Manchester United gefur frá sér tilkynningu: Sökin liggur hjá Real Madrid Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. september 2015 18:25 De Gea snýr aftur til æfinga hjá Manchester United eftir landsleikjahlé. Vísir/Gettyy Manchester United sendi frá sér tilkynningu í kvöld þar sem félagið greindi frá atburðarrás gærkvöldsins þegar félagsskipti David De Gea féllu niður vegna þess að öll skjöl bárust ekki í tæka tíð. Samkvæmt yfirlýsingunni lagði Real Madrid fram fyrsta tilboð sitt í leikmanninn seint í gærkvöld og samþykkti Manchester United tilboðið gegn því að Keylor Navas kæmi í skiptum. Ásamt því greindi Manchester United frá því að Real Madrid hefði reynt að breyta samningnum á síðustu stundu en að enska félagið hefði skilað öllum gögnum í tæka tíð. Að lokum segir í yfirlýsingunni að allir hjá félaginu séu hæstánægðir að De Gea sem var valinn besti leikmaður tímabilsins á síðasta tímabili taki slaginn með félaginu á tímabilinu sem er framundan. Enski boltinn Tengdar fréttir Marca: Búið að samþykkja tilboð Real Madrid í De Gea Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að Manchester United sé loksins búið að samþykkja tilboð Real Madrid í spænska markvörðinn David De Gea. 31. ágúst 2015 15:00 Balague: De Gea fer ekki til Real Madrid | Náðu ekki að skila skjölunum Samkvæmt heimildum sérfræðings Skysports um spænska boltann tókst Real Madrid og Manchester United ekki að skila öllum pappírunum til þess að félagsskipti David De Gea til Real Madrid gætu gengið í gegn. 31. ágúst 2015 22:15 Balague: De Gea verður áfram hjá United | Real Madrid ætlar ekki að áfrýja David De Gea verður áfram í herbúðum Manchester United en Real Madrid ætlar ekki að áfrýja félagaskiptum hans eins og búist var við. 1. september 2015 12:17 United og Real ætla berjast fyrir félagaskiptum De Gea í dag Markvörðurinn var á leið til Madrídar þegar allt fór í vaskinn í gærkvöldi. 1. september 2015 07:30 Man Utd fær 29 milljónir punda og Navas fyrir De Gea Real Madrid hefur náð samkomulagi við Manchester United um kaup á spænska markverðinum David de Gea. 31. ágúst 2015 17:49 Fer De Gea til Real Madrid eftir allt saman? | Félögin segjast hafa skilað öllum gögnum Sagan um félagsskipti spænska markmannsins David De Gea til Real Madrid virðist ekki vera lokið þrátt fyrir að búið sé að loka spænska félagsskiptaglugganum. 31. ágúst 2015 23:30 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Sjá meira
Manchester United sendi frá sér tilkynningu í kvöld þar sem félagið greindi frá atburðarrás gærkvöldsins þegar félagsskipti David De Gea féllu niður vegna þess að öll skjöl bárust ekki í tæka tíð. Samkvæmt yfirlýsingunni lagði Real Madrid fram fyrsta tilboð sitt í leikmanninn seint í gærkvöld og samþykkti Manchester United tilboðið gegn því að Keylor Navas kæmi í skiptum. Ásamt því greindi Manchester United frá því að Real Madrid hefði reynt að breyta samningnum á síðustu stundu en að enska félagið hefði skilað öllum gögnum í tæka tíð. Að lokum segir í yfirlýsingunni að allir hjá félaginu séu hæstánægðir að De Gea sem var valinn besti leikmaður tímabilsins á síðasta tímabili taki slaginn með félaginu á tímabilinu sem er framundan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Marca: Búið að samþykkja tilboð Real Madrid í De Gea Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að Manchester United sé loksins búið að samþykkja tilboð Real Madrid í spænska markvörðinn David De Gea. 31. ágúst 2015 15:00 Balague: De Gea fer ekki til Real Madrid | Náðu ekki að skila skjölunum Samkvæmt heimildum sérfræðings Skysports um spænska boltann tókst Real Madrid og Manchester United ekki að skila öllum pappírunum til þess að félagsskipti David De Gea til Real Madrid gætu gengið í gegn. 31. ágúst 2015 22:15 Balague: De Gea verður áfram hjá United | Real Madrid ætlar ekki að áfrýja David De Gea verður áfram í herbúðum Manchester United en Real Madrid ætlar ekki að áfrýja félagaskiptum hans eins og búist var við. 1. september 2015 12:17 United og Real ætla berjast fyrir félagaskiptum De Gea í dag Markvörðurinn var á leið til Madrídar þegar allt fór í vaskinn í gærkvöldi. 1. september 2015 07:30 Man Utd fær 29 milljónir punda og Navas fyrir De Gea Real Madrid hefur náð samkomulagi við Manchester United um kaup á spænska markverðinum David de Gea. 31. ágúst 2015 17:49 Fer De Gea til Real Madrid eftir allt saman? | Félögin segjast hafa skilað öllum gögnum Sagan um félagsskipti spænska markmannsins David De Gea til Real Madrid virðist ekki vera lokið þrátt fyrir að búið sé að loka spænska félagsskiptaglugganum. 31. ágúst 2015 23:30 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Sjá meira
Marca: Búið að samþykkja tilboð Real Madrid í De Gea Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að Manchester United sé loksins búið að samþykkja tilboð Real Madrid í spænska markvörðinn David De Gea. 31. ágúst 2015 15:00
Balague: De Gea fer ekki til Real Madrid | Náðu ekki að skila skjölunum Samkvæmt heimildum sérfræðings Skysports um spænska boltann tókst Real Madrid og Manchester United ekki að skila öllum pappírunum til þess að félagsskipti David De Gea til Real Madrid gætu gengið í gegn. 31. ágúst 2015 22:15
Balague: De Gea verður áfram hjá United | Real Madrid ætlar ekki að áfrýja David De Gea verður áfram í herbúðum Manchester United en Real Madrid ætlar ekki að áfrýja félagaskiptum hans eins og búist var við. 1. september 2015 12:17
United og Real ætla berjast fyrir félagaskiptum De Gea í dag Markvörðurinn var á leið til Madrídar þegar allt fór í vaskinn í gærkvöldi. 1. september 2015 07:30
Man Utd fær 29 milljónir punda og Navas fyrir De Gea Real Madrid hefur náð samkomulagi við Manchester United um kaup á spænska markverðinum David de Gea. 31. ágúst 2015 17:49
Fer De Gea til Real Madrid eftir allt saman? | Félögin segjast hafa skilað öllum gögnum Sagan um félagsskipti spænska markmannsins David De Gea til Real Madrid virðist ekki vera lokið þrátt fyrir að búið sé að loka spænska félagsskiptaglugganum. 31. ágúst 2015 23:30