Hrafn: Barátta er hæfileiki í dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. október 2015 21:55 Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Vilhelm Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, leið ekki vel með leik sinna manna í kvöld þrátt fyrir sigur á seigu liði FSu á heimavelli. Hann gagnrýndi sína menn eftir tapleikinn gegn Tindastóli í síðustu umferð en vildi sjá meiri framfarir á milli leikja. „Ég sá ekki nóg. Maður má ekki vera drambsamur og fagna ekki sigrunum, því við þurftum á þessum svo sannarlega að halda. En ég hef skemmt mér betur sem þjálfari á körfuboltaleik en í kvöld,“ viðurkenndi Hrafn eftir fjögurra stiga sigur á FSu, 91-87. „Við ætluðum að sýna meiri framfarir en við gerðum í kvöld. Það er allsherjar doði yfir liðinu. Við leitum á sömu staðina og yfirleitt á sama manninn, svo ég sé alveg hreinskilinn, þegar það er ekkert alltaf besti kosturinn í stöðunni.“ „Í vörninni vorum við allt of oft að horfa á skoppandi bolta og leyfa þeim að sækja þá á undan okkur. FSu átti ekkert síður skilið en við að vinna þennan leik. Þeir komu inn í þann leik nákvæmlega eins og við ætluðum að gera.“ „Það er gott að vinna leiki en þetta var ekki kvöld eins og ég sá fyrir mér,“ sagði Hrafn sem saknar þess að sjá ekki meiri baráttu en hann gerði í kvöld. „Mér finnst öll lið keppast um að tala um hversu langt þau eiga í land. Sama hvað maður á langt í land þá þarf enginn að sleppa því að berjast.“ „Það virðist vera þannig að barátta er orðin hæfileiki í dag. Í gamla daga var barátta staðalbúnaður og maður þurfti að vinna í öðrum þáttum. Núna virðist það vera guðsgefinn hæfileiki að henda sér á bolta og berjast fyrir lífi sínu.“ „Þá þarf maður að finna leið til að þjálfa það upp.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FSu 91-87 | Ískaldur Shouse kláraði FSu Úrslitin réðust í Garðabænum eftir æsispennandi lokamínútur eftir að FSu hafði leitt framan af. 22. október 2015 21:45 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Sjá meira
Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, leið ekki vel með leik sinna manna í kvöld þrátt fyrir sigur á seigu liði FSu á heimavelli. Hann gagnrýndi sína menn eftir tapleikinn gegn Tindastóli í síðustu umferð en vildi sjá meiri framfarir á milli leikja. „Ég sá ekki nóg. Maður má ekki vera drambsamur og fagna ekki sigrunum, því við þurftum á þessum svo sannarlega að halda. En ég hef skemmt mér betur sem þjálfari á körfuboltaleik en í kvöld,“ viðurkenndi Hrafn eftir fjögurra stiga sigur á FSu, 91-87. „Við ætluðum að sýna meiri framfarir en við gerðum í kvöld. Það er allsherjar doði yfir liðinu. Við leitum á sömu staðina og yfirleitt á sama manninn, svo ég sé alveg hreinskilinn, þegar það er ekkert alltaf besti kosturinn í stöðunni.“ „Í vörninni vorum við allt of oft að horfa á skoppandi bolta og leyfa þeim að sækja þá á undan okkur. FSu átti ekkert síður skilið en við að vinna þennan leik. Þeir komu inn í þann leik nákvæmlega eins og við ætluðum að gera.“ „Það er gott að vinna leiki en þetta var ekki kvöld eins og ég sá fyrir mér,“ sagði Hrafn sem saknar þess að sjá ekki meiri baráttu en hann gerði í kvöld. „Mér finnst öll lið keppast um að tala um hversu langt þau eiga í land. Sama hvað maður á langt í land þá þarf enginn að sleppa því að berjast.“ „Það virðist vera þannig að barátta er orðin hæfileiki í dag. Í gamla daga var barátta staðalbúnaður og maður þurfti að vinna í öðrum þáttum. Núna virðist það vera guðsgefinn hæfileiki að henda sér á bolta og berjast fyrir lífi sínu.“ „Þá þarf maður að finna leið til að þjálfa það upp.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FSu 91-87 | Ískaldur Shouse kláraði FSu Úrslitin réðust í Garðabænum eftir æsispennandi lokamínútur eftir að FSu hafði leitt framan af. 22. október 2015 21:45 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FSu 91-87 | Ískaldur Shouse kláraði FSu Úrslitin réðust í Garðabænum eftir æsispennandi lokamínútur eftir að FSu hafði leitt framan af. 22. október 2015 21:45