Grikkland ekki lengur á vanskilaskrá AGS Atli Ísleifsson skrifar 20. júlí 2015 16:21 Bankar opnuðu í Grikklandi fyrr í dag. Vísir/AFP Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur staðfest að Grikklandsstjórn hafi nú endurgreitt rúmlega tveggja milljarða evra afborgun til sjóðsins og að landið sé ekki lengur á vanskilaskrá (e. arrears). Afborganirnar til AGS og önnur 4,2 milljarða evru greiðsla til Evrópska seðlabankans skiluðu sér fyrr í dag eftir að Evrópusambandið afgreiddi sjö milljarða evra neyðarlán til Grikklands. Grikklandsstjórn sleppti afborgun til AGS í júní og annarri fyrr í þessum mánuði.Bankar opnuðu í dag Grískir bankar opnuðu aftur fyrr í dag eftir að hafa verið lokaðir í þrjár vikur. Þrátt fyrir að bankar hafi opnað eru enn takmarkanir á fjármagnsflutninga, auk þess að verð á vörum og þjónustu mun hækka í dag vegna hækkunar á virðisaukaskatti. Miklar raðir hafa verið í hraðbönkum í Grikklandi síðustu daga, þar sem fólk hefur beðið eftir að taka út 60 evrur að hámarki á hverjum degi, en takmarkanir voru settar til að hindra áhlaup á bankana. Frá og með deginum í dag verður sett hámark á úttektir fyrir alla vikuna – 420 evrur, sem samsvarar um 60 þúsund krónum – sem þýðir að Grikkir munu ekki þurfa að bíða í röð. Tengdar fréttir Grískir bankar opnuðu aftur í morgun Enn eru takmarkanir á fjármagnsflutninga, auk þess að verð á vörum og þjónustu mun hækka í dag vegna hækkunar á virðisaukaskatti. 20. júlí 2015 09:45 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur staðfest að Grikklandsstjórn hafi nú endurgreitt rúmlega tveggja milljarða evra afborgun til sjóðsins og að landið sé ekki lengur á vanskilaskrá (e. arrears). Afborganirnar til AGS og önnur 4,2 milljarða evru greiðsla til Evrópska seðlabankans skiluðu sér fyrr í dag eftir að Evrópusambandið afgreiddi sjö milljarða evra neyðarlán til Grikklands. Grikklandsstjórn sleppti afborgun til AGS í júní og annarri fyrr í þessum mánuði.Bankar opnuðu í dag Grískir bankar opnuðu aftur fyrr í dag eftir að hafa verið lokaðir í þrjár vikur. Þrátt fyrir að bankar hafi opnað eru enn takmarkanir á fjármagnsflutninga, auk þess að verð á vörum og þjónustu mun hækka í dag vegna hækkunar á virðisaukaskatti. Miklar raðir hafa verið í hraðbönkum í Grikklandi síðustu daga, þar sem fólk hefur beðið eftir að taka út 60 evrur að hámarki á hverjum degi, en takmarkanir voru settar til að hindra áhlaup á bankana. Frá og með deginum í dag verður sett hámark á úttektir fyrir alla vikuna – 420 evrur, sem samsvarar um 60 þúsund krónum – sem þýðir að Grikkir munu ekki þurfa að bíða í röð.
Tengdar fréttir Grískir bankar opnuðu aftur í morgun Enn eru takmarkanir á fjármagnsflutninga, auk þess að verð á vörum og þjónustu mun hækka í dag vegna hækkunar á virðisaukaskatti. 20. júlí 2015 09:45 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Grískir bankar opnuðu aftur í morgun Enn eru takmarkanir á fjármagnsflutninga, auk þess að verð á vörum og þjónustu mun hækka í dag vegna hækkunar á virðisaukaskatti. 20. júlí 2015 09:45