Kvíði og þunglyndi algengari hjá knattspyrnumönnum en almenningi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. október 2015 11:30 Robert Enke, þýskur markvörður, framdi sjálfsvíg árið 2009 eftir að hafa glímt við mikil andleg veikindi. Vísir/getty Fifpro, alþjóðasamtök atvinnumanna í knattspyrnu, hafa birt niðurstöður könnunar sem sýna að andleg veikindi líkt og kvíðaröskun og þunglyndi séu algengari meðal knattspyrnumanna en almennings. Á þetta við um bæði núverandi og fyrrverandi atvinnumenn í knattspyrnu en alls tóku 826 einstaklingar þátt í könnun Fifpro. Helmingur þeirra spilaði í efstu deild í sínu fæðingarlandi. Alls 38 prósent núverandi leikmanna gáfu til kynna að þeir glími við einkenni þunglyndi eða kvíða og 35 prósent fyrrverandi leikmanna. Niðurstöðurnar gáfu enn fremur til kynna að leikmenn sem verða fyrir alvegarlegum meiðslum þrívegis eða oftar á ferlinum eru fjórum sinnum líklegri til að finna fyrir einkennum andlegra veikinda. Á dögunum fór fram málþing um andleg veikindi afreksíþróttamanna á Íslandi og hafa fjölmargir íslenskir íþróttamenn stigið fram og lýst baráttu sinni við andleg veikindi. Vincent Gouttabarge, einn forsvarsmanna Fifpro, vonast til að niðurstöður könnunarinnar verði til þess að það verði fyrr hægt að veita íþróttamönnum sem glíma við veikindi aðstoð. Fótbolti Tengdar fréttir Íþróttahreyfingin andleg veikindi og vanlíðan Íþróttahreyfingin er flott og gerir góða hluti en það er ekki þar með sagt að það sé ekki hægt að gera enn betur. Tölum saman og tökum þessa umræðu lengra um andleg veikindi og vanlíðan ungmenna og fullorðna. 24. júlí 2015 07:00 Ísland í dag: Íþróttamenn og geðsjúkdómar Nokkrir íþróttamenn hafa stigið fram að undanförnu og tjáð sig um andleg veikindi sín. Svo virðist sem íþróttahreyfingin sé oft úrræðalaus í þessum málum. 8. september 2015 21:51 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Fifpro, alþjóðasamtök atvinnumanna í knattspyrnu, hafa birt niðurstöður könnunar sem sýna að andleg veikindi líkt og kvíðaröskun og þunglyndi séu algengari meðal knattspyrnumanna en almennings. Á þetta við um bæði núverandi og fyrrverandi atvinnumenn í knattspyrnu en alls tóku 826 einstaklingar þátt í könnun Fifpro. Helmingur þeirra spilaði í efstu deild í sínu fæðingarlandi. Alls 38 prósent núverandi leikmanna gáfu til kynna að þeir glími við einkenni þunglyndi eða kvíða og 35 prósent fyrrverandi leikmanna. Niðurstöðurnar gáfu enn fremur til kynna að leikmenn sem verða fyrir alvegarlegum meiðslum þrívegis eða oftar á ferlinum eru fjórum sinnum líklegri til að finna fyrir einkennum andlegra veikinda. Á dögunum fór fram málþing um andleg veikindi afreksíþróttamanna á Íslandi og hafa fjölmargir íslenskir íþróttamenn stigið fram og lýst baráttu sinni við andleg veikindi. Vincent Gouttabarge, einn forsvarsmanna Fifpro, vonast til að niðurstöður könnunarinnar verði til þess að það verði fyrr hægt að veita íþróttamönnum sem glíma við veikindi aðstoð.
Fótbolti Tengdar fréttir Íþróttahreyfingin andleg veikindi og vanlíðan Íþróttahreyfingin er flott og gerir góða hluti en það er ekki þar með sagt að það sé ekki hægt að gera enn betur. Tölum saman og tökum þessa umræðu lengra um andleg veikindi og vanlíðan ungmenna og fullorðna. 24. júlí 2015 07:00 Ísland í dag: Íþróttamenn og geðsjúkdómar Nokkrir íþróttamenn hafa stigið fram að undanförnu og tjáð sig um andleg veikindi sín. Svo virðist sem íþróttahreyfingin sé oft úrræðalaus í þessum málum. 8. september 2015 21:51 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Íþróttahreyfingin andleg veikindi og vanlíðan Íþróttahreyfingin er flott og gerir góða hluti en það er ekki þar með sagt að það sé ekki hægt að gera enn betur. Tölum saman og tökum þessa umræðu lengra um andleg veikindi og vanlíðan ungmenna og fullorðna. 24. júlí 2015 07:00
Ísland í dag: Íþróttamenn og geðsjúkdómar Nokkrir íþróttamenn hafa stigið fram að undanförnu og tjáð sig um andleg veikindi sín. Svo virðist sem íþróttahreyfingin sé oft úrræðalaus í þessum málum. 8. september 2015 21:51
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti