Veruleikinn á Íslandi fékk á sýningargesti Bjarki Ármannsson skrifar 13. september 2015 13:25 Ein ljósmyndanna á sýningunni. Mynd/Barnaheill - Save the Children Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna opnaði í borgarbókasafninu í Gerðubergi í gær. Sýningin samanstendur af myndum Ástu Kristjánsdóttur ljósmyndara sem byggja á sönnum reynslusögum íslenskra barna sem hafa upplifað ofbeldi, vanrækslu, einelti eða búið við fátækt. Sýningin er á vegum Barnaheilla – Save the Children á Íslandi og var öll vinna við hana unnin í sjálfboðastarfi. „Það var virkilega áhugavert að sjá hvað skilaboðin í myndunum náðu til fólksins,“ segir Ásta í tilkynningu frá Barnaheillum. „Bæði börn og fullorðnir voru djúpt snortin af reynslusögum barnanna. Sumir spurðu hvort þetta væru í alvöru íslensk börn og það fékk á þá að þetta væri raunveruleiki á Íslandi.“ Sýningin leggur mikla áherslu á að fræða börn um mannréttindi sín og hvert hægt sé að leita ef þau telja að brotið sé á þeim sjálfum eða einhverjum sem þau þekkja. Sýningin er opin fram í janúar og foreldrar hvattir til að aðstoða börnin við að skoða sýninguna út frá réttindum þeirra. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Barnaheilla. Menning Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna opnaði í borgarbókasafninu í Gerðubergi í gær. Sýningin samanstendur af myndum Ástu Kristjánsdóttur ljósmyndara sem byggja á sönnum reynslusögum íslenskra barna sem hafa upplifað ofbeldi, vanrækslu, einelti eða búið við fátækt. Sýningin er á vegum Barnaheilla – Save the Children á Íslandi og var öll vinna við hana unnin í sjálfboðastarfi. „Það var virkilega áhugavert að sjá hvað skilaboðin í myndunum náðu til fólksins,“ segir Ásta í tilkynningu frá Barnaheillum. „Bæði börn og fullorðnir voru djúpt snortin af reynslusögum barnanna. Sumir spurðu hvort þetta væru í alvöru íslensk börn og það fékk á þá að þetta væri raunveruleiki á Íslandi.“ Sýningin leggur mikla áherslu á að fræða börn um mannréttindi sín og hvert hægt sé að leita ef þau telja að brotið sé á þeim sjálfum eða einhverjum sem þau þekkja. Sýningin er opin fram í janúar og foreldrar hvattir til að aðstoða börnin við að skoða sýninguna út frá réttindum þeirra. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Barnaheilla.
Menning Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira