Þorsteinn: Kemur í ljós í lok móts hvort það var rétt að reka Kristján Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. júlí 2015 13:45 Chuck spilaði sinn fyrsta leik fyrir Keflavík í gær. Vísir/Andri Marinó Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, segir að enn standi til að styrkja leikmannahóp liðsins áður en lokað verður fyrir félagaskipti um mánaðarmótin. Keflavík hefur þegar fengið þá Farid Zato og Bandaríkjamanninn Chuck í glugganum og spiluðu þeir báðir er liðið steinlá fyrir Víkingi í gær, 7-1. Chuck spilaði allan leikinn en Zato kom inn á sem varamaður í hálfleik. „Við erum kannski ekki smeykir um stöðu okkar í deildinni en okkur líður ekki vel. Við ætluðum okkur að gera betur,“ sagði Þorsteinn í samtali við Vísi í dag. „Við erum enn að vinna í því að fá leikmenn og styrkja hópinn. Það er því ekki öll nótt úti enn.“ Hann segir að helst sé verið að skoða erlenda leikmenn en ljóst er að það þarf að bregðast við meiðslavandræðum liðsins. „Sigurbergur Elísson, Hörður Sveinsson, Guðjón Árni Antoníusson og Hólmar Örn Rúnarsson eru allir frá. Það munar um minna.“ Kristján Guðmundsson var rekinn sem þjálfari Keflavíkur í byrjun júnímánaðar en liðið var þá bara með eitt stig. Haukur Ingi Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson tóku við og unnu ÍBV, 3-1, í sínum fyrsta leik. Síðan þá hefur Keflavík ekki unnið leik og er í neðsta sæti með fimm stig. „Við erum allir saman í því að reyna að safna stigum og koma okkur upp töfluna. Það gæti orðið erfitt en það er alltaf von.“ „Auðvitað má ræða svona hluti eftir á hvort það hafi verið rétt ákvörðun að skipta um þjálfara. Það hefur ekki breytt neinu um stöðu okkar í deildinni. En ákvörðunin var tekin og það verður bara að skoða í mótslok hvort hún hafi verið rétt eða ekki.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Keflavík 7-1 | Víkingar rústuðu botnliðinu Víkingar tóku heldur betur við sér í kvöld þegar þeir völtuðu yfir botnlið Keflavík, 7-1, á heimavelli. 19. júlí 2015 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, segir að enn standi til að styrkja leikmannahóp liðsins áður en lokað verður fyrir félagaskipti um mánaðarmótin. Keflavík hefur þegar fengið þá Farid Zato og Bandaríkjamanninn Chuck í glugganum og spiluðu þeir báðir er liðið steinlá fyrir Víkingi í gær, 7-1. Chuck spilaði allan leikinn en Zato kom inn á sem varamaður í hálfleik. „Við erum kannski ekki smeykir um stöðu okkar í deildinni en okkur líður ekki vel. Við ætluðum okkur að gera betur,“ sagði Þorsteinn í samtali við Vísi í dag. „Við erum enn að vinna í því að fá leikmenn og styrkja hópinn. Það er því ekki öll nótt úti enn.“ Hann segir að helst sé verið að skoða erlenda leikmenn en ljóst er að það þarf að bregðast við meiðslavandræðum liðsins. „Sigurbergur Elísson, Hörður Sveinsson, Guðjón Árni Antoníusson og Hólmar Örn Rúnarsson eru allir frá. Það munar um minna.“ Kristján Guðmundsson var rekinn sem þjálfari Keflavíkur í byrjun júnímánaðar en liðið var þá bara með eitt stig. Haukur Ingi Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson tóku við og unnu ÍBV, 3-1, í sínum fyrsta leik. Síðan þá hefur Keflavík ekki unnið leik og er í neðsta sæti með fimm stig. „Við erum allir saman í því að reyna að safna stigum og koma okkur upp töfluna. Það gæti orðið erfitt en það er alltaf von.“ „Auðvitað má ræða svona hluti eftir á hvort það hafi verið rétt ákvörðun að skipta um þjálfara. Það hefur ekki breytt neinu um stöðu okkar í deildinni. En ákvörðunin var tekin og það verður bara að skoða í mótslok hvort hún hafi verið rétt eða ekki.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Keflavík 7-1 | Víkingar rústuðu botnliðinu Víkingar tóku heldur betur við sér í kvöld þegar þeir völtuðu yfir botnlið Keflavík, 7-1, á heimavelli. 19. júlí 2015 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Keflavík 7-1 | Víkingar rústuðu botnliðinu Víkingar tóku heldur betur við sér í kvöld þegar þeir völtuðu yfir botnlið Keflavík, 7-1, á heimavelli. 19. júlí 2015 21:00