Johnny Depp fyrir Dior Ritstjórn skrifar 4. september 2015 20:00 Johnny Depp Glamour/Getty Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour
Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour