Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour