Valgerður er dáð af öllum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 5. nóvember 2015 09:15 Svanirnir og Valgerður kórstjóri ásamt hljóðfæraleikurum. Mynd/Guðni Hannesson „Við reiðum hátt til höggs og höldum tónleika annað kvöld til að minnast þess að 100 ár eru frá stofnun Karlakórsins Svana. Við erum á tánum og bíðum spennt. Svo erum við svo heppin að fá liðsmenn, hljómsveitina Dúmbó og Steina,“ segir Viðar Einarsson sem er formaður Karlakórsins Svana í dag. Viðar kann sögu kórsins upp á sína tíu fingur. Hún hófst á því að 10 ungir menn á Skaganum stofnuðu Svani 14. október 1915. „Stjórnandinn var kona, eins og núna, hún hét Petrea Sveinsdóttir,“ segir Viðar og tekur fram að kórinn hafi stundum tekið hlé en blómaskeið hans hafi verið upp úr 1960 þegar Haukur Guðlaugsson hafi stjórnað honum. „Þá þóttu Svanir með betri kórum landsins.“ Lengsti lúr kórsins var frá 1983 til 2012. „Þegar gamlar upptökur með kórnum höfðu verið gefnar út á diski kviknaði neisti og kórinn var endurvakinn, með aðstoð Páls Helgasonar kórstjóra. Síðan tók Valgerður Jónsdóttir við stjórninni, hún er dáð af öllum enda er mjög gaman á æfingum hjá henni,“ segir Viðar og tekur fram að tónleikarnir séu í Grundaskóla annað kvöld, föstudag, og hefjist klukkan 20.30. Hér fylgir upptaka af laginu Systurnar söltu sem Valgerður Jónsdóttir syngur ásamt Karlakórnum Svönum. Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
„Við reiðum hátt til höggs og höldum tónleika annað kvöld til að minnast þess að 100 ár eru frá stofnun Karlakórsins Svana. Við erum á tánum og bíðum spennt. Svo erum við svo heppin að fá liðsmenn, hljómsveitina Dúmbó og Steina,“ segir Viðar Einarsson sem er formaður Karlakórsins Svana í dag. Viðar kann sögu kórsins upp á sína tíu fingur. Hún hófst á því að 10 ungir menn á Skaganum stofnuðu Svani 14. október 1915. „Stjórnandinn var kona, eins og núna, hún hét Petrea Sveinsdóttir,“ segir Viðar og tekur fram að kórinn hafi stundum tekið hlé en blómaskeið hans hafi verið upp úr 1960 þegar Haukur Guðlaugsson hafi stjórnað honum. „Þá þóttu Svanir með betri kórum landsins.“ Lengsti lúr kórsins var frá 1983 til 2012. „Þegar gamlar upptökur með kórnum höfðu verið gefnar út á diski kviknaði neisti og kórinn var endurvakinn, með aðstoð Páls Helgasonar kórstjóra. Síðan tók Valgerður Jónsdóttir við stjórninni, hún er dáð af öllum enda er mjög gaman á æfingum hjá henni,“ segir Viðar og tekur fram að tónleikarnir séu í Grundaskóla annað kvöld, föstudag, og hefjist klukkan 20.30. Hér fylgir upptaka af laginu Systurnar söltu sem Valgerður Jónsdóttir syngur ásamt Karlakórnum Svönum.
Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira