Níutíu prósent vissir um að sprengja hafi grandað vélinni sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. nóvember 2015 16:48 224 manns voru um borð í vélinni og enginn lifði af. Vísir/EPA Sérfræðingar sem rannsaka orsakir þess að rússneska farþegaþotan fórst á Sinaí-skaga á Egyptalandi um síðustu helgi segjast níutíu prósent vissir um að sprengja hafi grandað vélinni. Torkennilegt hljóð hafi heyrst á upptökum úr flugrita sem bendi til þess að um sprengju hafi verið að ræða.Fréttastofa Reuters hefur þessar upplýsingar frá ónafngreindum heimildarmanni úr rannsóknarteyminu en hingað til hafa engin afgerandi svör fengist frá rannsóknarnefndinni um ástæður þess að vélin fórst. Formaður nefndarinnar, Ayman al-Muqaddam, tilkynnti í gær að svo virtist sem vélin hafi brotnað á flugi og að einkennilegt hljóð hefði heyrst á upptökum flugrita. Hann vildi þó ekki draga neinar ályktanir um hvað raunverulega olli því að vélin hrapaði. Tvö hundruð tuttugu og fjórir létu lífið þegar vélin fórst en talið er að hryðjuverkamenn á vegum ISIS hafi grandað vélinni.Þúsundir komast ekki heim Nú eru um áttatíu þúsund rússneskir ferðamenn og tuttugu þúsund breskir ferðamenn strandaglópar í Egyptalandi eftir að stjórnvöld þessara landa ákváðu að stöðva allt áætlunarflug til landsins í lok síðustu viku. Bresk stjórnvöld byrjuðu í gær að flytja ferðamenn heim en það kann að taka nokkra daga að klára það verkefni. Þá hafa Rússar náð að flytja ellefu þúsund ferðamenn frá Egyptalandi síðasta sólarhring, en þeir hafa meðal annars notast við herflutningavélar til að ná í farangur ferðamanna. Tengdar fréttir Rússar fordæma skopmyndir í Charlie Hebdo Stjórnvöld í Rússlandi hafa fordæmt skopmyndir sem birtust í nýjasta tímariti Charlie Hebdo af flugslysinu á Sinæ skaga um síðustu helgi. 7. nóvember 2015 17:59 Telja að sprengju hafi verið komið fyrir í farangursrými vélarinnar Yfirvöld í Bretlandi segjast hafa fengið upplýsingar um að sprengjunni hafi verið komið fyrir skömmu fyrir flugtak. 6. nóvember 2015 09:57 Rannsókn á flugrita sögð styðja kenningar um sprengjuárás Fjölmiðlar í Frakklandi herma að útilokað sé að bilun eða gáleysi áhafnar hafi orðið til þess að vélin KGL9268 fórst. 6. nóvember 2015 17:33 Bretar hætta flugi yfir Sínaí Rússar og Egyptar segja viðbrögð Breta óþarflega harkaleg. Bíða eigi niðurstöðu rannsóknar áður en ályktanir eru dregnar um hrap farþegavélar yfir Sínaískaga um síðustu helgi. 224 fórust með flugvélinni. 6. nóvember 2015 07:00 Putin stöðvar flug til Egyptalands Flugferðirnar muni ekki hefjast að nýju fyrr en ljóst er hvers vegna flugvélin fórst. 6. nóvember 2015 16:00 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira
Sérfræðingar sem rannsaka orsakir þess að rússneska farþegaþotan fórst á Sinaí-skaga á Egyptalandi um síðustu helgi segjast níutíu prósent vissir um að sprengja hafi grandað vélinni. Torkennilegt hljóð hafi heyrst á upptökum úr flugrita sem bendi til þess að um sprengju hafi verið að ræða.Fréttastofa Reuters hefur þessar upplýsingar frá ónafngreindum heimildarmanni úr rannsóknarteyminu en hingað til hafa engin afgerandi svör fengist frá rannsóknarnefndinni um ástæður þess að vélin fórst. Formaður nefndarinnar, Ayman al-Muqaddam, tilkynnti í gær að svo virtist sem vélin hafi brotnað á flugi og að einkennilegt hljóð hefði heyrst á upptökum flugrita. Hann vildi þó ekki draga neinar ályktanir um hvað raunverulega olli því að vélin hrapaði. Tvö hundruð tuttugu og fjórir létu lífið þegar vélin fórst en talið er að hryðjuverkamenn á vegum ISIS hafi grandað vélinni.Þúsundir komast ekki heim Nú eru um áttatíu þúsund rússneskir ferðamenn og tuttugu þúsund breskir ferðamenn strandaglópar í Egyptalandi eftir að stjórnvöld þessara landa ákváðu að stöðva allt áætlunarflug til landsins í lok síðustu viku. Bresk stjórnvöld byrjuðu í gær að flytja ferðamenn heim en það kann að taka nokkra daga að klára það verkefni. Þá hafa Rússar náð að flytja ellefu þúsund ferðamenn frá Egyptalandi síðasta sólarhring, en þeir hafa meðal annars notast við herflutningavélar til að ná í farangur ferðamanna.
Tengdar fréttir Rússar fordæma skopmyndir í Charlie Hebdo Stjórnvöld í Rússlandi hafa fordæmt skopmyndir sem birtust í nýjasta tímariti Charlie Hebdo af flugslysinu á Sinæ skaga um síðustu helgi. 7. nóvember 2015 17:59 Telja að sprengju hafi verið komið fyrir í farangursrými vélarinnar Yfirvöld í Bretlandi segjast hafa fengið upplýsingar um að sprengjunni hafi verið komið fyrir skömmu fyrir flugtak. 6. nóvember 2015 09:57 Rannsókn á flugrita sögð styðja kenningar um sprengjuárás Fjölmiðlar í Frakklandi herma að útilokað sé að bilun eða gáleysi áhafnar hafi orðið til þess að vélin KGL9268 fórst. 6. nóvember 2015 17:33 Bretar hætta flugi yfir Sínaí Rússar og Egyptar segja viðbrögð Breta óþarflega harkaleg. Bíða eigi niðurstöðu rannsóknar áður en ályktanir eru dregnar um hrap farþegavélar yfir Sínaískaga um síðustu helgi. 224 fórust með flugvélinni. 6. nóvember 2015 07:00 Putin stöðvar flug til Egyptalands Flugferðirnar muni ekki hefjast að nýju fyrr en ljóst er hvers vegna flugvélin fórst. 6. nóvember 2015 16:00 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira
Rússar fordæma skopmyndir í Charlie Hebdo Stjórnvöld í Rússlandi hafa fordæmt skopmyndir sem birtust í nýjasta tímariti Charlie Hebdo af flugslysinu á Sinæ skaga um síðustu helgi. 7. nóvember 2015 17:59
Telja að sprengju hafi verið komið fyrir í farangursrými vélarinnar Yfirvöld í Bretlandi segjast hafa fengið upplýsingar um að sprengjunni hafi verið komið fyrir skömmu fyrir flugtak. 6. nóvember 2015 09:57
Rannsókn á flugrita sögð styðja kenningar um sprengjuárás Fjölmiðlar í Frakklandi herma að útilokað sé að bilun eða gáleysi áhafnar hafi orðið til þess að vélin KGL9268 fórst. 6. nóvember 2015 17:33
Bretar hætta flugi yfir Sínaí Rússar og Egyptar segja viðbrögð Breta óþarflega harkaleg. Bíða eigi niðurstöðu rannsóknar áður en ályktanir eru dregnar um hrap farþegavélar yfir Sínaískaga um síðustu helgi. 224 fórust með flugvélinni. 6. nóvember 2015 07:00
Putin stöðvar flug til Egyptalands Flugferðirnar muni ekki hefjast að nýju fyrr en ljóst er hvers vegna flugvélin fórst. 6. nóvember 2015 16:00