Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Ritstjórn skrifar 24. júlí 2015 20:00 Glamour/Getty Nú ganga sögur um að hjónin Kate Moss og Jamie Hince séu að skilja. Parið sást síðast saman opinberlega í mars. Moss og Hince, gítarleikari hljómsveitarinnar The Kills, gengu í hjónaband í júlí 2011 en segja heimildarmenn sem þekkja til hjónanna að þau hafi ekki talað saman í margar vikur, en það hefur þó ekki fengist staðfest. Það eru því komin fjögur ár síðan þau gengu í hjónaband, en þá vakti kjóll Moss sérstaklega mikla athygli en hann var hannaður af sjálfum John Galliano.Jamie, Kate og dóttir hennar Lila Grace á brúðkaupsdeginum.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour
Nú ganga sögur um að hjónin Kate Moss og Jamie Hince séu að skilja. Parið sást síðast saman opinberlega í mars. Moss og Hince, gítarleikari hljómsveitarinnar The Kills, gengu í hjónaband í júlí 2011 en segja heimildarmenn sem þekkja til hjónanna að þau hafi ekki talað saman í margar vikur, en það hefur þó ekki fengist staðfest. Það eru því komin fjögur ár síðan þau gengu í hjónaband, en þá vakti kjóll Moss sérstaklega mikla athygli en hann var hannaður af sjálfum John Galliano.Jamie, Kate og dóttir hennar Lila Grace á brúðkaupsdeginum.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour