Ekkert 85 ball fyrir MS-inga vegna verkfalls SFR Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. október 2015 17:42 Frá 85 balli MS árið 2010. mynd/belja.is Ekkert verður af því að 85 ballið, stærsti árlegi viðburður Menntaskólans við Sund, mun ekki fara fram í kvöld líkt og áætlað var vegna þess að ekki fékkst leyfi til að halda það. Ástæðan er verkfall starfsfólks hjá sýslumanni sem er í SFR.Guðjón Þorri Bjarkason, ármaður MSNemendum var tilkynnt um þetta fyrir skemmstu í tölvupósti frá kennslustjóra skólans. Þar kemur fram að alveg liggi skýrt fyrir af hálfu lögreglunnar að ekki sé hægt að halda ballið án tilskilinna leyfa. „Það er ömurlegt að lenda í þessu,“ segir Guðjón Þorri Bjarkason ármaður Menntaskólans við Sund í samtali við Vísi. „Við fórum með umsóknina löngu áður en verkfallið skall á en það náði ekki í gegn í tíma þrátt fyrir að þau hafi lofað okkur afgreiðslu. Við höfum haft samband við alla til að reyna að fá undanþágu en það virðist ekki ganga.“ Aðspurður um hvað verði gert, hvort ballinu verði frestað eða hvað nemendur ætli til bragðs að taka, segir Guðjón að það sé ekki komið í ljós. Málið sé svo nýtilkomið. Það kemur í ljós von bráðar hvað verði gert. 85 ballið er lokahnykkurinn á 80‘s viku skólans en nær allir nemendur hans mæta á ballið. Áætlað var að Moonboots, Herbert Guðmundsson og Siggi Hlö myndu leika fyrir dansi.#85sms pic.twitter.com/Dti8714EuT— Sindri Pétursson (@SindriPetursson) October 22, 2015 Verkfall 2016 Tengdar fréttir Tíundi hver starfsmaður er á undanþágulista í verkfalli SFR 320 störf eru á undanþágulista í verkfalli SFR. Framkvæmdastjóri SFR segir mikinn ágreining um listann. Þar sem Landspítalinn er langt undir eðlilegum mönnunarkröfum er beðið um enn fleiri undanþágur. 22. október 2015 08:00 Verkfallslotu lokið: Næsta verkfallslota 29. október takist ekki að semja Kennsla verður með eðlilegu móti í Háskóla Íslands, starfsmenn á síma hjá Vegagerðinni og Útlendingastofnun mæta aftur til vinnu og sjúkraliðar snúa til starfa í dag. 21. október 2015 07:53 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Ekkert verður af því að 85 ballið, stærsti árlegi viðburður Menntaskólans við Sund, mun ekki fara fram í kvöld líkt og áætlað var vegna þess að ekki fékkst leyfi til að halda það. Ástæðan er verkfall starfsfólks hjá sýslumanni sem er í SFR.Guðjón Þorri Bjarkason, ármaður MSNemendum var tilkynnt um þetta fyrir skemmstu í tölvupósti frá kennslustjóra skólans. Þar kemur fram að alveg liggi skýrt fyrir af hálfu lögreglunnar að ekki sé hægt að halda ballið án tilskilinna leyfa. „Það er ömurlegt að lenda í þessu,“ segir Guðjón Þorri Bjarkason ármaður Menntaskólans við Sund í samtali við Vísi. „Við fórum með umsóknina löngu áður en verkfallið skall á en það náði ekki í gegn í tíma þrátt fyrir að þau hafi lofað okkur afgreiðslu. Við höfum haft samband við alla til að reyna að fá undanþágu en það virðist ekki ganga.“ Aðspurður um hvað verði gert, hvort ballinu verði frestað eða hvað nemendur ætli til bragðs að taka, segir Guðjón að það sé ekki komið í ljós. Málið sé svo nýtilkomið. Það kemur í ljós von bráðar hvað verði gert. 85 ballið er lokahnykkurinn á 80‘s viku skólans en nær allir nemendur hans mæta á ballið. Áætlað var að Moonboots, Herbert Guðmundsson og Siggi Hlö myndu leika fyrir dansi.#85sms pic.twitter.com/Dti8714EuT— Sindri Pétursson (@SindriPetursson) October 22, 2015
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Tíundi hver starfsmaður er á undanþágulista í verkfalli SFR 320 störf eru á undanþágulista í verkfalli SFR. Framkvæmdastjóri SFR segir mikinn ágreining um listann. Þar sem Landspítalinn er langt undir eðlilegum mönnunarkröfum er beðið um enn fleiri undanþágur. 22. október 2015 08:00 Verkfallslotu lokið: Næsta verkfallslota 29. október takist ekki að semja Kennsla verður með eðlilegu móti í Háskóla Íslands, starfsmenn á síma hjá Vegagerðinni og Útlendingastofnun mæta aftur til vinnu og sjúkraliðar snúa til starfa í dag. 21. október 2015 07:53 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Tíundi hver starfsmaður er á undanþágulista í verkfalli SFR 320 störf eru á undanþágulista í verkfalli SFR. Framkvæmdastjóri SFR segir mikinn ágreining um listann. Þar sem Landspítalinn er langt undir eðlilegum mönnunarkröfum er beðið um enn fleiri undanþágur. 22. október 2015 08:00
Verkfallslotu lokið: Næsta verkfallslota 29. október takist ekki að semja Kennsla verður með eðlilegu móti í Háskóla Íslands, starfsmenn á síma hjá Vegagerðinni og Útlendingastofnun mæta aftur til vinnu og sjúkraliðar snúa til starfa í dag. 21. október 2015 07:53