Manchester United gefur frá sér tilkynningu: Sökin liggur hjá Real Madrid Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. september 2015 18:25 De Gea snýr aftur til æfinga hjá Manchester United eftir landsleikjahlé. Vísir/Gettyy Manchester United sendi frá sér tilkynningu í kvöld þar sem félagið greindi frá atburðarrás gærkvöldsins þegar félagsskipti David De Gea féllu niður vegna þess að öll skjöl bárust ekki í tæka tíð. Samkvæmt yfirlýsingunni lagði Real Madrid fram fyrsta tilboð sitt í leikmanninn seint í gærkvöld og samþykkti Manchester United tilboðið gegn því að Keylor Navas kæmi í skiptum. Ásamt því greindi Manchester United frá því að Real Madrid hefði reynt að breyta samningnum á síðustu stundu en að enska félagið hefði skilað öllum gögnum í tæka tíð. Að lokum segir í yfirlýsingunni að allir hjá félaginu séu hæstánægðir að De Gea sem var valinn besti leikmaður tímabilsins á síðasta tímabili taki slaginn með félaginu á tímabilinu sem er framundan. Enski boltinn Tengdar fréttir Marca: Búið að samþykkja tilboð Real Madrid í De Gea Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að Manchester United sé loksins búið að samþykkja tilboð Real Madrid í spænska markvörðinn David De Gea. 31. ágúst 2015 15:00 Balague: De Gea fer ekki til Real Madrid | Náðu ekki að skila skjölunum Samkvæmt heimildum sérfræðings Skysports um spænska boltann tókst Real Madrid og Manchester United ekki að skila öllum pappírunum til þess að félagsskipti David De Gea til Real Madrid gætu gengið í gegn. 31. ágúst 2015 22:15 Balague: De Gea verður áfram hjá United | Real Madrid ætlar ekki að áfrýja David De Gea verður áfram í herbúðum Manchester United en Real Madrid ætlar ekki að áfrýja félagaskiptum hans eins og búist var við. 1. september 2015 12:17 United og Real ætla berjast fyrir félagaskiptum De Gea í dag Markvörðurinn var á leið til Madrídar þegar allt fór í vaskinn í gærkvöldi. 1. september 2015 07:30 Man Utd fær 29 milljónir punda og Navas fyrir De Gea Real Madrid hefur náð samkomulagi við Manchester United um kaup á spænska markverðinum David de Gea. 31. ágúst 2015 17:49 Fer De Gea til Real Madrid eftir allt saman? | Félögin segjast hafa skilað öllum gögnum Sagan um félagsskipti spænska markmannsins David De Gea til Real Madrid virðist ekki vera lokið þrátt fyrir að búið sé að loka spænska félagsskiptaglugganum. 31. ágúst 2015 23:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Sjá meira
Manchester United sendi frá sér tilkynningu í kvöld þar sem félagið greindi frá atburðarrás gærkvöldsins þegar félagsskipti David De Gea féllu niður vegna þess að öll skjöl bárust ekki í tæka tíð. Samkvæmt yfirlýsingunni lagði Real Madrid fram fyrsta tilboð sitt í leikmanninn seint í gærkvöld og samþykkti Manchester United tilboðið gegn því að Keylor Navas kæmi í skiptum. Ásamt því greindi Manchester United frá því að Real Madrid hefði reynt að breyta samningnum á síðustu stundu en að enska félagið hefði skilað öllum gögnum í tæka tíð. Að lokum segir í yfirlýsingunni að allir hjá félaginu séu hæstánægðir að De Gea sem var valinn besti leikmaður tímabilsins á síðasta tímabili taki slaginn með félaginu á tímabilinu sem er framundan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Marca: Búið að samþykkja tilboð Real Madrid í De Gea Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að Manchester United sé loksins búið að samþykkja tilboð Real Madrid í spænska markvörðinn David De Gea. 31. ágúst 2015 15:00 Balague: De Gea fer ekki til Real Madrid | Náðu ekki að skila skjölunum Samkvæmt heimildum sérfræðings Skysports um spænska boltann tókst Real Madrid og Manchester United ekki að skila öllum pappírunum til þess að félagsskipti David De Gea til Real Madrid gætu gengið í gegn. 31. ágúst 2015 22:15 Balague: De Gea verður áfram hjá United | Real Madrid ætlar ekki að áfrýja David De Gea verður áfram í herbúðum Manchester United en Real Madrid ætlar ekki að áfrýja félagaskiptum hans eins og búist var við. 1. september 2015 12:17 United og Real ætla berjast fyrir félagaskiptum De Gea í dag Markvörðurinn var á leið til Madrídar þegar allt fór í vaskinn í gærkvöldi. 1. september 2015 07:30 Man Utd fær 29 milljónir punda og Navas fyrir De Gea Real Madrid hefur náð samkomulagi við Manchester United um kaup á spænska markverðinum David de Gea. 31. ágúst 2015 17:49 Fer De Gea til Real Madrid eftir allt saman? | Félögin segjast hafa skilað öllum gögnum Sagan um félagsskipti spænska markmannsins David De Gea til Real Madrid virðist ekki vera lokið þrátt fyrir að búið sé að loka spænska félagsskiptaglugganum. 31. ágúst 2015 23:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Sjá meira
Marca: Búið að samþykkja tilboð Real Madrid í De Gea Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að Manchester United sé loksins búið að samþykkja tilboð Real Madrid í spænska markvörðinn David De Gea. 31. ágúst 2015 15:00
Balague: De Gea fer ekki til Real Madrid | Náðu ekki að skila skjölunum Samkvæmt heimildum sérfræðings Skysports um spænska boltann tókst Real Madrid og Manchester United ekki að skila öllum pappírunum til þess að félagsskipti David De Gea til Real Madrid gætu gengið í gegn. 31. ágúst 2015 22:15
Balague: De Gea verður áfram hjá United | Real Madrid ætlar ekki að áfrýja David De Gea verður áfram í herbúðum Manchester United en Real Madrid ætlar ekki að áfrýja félagaskiptum hans eins og búist var við. 1. september 2015 12:17
United og Real ætla berjast fyrir félagaskiptum De Gea í dag Markvörðurinn var á leið til Madrídar þegar allt fór í vaskinn í gærkvöldi. 1. september 2015 07:30
Man Utd fær 29 milljónir punda og Navas fyrir De Gea Real Madrid hefur náð samkomulagi við Manchester United um kaup á spænska markverðinum David de Gea. 31. ágúst 2015 17:49
Fer De Gea til Real Madrid eftir allt saman? | Félögin segjast hafa skilað öllum gögnum Sagan um félagsskipti spænska markmannsins David De Gea til Real Madrid virðist ekki vera lokið þrátt fyrir að búið sé að loka spænska félagsskiptaglugganum. 31. ágúst 2015 23:30