Vísbendingar um frekari blekkingar Finnur Thorlacius og Jón Hákon Halldórsson skrifa 24. september 2015 07:00 Talið er að ellefu milljón bílar hafi verið með svindlhugbúnaði. Fréttablaðið/EPA Hlutabréf í Volkswagen hækkuðu um 6,5 prósent í gær, eftir að hafa fallið um samtals yfir 30 prósent í upphafi vikunnar. Ástæða verðfallsins var fréttir um að í bílum, sem framleiddir eru af Volkswagen, hafi verið hugbúnaður sem lætur líta svo út að dísilvélar bílanna losi minni koltvísýring en þær gera í raun. Stjórn Volkswagen í Þýskalandi hittist á fundi í gær til þess að fara yfir stöðu fyrirtækisins. Martin Winterkorn, forstjóri fyrirtækisins, hefur beðist afsökunar og fyrirtækið hefur lagt til hliðar 6,5 milljarða evra (jafnvirði 930 milljarða króna) vegna kostnaðar við innköllun bílanna og annars kostnaðar sem hlýst af þessu máli. Winterkorn sagði upp störfum í gær. CNN segir málið verulegt áfall fyrir Þýskaland, þar sem bílaiðnaðurinn er stór þáttur í efnahagslífinu. Tuttugu prósent af heildarverðmæti útflutnings séu bílar og 775 þúsund manns hafi bein störf af iðnaðinum. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að málið sé erfitt og hvatti fyrirtækið til að skýra mál sitt að fullu. En það eru upplýsingar um að fleiri aðilar en Volkswagen hafi notað sambærilegan búnað. Fyrir fjórum eða fimm árum hitti starfsmaður Umhverfisstofnunar, Þorsteinn Jóhannsson, mann sem hann segir hafa verið annaðhvort starfsmann Environmental Protection Agency (EPA) eða umhverfisstofnunar Kaliforníu á fundi í Bandaríkjunum. Það er umhverfisstofnunin EPA sem uppgötvaði dísilvélasvindl Volkswagen sem upplýst var um í síðustu viku. „Í léttu spjalli okkar í milli tjáði hann mér að stofnunin hefði komist að því að þrír stórir og þekktir dísilvélaframleiðendur í Bandaríkjunum hefðu orðið uppvísir að því að vera með sams konar hugbúnað tengdan dísilvélum sínum og Volkswagen hefur orðið uppvíst að nú,“ segir Þorsteinn í samtali við Fréttablaðið. „Sá hugbúnaður stjórnar bruna véla þeirra við mælingar og minnkar bæði mengun þeirra og afl. Var það því um alveg sömu aðferð og ræða og í tilviki Volkswagen. Ekki kom þó til sekta til handa þessum dísilvélaframleiðendum, en allir voru þeir innlendir,“ sagði Þorsteinn enn fremur. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen ber ábyrgð á allt að milljón tonnum af mengun Svindluðu á mengunarprófum með sérstökum hugbúnaði. 23. september 2015 07:40 Hlutabréfaverð Volkswagen hækkar á ný Hlutabréfaverð Volkswagen hefur hækkað um 6% það sem af er degi. 23. september 2015 14:48 Framtíð Winterkorn ræðst á stjórnarfundi Volkswagen í dag Hlutabréf í Volkswagen hafa nú fallið um 41%. 23. september 2015 09:56 Mest lesið Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Sjá meira
Hlutabréf í Volkswagen hækkuðu um 6,5 prósent í gær, eftir að hafa fallið um samtals yfir 30 prósent í upphafi vikunnar. Ástæða verðfallsins var fréttir um að í bílum, sem framleiddir eru af Volkswagen, hafi verið hugbúnaður sem lætur líta svo út að dísilvélar bílanna losi minni koltvísýring en þær gera í raun. Stjórn Volkswagen í Þýskalandi hittist á fundi í gær til þess að fara yfir stöðu fyrirtækisins. Martin Winterkorn, forstjóri fyrirtækisins, hefur beðist afsökunar og fyrirtækið hefur lagt til hliðar 6,5 milljarða evra (jafnvirði 930 milljarða króna) vegna kostnaðar við innköllun bílanna og annars kostnaðar sem hlýst af þessu máli. Winterkorn sagði upp störfum í gær. CNN segir málið verulegt áfall fyrir Þýskaland, þar sem bílaiðnaðurinn er stór þáttur í efnahagslífinu. Tuttugu prósent af heildarverðmæti útflutnings séu bílar og 775 þúsund manns hafi bein störf af iðnaðinum. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að málið sé erfitt og hvatti fyrirtækið til að skýra mál sitt að fullu. En það eru upplýsingar um að fleiri aðilar en Volkswagen hafi notað sambærilegan búnað. Fyrir fjórum eða fimm árum hitti starfsmaður Umhverfisstofnunar, Þorsteinn Jóhannsson, mann sem hann segir hafa verið annaðhvort starfsmann Environmental Protection Agency (EPA) eða umhverfisstofnunar Kaliforníu á fundi í Bandaríkjunum. Það er umhverfisstofnunin EPA sem uppgötvaði dísilvélasvindl Volkswagen sem upplýst var um í síðustu viku. „Í léttu spjalli okkar í milli tjáði hann mér að stofnunin hefði komist að því að þrír stórir og þekktir dísilvélaframleiðendur í Bandaríkjunum hefðu orðið uppvísir að því að vera með sams konar hugbúnað tengdan dísilvélum sínum og Volkswagen hefur orðið uppvíst að nú,“ segir Þorsteinn í samtali við Fréttablaðið. „Sá hugbúnaður stjórnar bruna véla þeirra við mælingar og minnkar bæði mengun þeirra og afl. Var það því um alveg sömu aðferð og ræða og í tilviki Volkswagen. Ekki kom þó til sekta til handa þessum dísilvélaframleiðendum, en allir voru þeir innlendir,“ sagði Þorsteinn enn fremur.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen ber ábyrgð á allt að milljón tonnum af mengun Svindluðu á mengunarprófum með sérstökum hugbúnaði. 23. september 2015 07:40 Hlutabréfaverð Volkswagen hækkar á ný Hlutabréfaverð Volkswagen hefur hækkað um 6% það sem af er degi. 23. september 2015 14:48 Framtíð Winterkorn ræðst á stjórnarfundi Volkswagen í dag Hlutabréf í Volkswagen hafa nú fallið um 41%. 23. september 2015 09:56 Mest lesið Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Sjá meira
Volkswagen ber ábyrgð á allt að milljón tonnum af mengun Svindluðu á mengunarprófum með sérstökum hugbúnaði. 23. september 2015 07:40
Hlutabréfaverð Volkswagen hækkar á ný Hlutabréfaverð Volkswagen hefur hækkað um 6% það sem af er degi. 23. september 2015 14:48
Framtíð Winterkorn ræðst á stjórnarfundi Volkswagen í dag Hlutabréf í Volkswagen hafa nú fallið um 41%. 23. september 2015 09:56
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent