Flóttamaður frá Íran: Komið fram við mig eins og glæpamann Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 18. október 2015 20:00 Prédikun í Laugarneskirkju í morgun var að hluta til tileinkuð tveimur hælisleitendum frá Íran sem vísað hefur verið frá Íslandi. Þeir hafa báðir tekið virkan þátt í starfi kirkjunnar í vetur en bíða þess nú að verða handteknir og fluttir burt. Mohammed Reza Moghadam er 27 ára Kúrdi frá Íran sem hefur verið á flótta frá heimalandinu í átta ár. Hann hefur nú dvalið á Íslandi í ár en nú hefur verið úrskurðað í máli hans og hann verður sendur aftur til Noregs, þar sem hann dvaldi áður. Félagi hans, Mehdi Netsyati Padarsan, var veikur og gat því ekki verið viðstaddur prédikunina í morgun en Kristín Þórunn Tómasdóttir gerði flóttamenn að sérstöku umtalsefni í prédikuninni og kallaði Reza upp að altarinu og þakkaði honum fyrir samveruna.LaugarneskirkjaVísir/GVAEngir pappírar, ekkert líf Reza segist ekki hafa fengið neina pappíra þau ár sem hann dvaldi í Noregi og hann hafi því ekki getað haldið áfram með líf sitt í átta ár. Hann hefur háskólapróf í stærðfræði, en getur ekki unnið, ekki haldið áfram námi, ekki stofnað fjölskyldu. Hann segist ekki eiga sér neitt líf. Til viðbótar sé farið með hann eins og glæpamann. Lögreglan sé væntanleg á hverri stundu til að handtaka hann og flytja hann úr landi, til Noregs. Toshiki Toma segir að ýmislegt gerist í lífi fólks á átta árum. Líf Reza hefur þó verið sett á bið. Það þurfi að skoða mál Reza með hliðsjón af mannréttindum hans, ekki bara vegna þess sem skeði í Íran, heldur til líka með tilliti til dvalarinnar í Noregi. Flóttamenn Tengdar fréttir Unnur Brá: Trúi því að við sýnum þá mannúð að skoða þeirra mál sérstaklega Formaður allsherjarnefndar telur að endurskoða eigi þá ákvörðun að vísa sýrlenskri fjölskyldu með tvö smábörn úr landi. 18. október 2015 20:15 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira
Prédikun í Laugarneskirkju í morgun var að hluta til tileinkuð tveimur hælisleitendum frá Íran sem vísað hefur verið frá Íslandi. Þeir hafa báðir tekið virkan þátt í starfi kirkjunnar í vetur en bíða þess nú að verða handteknir og fluttir burt. Mohammed Reza Moghadam er 27 ára Kúrdi frá Íran sem hefur verið á flótta frá heimalandinu í átta ár. Hann hefur nú dvalið á Íslandi í ár en nú hefur verið úrskurðað í máli hans og hann verður sendur aftur til Noregs, þar sem hann dvaldi áður. Félagi hans, Mehdi Netsyati Padarsan, var veikur og gat því ekki verið viðstaddur prédikunina í morgun en Kristín Þórunn Tómasdóttir gerði flóttamenn að sérstöku umtalsefni í prédikuninni og kallaði Reza upp að altarinu og þakkaði honum fyrir samveruna.LaugarneskirkjaVísir/GVAEngir pappírar, ekkert líf Reza segist ekki hafa fengið neina pappíra þau ár sem hann dvaldi í Noregi og hann hafi því ekki getað haldið áfram með líf sitt í átta ár. Hann hefur háskólapróf í stærðfræði, en getur ekki unnið, ekki haldið áfram námi, ekki stofnað fjölskyldu. Hann segist ekki eiga sér neitt líf. Til viðbótar sé farið með hann eins og glæpamann. Lögreglan sé væntanleg á hverri stundu til að handtaka hann og flytja hann úr landi, til Noregs. Toshiki Toma segir að ýmislegt gerist í lífi fólks á átta árum. Líf Reza hefur þó verið sett á bið. Það þurfi að skoða mál Reza með hliðsjón af mannréttindum hans, ekki bara vegna þess sem skeði í Íran, heldur til líka með tilliti til dvalarinnar í Noregi.
Flóttamenn Tengdar fréttir Unnur Brá: Trúi því að við sýnum þá mannúð að skoða þeirra mál sérstaklega Formaður allsherjarnefndar telur að endurskoða eigi þá ákvörðun að vísa sýrlenskri fjölskyldu með tvö smábörn úr landi. 18. október 2015 20:15 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira
Unnur Brá: Trúi því að við sýnum þá mannúð að skoða þeirra mál sérstaklega Formaður allsherjarnefndar telur að endurskoða eigi þá ákvörðun að vísa sýrlenskri fjölskyldu með tvö smábörn úr landi. 18. október 2015 20:15