Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. október 2015 21:41 Michael Horn, forstjóri Bandaríkjadeildar Volkswagen Vísir/Getty Michael Horn, yfirmaður Volkswagen í Bandaríkjunum hefur beðist afsökunar á svindli fyrirtækisins á útblástursprófum. Hann kennir þremur hugbúnaðarverkfræðingum um svindlið. Horn var kallaður fyrir orku- og viðskiptanefnd fulltrúardeildar bandaríska þingsins þar sem hann hélt því fram að stjórn þýska bílaframleiðandans hefði ekki vitað af hugbúnaðinum sem hannaður var til þess að svindla í útblástursprófum eftirlitsaðila. „Minn skilningur á málinu er sá að það voru nokkrir hugbúnaðarverkfræðingar sem stóðu á bakvið þetta,“ og bætti Horn við að þremur starfsmönnum Volkswagen hafi verið sagt upp vegna svindlsins. Þingmenn í nefndinu voru efins um svör Horn og sögðu það ótrúlegt ef örfáir lævísir verkfræðingar Volkswagen stæðu á bakvið þetta umfangsmikla svindl. Saksóknarar í Þýskalandi hafa hafið rannsókn á málinu og leituðu m.a. í höfuðstöðvum Volkswagen í Wolfsburg í síðustu viku. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hvað fékk Volkswagen til að svindla? Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum. 6. október 2015 13:15 Leitarvél fyrir Volkswagen-eigendur Þarf aðeins að slá inn verksmiðjunúmer. 7. október 2015 09:29 Volkswagen býður 2.000 dollara afslátt við skipti á VW-bílum í Bandaríkjunum Allt uppí 4.000 dollara afslátt af Touareg, CC og Eos. 7. október 2015 14:31 VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22 Angela Merkel setur pressu á Volkswagen Þýsk yfirvöld krefjast þess að enginn kostnaður falli á bifreiðaeigendur vegna útblástursvindls Volkswagen. 4. október 2015 18:15 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Michael Horn, yfirmaður Volkswagen í Bandaríkjunum hefur beðist afsökunar á svindli fyrirtækisins á útblástursprófum. Hann kennir þremur hugbúnaðarverkfræðingum um svindlið. Horn var kallaður fyrir orku- og viðskiptanefnd fulltrúardeildar bandaríska þingsins þar sem hann hélt því fram að stjórn þýska bílaframleiðandans hefði ekki vitað af hugbúnaðinum sem hannaður var til þess að svindla í útblástursprófum eftirlitsaðila. „Minn skilningur á málinu er sá að það voru nokkrir hugbúnaðarverkfræðingar sem stóðu á bakvið þetta,“ og bætti Horn við að þremur starfsmönnum Volkswagen hafi verið sagt upp vegna svindlsins. Þingmenn í nefndinu voru efins um svör Horn og sögðu það ótrúlegt ef örfáir lævísir verkfræðingar Volkswagen stæðu á bakvið þetta umfangsmikla svindl. Saksóknarar í Þýskalandi hafa hafið rannsókn á málinu og leituðu m.a. í höfuðstöðvum Volkswagen í Wolfsburg í síðustu viku.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hvað fékk Volkswagen til að svindla? Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum. 6. október 2015 13:15 Leitarvél fyrir Volkswagen-eigendur Þarf aðeins að slá inn verksmiðjunúmer. 7. október 2015 09:29 Volkswagen býður 2.000 dollara afslátt við skipti á VW-bílum í Bandaríkjunum Allt uppí 4.000 dollara afslátt af Touareg, CC og Eos. 7. október 2015 14:31 VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22 Angela Merkel setur pressu á Volkswagen Þýsk yfirvöld krefjast þess að enginn kostnaður falli á bifreiðaeigendur vegna útblástursvindls Volkswagen. 4. október 2015 18:15 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hvað fékk Volkswagen til að svindla? Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum. 6. október 2015 13:15
Volkswagen býður 2.000 dollara afslátt við skipti á VW-bílum í Bandaríkjunum Allt uppí 4.000 dollara afslátt af Touareg, CC og Eos. 7. október 2015 14:31
VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22
Angela Merkel setur pressu á Volkswagen Þýsk yfirvöld krefjast þess að enginn kostnaður falli á bifreiðaeigendur vegna útblástursvindls Volkswagen. 4. október 2015 18:15