Fundur hafinn: „Viðræðurnar eru á mjög viðkvæmum stað“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 19. október 2015 13:32 Árni Stefán Jónsson formaður SFR hélt ræðu á baráttufundi fyrir helgi. Vísir/Anton Brink Fundur SFR og Samninganefndar ríkisins hófst klukkan korter yfir eitt í dag. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, segist ánægður með að fundahöld haldi áfram, það sé rökrétt framhald af þeim viðræðum sem fóru fram um helgina. Tímabundið verkfall SFR og Sjúkraliðafélags á ríkisstofnunum hófst í morgun með tilheyrandi röskun á þjónustu. „Við erum ekki stopp í viðræðunum allavega. Við erum að reyna að prófa okkur áfram, halda áfram að skoða þá hluti sem við vorum að skoða um helgina. Við eigum von á því að samninganefnd ríkisins leggi eitthvað fram. Við lögðum fram hugmyndir í gær og þeir töldu sig þurfa tíma til þess að fara í gegnum það,“ útskýrir Árni. Hann segist hvorki bjartsýnn né svartsýnn á framhaldið. „Ég geri mér fyllilega grein fyrir því að það þarf lítið útaf að bregða svo þetta sigli í strand. Viðræðurnar eru á mjög viðkvæmum stað“ Verkfallsaðgerðir SFR standa yfir í dag og á morgun.Kennsla fellur niður í MR „Það veltur allt á því hvort að viðræðurnar haldi áfram eins og núna eða hvort þetta siglir á sker,“ segir Árni spurður um hvort hann búist við því að það komi til frekari verkfallsaðgerða en boðaðar næsta boðaða vinnustöðvun verður frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 29.október til miðnættis föstudagsins 30. október 2015. Hafi deilan ekki leysts þá verður verkfall frá og með miðnætti aðfaranótt mánudagsins 2. nóvember til miðnættis þriðjudaginn 3. nóvember og aftur frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 12. nóvember til miðnættis föstudagsins 13. nóvember. Ótímabundin vinnustöðvun hefst að óbreyttu 16. nóvember á öllum stofnunum ríkisins.“ Nú þegar hefur ótímabundin vinnustöðvun hafist hjá Landspítala, Ríkisskattstjóra, sýslumönnum og Tollstjóra.Morgunblaðið greindi frá því í morgun að kennsla félli niður í Menntaskólanum í Reykjavík við Lækjargötu vegna verkfalls ræstingarfólks. Árni Stefán segir undantekningu að ræstingafólk sé hjá SFR. „Ræstingarfólkið er aðallega innan Eflingar. MR er undantekning hvað það varðar.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00 Formaður SFR: Allt bendir til að næsta verkfall hefjist á mánudag Deiluaðilar settust aftur við samingaborðið í morgun. 16. október 2015 11:38 Nokkuð um verkfallsbrot í dag: Dæmi um að hjúkrunarfræðingar gangi í störf sjúkraliða Verkfallsverðir á vegum SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafa í nægu að snúast. 16. október 2015 14:04 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Fundur SFR og Samninganefndar ríkisins hófst klukkan korter yfir eitt í dag. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, segist ánægður með að fundahöld haldi áfram, það sé rökrétt framhald af þeim viðræðum sem fóru fram um helgina. Tímabundið verkfall SFR og Sjúkraliðafélags á ríkisstofnunum hófst í morgun með tilheyrandi röskun á þjónustu. „Við erum ekki stopp í viðræðunum allavega. Við erum að reyna að prófa okkur áfram, halda áfram að skoða þá hluti sem við vorum að skoða um helgina. Við eigum von á því að samninganefnd ríkisins leggi eitthvað fram. Við lögðum fram hugmyndir í gær og þeir töldu sig þurfa tíma til þess að fara í gegnum það,“ útskýrir Árni. Hann segist hvorki bjartsýnn né svartsýnn á framhaldið. „Ég geri mér fyllilega grein fyrir því að það þarf lítið útaf að bregða svo þetta sigli í strand. Viðræðurnar eru á mjög viðkvæmum stað“ Verkfallsaðgerðir SFR standa yfir í dag og á morgun.Kennsla fellur niður í MR „Það veltur allt á því hvort að viðræðurnar haldi áfram eins og núna eða hvort þetta siglir á sker,“ segir Árni spurður um hvort hann búist við því að það komi til frekari verkfallsaðgerða en boðaðar næsta boðaða vinnustöðvun verður frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 29.október til miðnættis föstudagsins 30. október 2015. Hafi deilan ekki leysts þá verður verkfall frá og með miðnætti aðfaranótt mánudagsins 2. nóvember til miðnættis þriðjudaginn 3. nóvember og aftur frá og með miðnætti aðfaranótt fimmtudagsins 12. nóvember til miðnættis föstudagsins 13. nóvember. Ótímabundin vinnustöðvun hefst að óbreyttu 16. nóvember á öllum stofnunum ríkisins.“ Nú þegar hefur ótímabundin vinnustöðvun hafist hjá Landspítala, Ríkisskattstjóra, sýslumönnum og Tollstjóra.Morgunblaðið greindi frá því í morgun að kennsla félli niður í Menntaskólanum í Reykjavík við Lækjargötu vegna verkfalls ræstingarfólks. Árni Stefán segir undantekningu að ræstingafólk sé hjá SFR. „Ræstingarfólkið er aðallega innan Eflingar. MR er undantekning hvað það varðar.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00 Formaður SFR: Allt bendir til að næsta verkfall hefjist á mánudag Deiluaðilar settust aftur við samingaborðið í morgun. 16. október 2015 11:38 Nokkuð um verkfallsbrot í dag: Dæmi um að hjúkrunarfræðingar gangi í störf sjúkraliða Verkfallsverðir á vegum SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafa í nægu að snúast. 16. október 2015 14:04 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Líkur á að verkföll haldi áfram eftir helgi Búist er við að fulltrúar ríkis ræði við fulltrúa SFR, SLFÍ og LL um helgina. Formaður SFR segir langar viðræður fram undan og óvíst um málalyktir. 17. október 2015 07:00
Formaður SFR: Allt bendir til að næsta verkfall hefjist á mánudag Deiluaðilar settust aftur við samingaborðið í morgun. 16. október 2015 11:38
Nokkuð um verkfallsbrot í dag: Dæmi um að hjúkrunarfræðingar gangi í störf sjúkraliða Verkfallsverðir á vegum SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafa í nægu að snúast. 16. október 2015 14:04