Tyrkir hefna fyrir sprengjuárásina með loftárásum gegn ISIS Höskuldur Kári Schram skrifar 25. júlí 2015 12:49 Frá fjöldaútför fórnarlamba árásarinnar í Suruc. Vísir/AFP Tyrkneskar orrustuþotur gerðu í nótt loftárás á stöðvar ISIS-liða í Sýrlandi og bækistöðvar Kúrda í norðurhluta Íraks. Með þessu vilja Tyrkir hefna fyrir sprengjuárás á menningarmiðstöð í bænum Suruc í Tyrklandi þar sem þrjátíu og tveir létu lífið. Talið er að ISIS-liðar hafi staðið á bak við sprengjuárásina á Suruc á mánudag en árásin hefur vakið upp mikla reiði í Tyrklandi. Tyrkneska lögreglan handtók í gær mörg hundruð einstaklinga sem eru grunaðir um að vera hliðhollir ISIS-samtökunum. Þá hafa tyrknesk stjórnvöld boðið Bandaríkjamönnum að nota herflugvelli í landinu til að gera árás á stöðvar ISIS í Sýrlandi. Ahmet Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, útilokaði ekki í yfirlýsingu í gær að senda hersveitir inn í Sýrland til að tryggja öryggi á svæðinu. Loftárásirnar í nótt beindust þó ekki eingöngu að ISIS heldur einnig bækistöðvum Kúrda í norðurhluta Íraks en með því rufu Tyrkir vopnahlé sem hefur verið í gildi milli þeirra og Kúrda frá árinu 2013. Kúrdar hafa hingað til unnið með Bandaríkjamönnum og bandamönnum þeirra í baráttunni gegn ISIS samtökunum en ekki liggur fyrir hvort árásirnar í nótt muni hafa áhrif á það samstarf. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fjöldaútför í Suruc fyrir fórnarlömb sprengjuárásar 32 létu lífið í árásinni í tyrkneska landamærabænum í gær, flestir háskólanemar. 21. júlí 2015 22:41 Sprengjumaðurinn í Suruc var tvítugur tyrkneskur námsmaður Árásarmaðurinn hét Seyh Abdurrahman Alagoz og var tyrkneskur Kúrdi frá héraðinu Adiyaman. 22. júlí 2015 16:40 Mannskæð sprenging í bænum Suruc í Tyrklandi Sjálfsmorðsárásarmaður felldi að minnsta kosti 28 manns í árás á tyrkneska bæinn Suruc sem stendur nærri landamærum Tyrklands og Sýrlands. 21. júlí 2015 06:00 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Fleiri fréttir Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Sjá meira
Tyrkneskar orrustuþotur gerðu í nótt loftárás á stöðvar ISIS-liða í Sýrlandi og bækistöðvar Kúrda í norðurhluta Íraks. Með þessu vilja Tyrkir hefna fyrir sprengjuárás á menningarmiðstöð í bænum Suruc í Tyrklandi þar sem þrjátíu og tveir létu lífið. Talið er að ISIS-liðar hafi staðið á bak við sprengjuárásina á Suruc á mánudag en árásin hefur vakið upp mikla reiði í Tyrklandi. Tyrkneska lögreglan handtók í gær mörg hundruð einstaklinga sem eru grunaðir um að vera hliðhollir ISIS-samtökunum. Þá hafa tyrknesk stjórnvöld boðið Bandaríkjamönnum að nota herflugvelli í landinu til að gera árás á stöðvar ISIS í Sýrlandi. Ahmet Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, útilokaði ekki í yfirlýsingu í gær að senda hersveitir inn í Sýrland til að tryggja öryggi á svæðinu. Loftárásirnar í nótt beindust þó ekki eingöngu að ISIS heldur einnig bækistöðvum Kúrda í norðurhluta Íraks en með því rufu Tyrkir vopnahlé sem hefur verið í gildi milli þeirra og Kúrda frá árinu 2013. Kúrdar hafa hingað til unnið með Bandaríkjamönnum og bandamönnum þeirra í baráttunni gegn ISIS samtökunum en ekki liggur fyrir hvort árásirnar í nótt muni hafa áhrif á það samstarf.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fjöldaútför í Suruc fyrir fórnarlömb sprengjuárásar 32 létu lífið í árásinni í tyrkneska landamærabænum í gær, flestir háskólanemar. 21. júlí 2015 22:41 Sprengjumaðurinn í Suruc var tvítugur tyrkneskur námsmaður Árásarmaðurinn hét Seyh Abdurrahman Alagoz og var tyrkneskur Kúrdi frá héraðinu Adiyaman. 22. júlí 2015 16:40 Mannskæð sprenging í bænum Suruc í Tyrklandi Sjálfsmorðsárásarmaður felldi að minnsta kosti 28 manns í árás á tyrkneska bæinn Suruc sem stendur nærri landamærum Tyrklands og Sýrlands. 21. júlí 2015 06:00 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Fleiri fréttir Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Sjá meira
Fjöldaútför í Suruc fyrir fórnarlömb sprengjuárásar 32 létu lífið í árásinni í tyrkneska landamærabænum í gær, flestir háskólanemar. 21. júlí 2015 22:41
Sprengjumaðurinn í Suruc var tvítugur tyrkneskur námsmaður Árásarmaðurinn hét Seyh Abdurrahman Alagoz og var tyrkneskur Kúrdi frá héraðinu Adiyaman. 22. júlí 2015 16:40
Mannskæð sprenging í bænum Suruc í Tyrklandi Sjálfsmorðsárásarmaður felldi að minnsta kosti 28 manns í árás á tyrkneska bæinn Suruc sem stendur nærri landamærum Tyrklands og Sýrlands. 21. júlí 2015 06:00