga til laugardaga frá klukkan 14 til 17 og einnig eftir samkomulagi. Mest lesið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Promesse du bonheur, eða Loforð um hamingju, nefnist sýning sem myndlistarmennirnir Heiðar Kári Rannversson og Arnar Ásgeirsson hafa opnað í Harbinger sýningarrýminu á Freyjugötu 1. „Við erum með um það bil tíu listaverk af mismunandi toga,“ segir Heiðar Kári og tekur fram að um samvinnuverkefni sé að ræða sem vinnist á milli miðla, þangað til eitthvað verður til. „Fyrst verður kannski til texti, svo verður til mynd, síðan hefur myndin áhrif á textann og textinn aftur áhrif á myndina á móti. Úr þessu ferli verður einhvers konar dagdraumur sem má skoða sem heildstætt verk,“ segir hann afar skáldlega. Þegar ljósmyndarinn mundar myndavélina grípa þeir félagar ílát með litríkum kokteilum, sem þeir fullyrða að séu hluti af sýningunni. „Þessir kokteilar eru ekki alvöru svo það er bannað að smakka á þeim. Þetta eru göróttir drykkir,“ segir Heiðar Kári ábúðarfullur. Sýningin í Harbinger á Freyjugötu stendur til 13. desember og hún er opin fimmtudaga til laugardaga frá klukkan 14 til 17 og einnig eftir samkomulagi.
Mest lesið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira